Þórir um Lengjubikarinn: „Ástæðan er HM“ Anton Ingi Leifsson skrifar 27. mars 2018 19:30 Margir hafa furðað sig á því að flest íslensku félögin, í tveimur efstu deildunum karlamegin, spila ekki keppnisleik í um mánuð þangað til að Íslandsmótið hefst. Einungis undanúrslitin og úrslitin eru eftir þegar mánuður er þangað til flautað verður til leiks í Pepsi-deild karla. Þórir Hákonarson, fyrrum framkvæmdarstjóri KSÍ og núverandi meðlimur stjórnar í samtökunum Íslenskur toppfótbolti segir að það séu eðlilegar skýringar á og menn hefðu getað komið athugasemdum á framfæri mun fyrr en nú. „Ég hef fylgst með þessari umræðu og menn þurfa að hafa ákveðna hluti á hreinu. Mótanefndin setti mótið upp og sendi út í byrjun desember og félögin gátu gert athugasemd þá,” sagði Þórir í samtali við Guðjón Guðmundsson í kvöldfréttum Stöðvar 2. „Ástæðan fyrir því að þetta er með öðrum hætti núna en oft áður er HM. Það er nokkuð langur tími sem við getum ekki spilað og þurftum við því að færa bikarkeppnina framar. Sum fyrstu deildarliðin sem eru að spila með liðunum í efstu deildinni í Lengjubikarnum eru að spila í bikarnum um miðjan apríl.” „Auk þess þá kemur páskafrí og utanferðir félaga eru frá 20. mars og síðustu liðin eru að koma heim í kringum 20. apríl. Það er margt sem kemur til að það þarf að færa mótið; byrja fyrr og hætta því seinna,” en er hægt að tala um klúður? „Í mínum huga er þetta alls ekki klúður. Það er verið að bregðast við sérstökum aðstæðum. Reglugerð um Lengjubikarinn tekur breytingum frá ári til árs og það er enginn að segja að fyrirkomulagið verði það sama og næsta ári. Ég er einnig sannfærður um það að það verði ekki sama á næsta ári.” Íslenski boltinn Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Sport Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Fótbolti Birnir Snær genginn til liðs við KA Íslenski boltinn Guðrún kveður Rosengård Fótbolti Arndís Diljá í úrslit á EM: „Ótrúlega gaman að hafa náð því“ Sport „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Fótbolti Fleiri fréttir Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Birnir Snær genginn til liðs við KA „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jón Páll aðstoðar Einar Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Elvis snúinn aftur KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Árni farinn frá Fylki „Mikið undir fyrir bæði lið“ FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Lárus Orri byrjaður að bæta við sig „Við erum að gera eitthvað rétt“ Á góðum stað fyrir mikil átök Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir Sjá meira
Margir hafa furðað sig á því að flest íslensku félögin, í tveimur efstu deildunum karlamegin, spila ekki keppnisleik í um mánuð þangað til að Íslandsmótið hefst. Einungis undanúrslitin og úrslitin eru eftir þegar mánuður er þangað til flautað verður til leiks í Pepsi-deild karla. Þórir Hákonarson, fyrrum framkvæmdarstjóri KSÍ og núverandi meðlimur stjórnar í samtökunum Íslenskur toppfótbolti segir að það séu eðlilegar skýringar á og menn hefðu getað komið athugasemdum á framfæri mun fyrr en nú. „Ég hef fylgst með þessari umræðu og menn þurfa að hafa ákveðna hluti á hreinu. Mótanefndin setti mótið upp og sendi út í byrjun desember og félögin gátu gert athugasemd þá,” sagði Þórir í samtali við Guðjón Guðmundsson í kvöldfréttum Stöðvar 2. „Ástæðan fyrir því að þetta er með öðrum hætti núna en oft áður er HM. Það er nokkuð langur tími sem við getum ekki spilað og þurftum við því að færa bikarkeppnina framar. Sum fyrstu deildarliðin sem eru að spila með liðunum í efstu deildinni í Lengjubikarnum eru að spila í bikarnum um miðjan apríl.” „Auk þess þá kemur páskafrí og utanferðir félaga eru frá 20. mars og síðustu liðin eru að koma heim í kringum 20. apríl. Það er margt sem kemur til að það þarf að færa mótið; byrja fyrr og hætta því seinna,” en er hægt að tala um klúður? „Í mínum huga er þetta alls ekki klúður. Það er verið að bregðast við sérstökum aðstæðum. Reglugerð um Lengjubikarinn tekur breytingum frá ári til árs og það er enginn að segja að fyrirkomulagið verði það sama og næsta ári. Ég er einnig sannfærður um það að það verði ekki sama á næsta ári.”
Íslenski boltinn Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Sport Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Fótbolti Birnir Snær genginn til liðs við KA Íslenski boltinn Guðrún kveður Rosengård Fótbolti Arndís Diljá í úrslit á EM: „Ótrúlega gaman að hafa náð því“ Sport „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Fótbolti Fleiri fréttir Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Birnir Snær genginn til liðs við KA „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jón Páll aðstoðar Einar Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Elvis snúinn aftur KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Árni farinn frá Fylki „Mikið undir fyrir bæði lið“ FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Lárus Orri byrjaður að bæta við sig „Við erum að gera eitthvað rétt“ Á góðum stað fyrir mikil átök Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir Sjá meira