Nýr yfirhönnuður Louis Vuitton Ritstjórn skrifar 26. mars 2018 10:45 Virgil Abloh Glamour/Getty Stólaleikur fatahönnuða heldur áfram en nýjasta ráðningin í tískuheiminum er stór. Louis Vuitton hefur ráðið Virgil Abloh sem nýjan yfirhönnuð hjá sér. Virgil Abloh hefur verið að gera góða hluti hjá Off White, merki sem hefur verið á mikilli siglingu undanfarið og þekktast fyrir flottan götufatnað. Hann hefur einnig verið listrænn stjórnandi hjá Kanye West. Abloh tekur við af Kim Jones sem sjálfur er farin til Christian Dior. Það verður spennandi að sjá hvaða stefnu Abloh tekur hjá þessu fornfæga lúxus tískuhúsi en fyrsta línan er væntanleg strax í júní, og hvort hann nái að koma þeim inn í svokallaða "street style" stefnu sem hefur tröllriðið markaðnum undanfarið. Við gætum átt von á stórum lógóum, hettupeysum og strigaskóm frá Louis Vuitton í nánunstu framtíð. Taska frá Off WhiteBelti notað sem hálsmen á gesti tískuvikunnar í París. Mest lesið Súpergrúppan TLC með endurkomu ársins Glamour Lily-Rose Depp verður andlit Chanel No. 5 L'Eau Glamour Jennifer Aniston í kjól frá Sólveigu Kára Glamour Steinunn: Sjálfstraust er ofmetnasti mannkosturinn Glamour Gwyneth Paltrow prýðir forsíðu InStyle Glamour "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Hráar og óunnar myndir í Pirelli dagatalinu 2017 Glamour Hreinsihanski sem mun gera þér lífið auðveldara Glamour Fimm make up lúkk fyrir helgina Glamour Ég er glamorous! Glamour
Stólaleikur fatahönnuða heldur áfram en nýjasta ráðningin í tískuheiminum er stór. Louis Vuitton hefur ráðið Virgil Abloh sem nýjan yfirhönnuð hjá sér. Virgil Abloh hefur verið að gera góða hluti hjá Off White, merki sem hefur verið á mikilli siglingu undanfarið og þekktast fyrir flottan götufatnað. Hann hefur einnig verið listrænn stjórnandi hjá Kanye West. Abloh tekur við af Kim Jones sem sjálfur er farin til Christian Dior. Það verður spennandi að sjá hvaða stefnu Abloh tekur hjá þessu fornfæga lúxus tískuhúsi en fyrsta línan er væntanleg strax í júní, og hvort hann nái að koma þeim inn í svokallaða "street style" stefnu sem hefur tröllriðið markaðnum undanfarið. Við gætum átt von á stórum lógóum, hettupeysum og strigaskóm frá Louis Vuitton í nánunstu framtíð. Taska frá Off WhiteBelti notað sem hálsmen á gesti tískuvikunnar í París.
Mest lesið Súpergrúppan TLC með endurkomu ársins Glamour Lily-Rose Depp verður andlit Chanel No. 5 L'Eau Glamour Jennifer Aniston í kjól frá Sólveigu Kára Glamour Steinunn: Sjálfstraust er ofmetnasti mannkosturinn Glamour Gwyneth Paltrow prýðir forsíðu InStyle Glamour "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Hráar og óunnar myndir í Pirelli dagatalinu 2017 Glamour Hreinsihanski sem mun gera þér lífið auðveldara Glamour Fimm make up lúkk fyrir helgina Glamour Ég er glamorous! Glamour