Lingard kláraði Holland │ Mótherjar Íslands á HM með sigra Anton Ingi Leifsson skrifar 23. mars 2018 21:52 Lingard er ótrúlegur. vísir/getty Jesse Lingard tryggði England sigur á Hollandi í vináttulandsleik þjóðanna í Hollandi í kvöld. Lokatölur urðu 1-0 sigur Englendinga. Eina mark leiksins skoraði Manchester United-maðurinn á 59. mínútu en stuttu síðar fór hann svo af velli. Vörn Englands hélt og góður 1-0 sigur þeirra staðreynd en liðið er að undirbúa sig fyrir HM. Argentína, mótherjar Íslands á HM næsta sumar, unnu Ítala á Etihad leikvanginum, 2-0, með mörkum frá Ever Banega og Manuel Lanzini. Mörkin komu bæði á síðasta stundarfjórðungnum. Aðrir mótherjar Íslands á HM, Nígería, unnu 1-0 sigur á firnasterku liði Pólverja. Victor Moses, leikmaður Chelsea, skoraði eina mark leiksins af vítapunktinum. Portúgal marði Egyptaland, 2-1, með tveimur mörkum frá Cristiano Ronaldo í uppbótartíma. Hinn sjóðheiti Mohamed Salah hafði komið Egyptum yfir en Ronaldo jafnaði og tryggði Portúgölum svo sigur á elleftu stundu. Stórveldin Þýskaland og gerðu 1-1 jafntefli í Dusseldorf. Rodrigo kom Spáni yfir á sjöttu mínútu en Thomas Muller jafnaði fyrir hlé með laglegu skoti eftir góða sókn Þjóðverja. Frakkar köstuðu frá sér tveggja marka forystu gegn Kólumbíu í París. Oliver Giroud og Thomas Lemor komu Frökkum í 2-0 en mörk frá Luis Muriel, Radamel Falcao og Juan Quintero tryggði Kólumbíumönnum 3-2 sigur. Fótbolti HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti Fleiri fréttir Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjör: Frakkland - Ísland 2-1 | Jöfnunarark tekið af Andra Lucasi á afar umdeilanlegan hátt Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Sjá meira
Jesse Lingard tryggði England sigur á Hollandi í vináttulandsleik þjóðanna í Hollandi í kvöld. Lokatölur urðu 1-0 sigur Englendinga. Eina mark leiksins skoraði Manchester United-maðurinn á 59. mínútu en stuttu síðar fór hann svo af velli. Vörn Englands hélt og góður 1-0 sigur þeirra staðreynd en liðið er að undirbúa sig fyrir HM. Argentína, mótherjar Íslands á HM næsta sumar, unnu Ítala á Etihad leikvanginum, 2-0, með mörkum frá Ever Banega og Manuel Lanzini. Mörkin komu bæði á síðasta stundarfjórðungnum. Aðrir mótherjar Íslands á HM, Nígería, unnu 1-0 sigur á firnasterku liði Pólverja. Victor Moses, leikmaður Chelsea, skoraði eina mark leiksins af vítapunktinum. Portúgal marði Egyptaland, 2-1, með tveimur mörkum frá Cristiano Ronaldo í uppbótartíma. Hinn sjóðheiti Mohamed Salah hafði komið Egyptum yfir en Ronaldo jafnaði og tryggði Portúgölum svo sigur á elleftu stundu. Stórveldin Þýskaland og gerðu 1-1 jafntefli í Dusseldorf. Rodrigo kom Spáni yfir á sjöttu mínútu en Thomas Muller jafnaði fyrir hlé með laglegu skoti eftir góða sókn Þjóðverja. Frakkar köstuðu frá sér tveggja marka forystu gegn Kólumbíu í París. Oliver Giroud og Thomas Lemor komu Frökkum í 2-0 en mörk frá Luis Muriel, Radamel Falcao og Juan Quintero tryggði Kólumbíumönnum 3-2 sigur.
Fótbolti HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti Fleiri fréttir Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjör: Frakkland - Ísland 2-1 | Jöfnunarark tekið af Andra Lucasi á afar umdeilanlegan hátt Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Sjá meira