Sekta þá sem kusu ekki Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 29. mars 2018 12:00 Fátt stendur í vegi fyrir endurkjöri forsetans. VÍSIR/AFP Þeir Egyptar sem ekki tóku þátt í forsetakosningunum sem lauk í gær verða sektaðir um 500 egypsk pund, andvirði um 3.000 króna. Þetta tilkynnti talsmaður yfirkjörstjórnar í gær. „Lögum samkvæmt verður hver sá kjósandi sem ekki tekur þátt í lýðræðisferlinu samstundis sektaður um 500 pund,“ hafði ríkismiðillinn Stöð 1 eftir talsmanninum. Nærri 60 milljónir Egypta eru á kjörskrá. Búist er við því að Abdel Fattah al-Sisi forseti nái endurkjöri en andstæðingur hans er hinn lítt þekkti Moussa Mostafa Moussa. Sá safnaði meðmælum fyrir framboð Sisi og hafa stjórnmálaskýrendur og stjórnarandstæðingar kallað hann strengjabrúðu Sisi. Hann sé í framboði til að láta kosningarnar líta út fyrir að vera lýðræðislegar og til þess að auka kjörsókn. Aukinheldur leikur vafi á að hann hafi greitt sjálfum sér atkvæði. Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Óumflýjanlegur sigur Sisi í forsetakosningum Forsetakosningar í Egyptalandi standa nú yfir. Nær öruggt að Sisi nái endurkjöri. Andstæðingur sagður leiksoppur stjórnvalda, er stuðningsmaður Sisi. Stjórnarandstæðingum meinað að bjóða siForsetakosningar í Egyptalandi hófust í gær en Egyptum gefst einnig kostur á að greiða atkvæði í dag og á morgun. fram. Lokað á gagnrýna fjölmiðla. 27. mars 2018 08:00 Egyptar bölsótast út í fjölmiðla Síðasti dagur forsetakosninga í Egyptalandi er á morgun og búist er við að Abdel Fattah al-Sisi forseti nái endurkjöri. 28. mars 2018 06:00 Mest lesið Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Innlent Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Erlent Hommar mega enn ekki gefa blóð Innlent Ísraelsmenn hafi gengist við skilyrðum vopnahlés Erlent Þingfundi slitið klukkan hálf fimm í nótt Innlent Matargjöfum Fjölskylduhjálpar hætt: „Stingur okkur í hjartastað“ Innlent Tekjur af bjórsölu orðnar meiri en af miðasölu Innlent Versta og besta nýtingin á frístundakortinu á Kjalarnesi Innlent Vill fá að vita hvers vegna ákvarðanir stofnana eru ekki undirritaðar Innlent Kviðdómur komst að niðurstöðu í fjórum fimm ákæruliða Diddy Erlent Fleiri fréttir Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Ísraelsmenn hafi gengist við skilyrðum vopnahlés Kviðdómur komst að niðurstöðu í fjórum fimm ákæruliða Diddy „Stóra fallega frumvarpið“ í gegn á einu atkvæði Öldungur dæmdur fyrir meira en hálfrar aldar gamalt morð Forsætisráðherra Taílands vikið úr embætti Fjarlægja loftslagsskýrslur og ætla að hætta að fjármagna rannsóknir Óeirðir í Tyrklandi vegna umdeildrar skopmyndar Rauðar viðvaranir víða í Evrópu vegna hitans Segja niðurskurð á þróunaraðstoð hafa skelfilegar afleiðingar Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Unglingsstúlka lést þegar hestur dró hana eftir jörðinni „Stóra og fallega“ frumvarp repúblikana á tæpasta vaði Skæð hitabylgja velgir Evrópubúum undir uggum Aftur kjörin formaður þrátt fyrir fjárdráttinn sem felldi hana Skaut á slökkviliðsmenn úr launsátri Hefur í hótunum við New York vegna „kommúnistans“ Mamdani Krefjast svara um mögulegar frekari árásir Þúsundir Norðmanna fengu fyrir mistök tilkynningu um að hafa unnið milljónir Hitamet slegið á Spáni um helgina Sæta lögreglurannsókn vegna níðsöngva um ísraelska herinn Hættu leit eftir þrjá tíma að þeim sem féll útbyrðis úr Norrænu Íranir geti aftur byrjað að auðga úran eftir nokkra mánuði Metþátttaka í ólöglegri göngu: „Það er mikill hugur í fólki“ Þúsundir syrgja í Tehran og Trump segir æðstaklerkinn ljúga Hæstaréttardómarar fjarlægðu flein úr holdi Bandaríkjaforseta Lífstíðarfangelsi fyrir að myrða 14 ára dreng með samúræjasverði Finna fyrir fjarveru Bandaríkjanna á loftslagsfundi en sakna þeirra ekki Ungar konur særðust í skotárás í Nuuk Sá sem samdi Mission: Impossible lagið er látinn Sjá meira
Þeir Egyptar sem ekki tóku þátt í forsetakosningunum sem lauk í gær verða sektaðir um 500 egypsk pund, andvirði um 3.000 króna. Þetta tilkynnti talsmaður yfirkjörstjórnar í gær. „Lögum samkvæmt verður hver sá kjósandi sem ekki tekur þátt í lýðræðisferlinu samstundis sektaður um 500 pund,“ hafði ríkismiðillinn Stöð 1 eftir talsmanninum. Nærri 60 milljónir Egypta eru á kjörskrá. Búist er við því að Abdel Fattah al-Sisi forseti nái endurkjöri en andstæðingur hans er hinn lítt þekkti Moussa Mostafa Moussa. Sá safnaði meðmælum fyrir framboð Sisi og hafa stjórnmálaskýrendur og stjórnarandstæðingar kallað hann strengjabrúðu Sisi. Hann sé í framboði til að láta kosningarnar líta út fyrir að vera lýðræðislegar og til þess að auka kjörsókn. Aukinheldur leikur vafi á að hann hafi greitt sjálfum sér atkvæði.
Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Óumflýjanlegur sigur Sisi í forsetakosningum Forsetakosningar í Egyptalandi standa nú yfir. Nær öruggt að Sisi nái endurkjöri. Andstæðingur sagður leiksoppur stjórnvalda, er stuðningsmaður Sisi. Stjórnarandstæðingum meinað að bjóða siForsetakosningar í Egyptalandi hófust í gær en Egyptum gefst einnig kostur á að greiða atkvæði í dag og á morgun. fram. Lokað á gagnrýna fjölmiðla. 27. mars 2018 08:00 Egyptar bölsótast út í fjölmiðla Síðasti dagur forsetakosninga í Egyptalandi er á morgun og búist er við að Abdel Fattah al-Sisi forseti nái endurkjöri. 28. mars 2018 06:00 Mest lesið Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Innlent Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Erlent Hommar mega enn ekki gefa blóð Innlent Ísraelsmenn hafi gengist við skilyrðum vopnahlés Erlent Þingfundi slitið klukkan hálf fimm í nótt Innlent Matargjöfum Fjölskylduhjálpar hætt: „Stingur okkur í hjartastað“ Innlent Tekjur af bjórsölu orðnar meiri en af miðasölu Innlent Versta og besta nýtingin á frístundakortinu á Kjalarnesi Innlent Vill fá að vita hvers vegna ákvarðanir stofnana eru ekki undirritaðar Innlent Kviðdómur komst að niðurstöðu í fjórum fimm ákæruliða Diddy Erlent Fleiri fréttir Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Ísraelsmenn hafi gengist við skilyrðum vopnahlés Kviðdómur komst að niðurstöðu í fjórum fimm ákæruliða Diddy „Stóra fallega frumvarpið“ í gegn á einu atkvæði Öldungur dæmdur fyrir meira en hálfrar aldar gamalt morð Forsætisráðherra Taílands vikið úr embætti Fjarlægja loftslagsskýrslur og ætla að hætta að fjármagna rannsóknir Óeirðir í Tyrklandi vegna umdeildrar skopmyndar Rauðar viðvaranir víða í Evrópu vegna hitans Segja niðurskurð á þróunaraðstoð hafa skelfilegar afleiðingar Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Unglingsstúlka lést þegar hestur dró hana eftir jörðinni „Stóra og fallega“ frumvarp repúblikana á tæpasta vaði Skæð hitabylgja velgir Evrópubúum undir uggum Aftur kjörin formaður þrátt fyrir fjárdráttinn sem felldi hana Skaut á slökkviliðsmenn úr launsátri Hefur í hótunum við New York vegna „kommúnistans“ Mamdani Krefjast svara um mögulegar frekari árásir Þúsundir Norðmanna fengu fyrir mistök tilkynningu um að hafa unnið milljónir Hitamet slegið á Spáni um helgina Sæta lögreglurannsókn vegna níðsöngva um ísraelska herinn Hættu leit eftir þrjá tíma að þeim sem féll útbyrðis úr Norrænu Íranir geti aftur byrjað að auðga úran eftir nokkra mánuði Metþátttaka í ólöglegri göngu: „Það er mikill hugur í fólki“ Þúsundir syrgja í Tehran og Trump segir æðstaklerkinn ljúga Hæstaréttardómarar fjarlægðu flein úr holdi Bandaríkjaforseta Lífstíðarfangelsi fyrir að myrða 14 ára dreng með samúræjasverði Finna fyrir fjarveru Bandaríkjanna á loftslagsfundi en sakna þeirra ekki Ungar konur særðust í skotárás í Nuuk Sá sem samdi Mission: Impossible lagið er látinn Sjá meira
Óumflýjanlegur sigur Sisi í forsetakosningum Forsetakosningar í Egyptalandi standa nú yfir. Nær öruggt að Sisi nái endurkjöri. Andstæðingur sagður leiksoppur stjórnvalda, er stuðningsmaður Sisi. Stjórnarandstæðingum meinað að bjóða siForsetakosningar í Egyptalandi hófust í gær en Egyptum gefst einnig kostur á að greiða atkvæði í dag og á morgun. fram. Lokað á gagnrýna fjölmiðla. 27. mars 2018 08:00
Egyptar bölsótast út í fjölmiðla Síðasti dagur forsetakosninga í Egyptalandi er á morgun og búist er við að Abdel Fattah al-Sisi forseti nái endurkjöri. 28. mars 2018 06:00