„Nú er nóg komið“ Ritstjórn skrifar 25. mars 2018 10:44 Glamour/Getty Hundruðir þúsunda flykktust út á götur víðs vegar í Bandaríkjunum í gær til að taka þátt í March for Our Lives til að berjast fyrir hertri löggjöf byssueiganda en gangan var skipulögð af ungmennum eftir skotárásina í Parkland í Florída þar sem 17 manns létu lífið. Það voru skipulagðar um 800 göngur víðs vegar um Bandaríkin og ótrúlegur innblástur að skoða myndirnar af öflugum ungmennum sem eru komin til að láta í sér heyra. Ef einhverntíman er ástæða til að nota setninguna: Framtíðin er björt .. Mest lesið Blake Lively í neon gulum kjól Glamour Hillary Clinton afslöppuð er hún kom fram í annað sinn síðan í forsetakosningunum Glamour Allt sem þú vissir ekki um Love Actually Glamour Kynlífsdagbók Jóns Gests og Natalíu Glamour Lagerfeld í hótelbransann Glamour Svart og rómantískt í dressi vikunnar Glamour Snyrtivörur innblásnar af strigaskóm Glamour Tískutáknið Chloë Sevigny á leið til landsins Glamour Hönnunarmars: Magnea sýnir nýja línu í kvöld Glamour Sænski prinsinn genginn út Glamour
Hundruðir þúsunda flykktust út á götur víðs vegar í Bandaríkjunum í gær til að taka þátt í March for Our Lives til að berjast fyrir hertri löggjöf byssueiganda en gangan var skipulögð af ungmennum eftir skotárásina í Parkland í Florída þar sem 17 manns létu lífið. Það voru skipulagðar um 800 göngur víðs vegar um Bandaríkin og ótrúlegur innblástur að skoða myndirnar af öflugum ungmennum sem eru komin til að láta í sér heyra. Ef einhverntíman er ástæða til að nota setninguna: Framtíðin er björt ..
Mest lesið Blake Lively í neon gulum kjól Glamour Hillary Clinton afslöppuð er hún kom fram í annað sinn síðan í forsetakosningunum Glamour Allt sem þú vissir ekki um Love Actually Glamour Kynlífsdagbók Jóns Gests og Natalíu Glamour Lagerfeld í hótelbransann Glamour Svart og rómantískt í dressi vikunnar Glamour Snyrtivörur innblásnar af strigaskóm Glamour Tískutáknið Chloë Sevigny á leið til landsins Glamour Hönnunarmars: Magnea sýnir nýja línu í kvöld Glamour Sænski prinsinn genginn út Glamour