Bíll tengdaforeldra Ómars kom í leitirnar Jakob Bjarnar skrifar 27. mars 2018 13:37 Ómar er kátur enda fannst bíll tengdó óskemmdur á óræðum stað í Kópavogi. Uppi varð fótur og fit í fjölskyldu lögmannsins Ómars R. Valdimarssonar þegar í ljós kom að bíll tengdaforeldra hans var horfinn. Þegar tengdamóðir Ómars, sem starfar í Glæsibæ, ætlaði að aka heim greip hún í tómt. Vísir sagði fyrir nokkru af mikilli leit sem Ómar stóð fyrir á netinu og gaman að segja frá því að bíllinn kom í leitirnar. Hann fannst einhvers staðar í Kópavogi – en ekki hvar? „Löggunni barst tilkynning frá athugulum vegfaranda sem líklega hafði séð fréttina í Vísi,“ segir Ómar hinn kátasti með lyktir mála. Bíllinn var óskemmdur. „En hann hafði verið skilinn eftir opinn í skamma stund og eitt sætið var blautt. Sem var svo sem í lagi. Sökudólgurinn eða dólgarnir eru ófundnir. En, líklega voru þetta bara „joy-riders“ sem nenntu ekki að bíða eftir strætó þennan kalda og blauta dag,“ segir Ómar. Spurður hvort ekkert mál sé að stela bílum sem þessum segir Ómar að líkast til hafi lyklunum verið hnuplað. „Já, úr vasa tengdó á kaffistofunni. Hún hafði hleypt einhverjum piltum á klósettið um morguninn og þeir þökkuðu að öllum líkindum fyrir sig með þessum hætti.“ Lögreglumál Tengdar fréttir Ómar leitar að bíl tengdaforeldra sinna Skodanum stolið í Glæsibæ. 21. febrúar 2018 20:39 Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Fleiri fréttir Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Sjá meira
Uppi varð fótur og fit í fjölskyldu lögmannsins Ómars R. Valdimarssonar þegar í ljós kom að bíll tengdaforeldra hans var horfinn. Þegar tengdamóðir Ómars, sem starfar í Glæsibæ, ætlaði að aka heim greip hún í tómt. Vísir sagði fyrir nokkru af mikilli leit sem Ómar stóð fyrir á netinu og gaman að segja frá því að bíllinn kom í leitirnar. Hann fannst einhvers staðar í Kópavogi – en ekki hvar? „Löggunni barst tilkynning frá athugulum vegfaranda sem líklega hafði séð fréttina í Vísi,“ segir Ómar hinn kátasti með lyktir mála. Bíllinn var óskemmdur. „En hann hafði verið skilinn eftir opinn í skamma stund og eitt sætið var blautt. Sem var svo sem í lagi. Sökudólgurinn eða dólgarnir eru ófundnir. En, líklega voru þetta bara „joy-riders“ sem nenntu ekki að bíða eftir strætó þennan kalda og blauta dag,“ segir Ómar. Spurður hvort ekkert mál sé að stela bílum sem þessum segir Ómar að líkast til hafi lyklunum verið hnuplað. „Já, úr vasa tengdó á kaffistofunni. Hún hafði hleypt einhverjum piltum á klósettið um morguninn og þeir þökkuðu að öllum líkindum fyrir sig með þessum hætti.“
Lögreglumál Tengdar fréttir Ómar leitar að bíl tengdaforeldra sinna Skodanum stolið í Glæsibæ. 21. febrúar 2018 20:39 Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Fleiri fréttir Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Sjá meira