Sólgleraugnatrendin fyrir sumarið Ritstjórn skrifar 26. mars 2018 11:00 Prada Glamour/Getty Apríl fer alveg að koma, sem þýðir að sólin fari hækkandi og vorið er að koma. Þá fer okkur að langa í ný sólgleraugu, en þessi trend þarftu að vera með á hreinu fyrir sumarið. Sólgleraugnaúrvalið á landinu hefur aldrei verið meira, og streyma flott sólgleraugu inn í verslanir. Leiktu þér aðeins í sumar, ekki sækja í þessi alveg hefðbundnu.Lítil gleraugu, sem minna óneitanlega á Matrix verða aðalgleraugun í sumar. Þó að margir hafi reynt að mótmæla þeim þá eru þau að koma sterk inn. Þessi frá Prada eru góður kostur. Bling og mjög skrautleg gleraugu eins og þessi frá Gucci verða mjög vinsæl, þar sem þau eru skreytt með steinum og blómum. Þú getur haldið dressinu látlausu en leyfðu sólgleraugunum alveg að njóta sín. Stór sólgleraugu eins og þessi frá Marni eru góð andstæða við þessi litlu Matrix gleraugu, það er allt eða ekkert. Reyndu að finna þau í skemmtilegum litum. Litað gler hefur verið vinsælt í einhvern tíma og nú heldur það áfram. Þetta trend er fyrir þá sem vilja stíga aðeins út fyrir þægindaramman en samt ekki ganga of langt. Þessi gleraugu frá Céline eru nánast fullkominn, bæði liturinn á glerinu og formið. Mest lesið Að segja sig úr söfnuði ryklausra gólfa og skínandi baðkara Glamour Harry Bretaprins og Megan Markle hugguleg á stefnumóti Glamour Kortleggja öll dressin í Sex and the City Glamour Frískaðu upp á útlitið í lægðinni Glamour Madonna talaði hreinskilnislega um reynslu sína af tónlistarbransanum Glamour Nýjasta auglýsing Ikea er líka óléttupróf Glamour Leyfum sumarflíkunum að lifa í vetur Glamour Kendall Jenner komin með nýja klippingu Glamour Að verða móðir gjörbreytir lífinu og sjálfsmyndinni Glamour Sundbolamerkið Swimslow frumsýnt Glamour
Apríl fer alveg að koma, sem þýðir að sólin fari hækkandi og vorið er að koma. Þá fer okkur að langa í ný sólgleraugu, en þessi trend þarftu að vera með á hreinu fyrir sumarið. Sólgleraugnaúrvalið á landinu hefur aldrei verið meira, og streyma flott sólgleraugu inn í verslanir. Leiktu þér aðeins í sumar, ekki sækja í þessi alveg hefðbundnu.Lítil gleraugu, sem minna óneitanlega á Matrix verða aðalgleraugun í sumar. Þó að margir hafi reynt að mótmæla þeim þá eru þau að koma sterk inn. Þessi frá Prada eru góður kostur. Bling og mjög skrautleg gleraugu eins og þessi frá Gucci verða mjög vinsæl, þar sem þau eru skreytt með steinum og blómum. Þú getur haldið dressinu látlausu en leyfðu sólgleraugunum alveg að njóta sín. Stór sólgleraugu eins og þessi frá Marni eru góð andstæða við þessi litlu Matrix gleraugu, það er allt eða ekkert. Reyndu að finna þau í skemmtilegum litum. Litað gler hefur verið vinsælt í einhvern tíma og nú heldur það áfram. Þetta trend er fyrir þá sem vilja stíga aðeins út fyrir þægindaramman en samt ekki ganga of langt. Þessi gleraugu frá Céline eru nánast fullkominn, bæði liturinn á glerinu og formið.
Mest lesið Að segja sig úr söfnuði ryklausra gólfa og skínandi baðkara Glamour Harry Bretaprins og Megan Markle hugguleg á stefnumóti Glamour Kortleggja öll dressin í Sex and the City Glamour Frískaðu upp á útlitið í lægðinni Glamour Madonna talaði hreinskilnislega um reynslu sína af tónlistarbransanum Glamour Nýjasta auglýsing Ikea er líka óléttupróf Glamour Leyfum sumarflíkunum að lifa í vetur Glamour Kendall Jenner komin með nýja klippingu Glamour Að verða móðir gjörbreytir lífinu og sjálfsmyndinni Glamour Sundbolamerkið Swimslow frumsýnt Glamour