Sara Dögg oddviti Garðabæjarlistans Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 22. mars 2018 18:00 Sara Dögg Svanhildardóttir er oddviti Garðabæjarlistans, nýs framboðs í Garðabæ. Sara Dögg Svanhildardóttir, stjórnandi við Arnarskóla, er oddviti nýs sameinaðs framboðs Bjartrar framtíðar, Samfylkingar, Pírata, Viðreisn, Vinstri grænna og óháðra fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar. Listinn var kynntur í dag en í tilkynningu segir að Garðabæjarlistinn vilji virkja lyðræðið og auka gagnsæi með þátttöku sinni í bæjarpólitíkinni. Sara Dögg starfaði sem skólastjóri við grunnskóla Hjallastefnunnar til margra ára en í dag er hún einn af stofnendum og stjórnendum Arnarskóla, sérskóla fyrir börn með þroskafrávik. Á meðal annarra sem skipa listann eru knattspyrnukonan Harpa Þorsteinsdóttir og knattspyrnumaðurinn Guðjón Pétur Lýðsson. Eftirfarandi skipa Garðabæjarlistann:1. Sara Dögg Svanhildardóttir Stjórnandi2. Ingvar Arnarson Framhaldsskólakennari3. Harpa Þorsteinsdóttir Lýðheilsufræðingur4. Halldór Jörgensson Tölvunarfræðingur5. Valborg Ösp Á Warén Stjórnmálafræðingur6. Guðjón Pétur Lýðsson Knattspyrnumaður7. Þorbjörg Þorvaldsdóttir Málfræðingur8. Baldur Svavarsson Arkitekt9. Guðfinna Eyrún Ingjaldsdóttir Mannauðsráðgjafi10. Hannes Ingi Geirsson Grunnskólakennari11. Anna Guðrún Hugadóttir Frv. Starfs og námsráðgjafi12. Guðlaugur Kristmundsson Verkefnastjóri13. Guðrún Elín Herbertsdóttir Viðskiptafræðingur/bæjarfulltrúi14. Tómas Viðar Sverrisson Læknanemi15. Sólveig Guðrún Geirsdóttir Félagsmiðstöðvarstarfsmaður16. Dagur Snær Stefánsson Handboltamaður17. Sveinbjörg Vilhjálmsdóttir Fyrrv. Skólastjóri tónlistarskólans á Álftanesi18. Gunnar Hólmsteinn Ársælsson Stjórnmálafræðingur19. Fanney Hanna Valgarðsdóttir Þroskaþjálfi20. Snævar Sigurðsson Erfðafræðingur21. Erna Aradóttir Frv. leikskólastjóri22. Steinþór Einarsson Bæjarfulltrúi Sveitarstjórnarkosningar Tengdar fréttir Markadrottningin ætlar að skora gegn xD í Garðabæ Harpa Þorsteinsdóttir markamaskína og landsliðskona, verður á lista nýs sameinaðs framboðs. 21. mars 2018 12:14 Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Innlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Innlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Innlent Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Innlent Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Innlent Fleiri fréttir Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Ólík sýn á nýja fjárlagafrumvarpið Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Leitað að manni með öxi „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Sjá meira
Sara Dögg Svanhildardóttir, stjórnandi við Arnarskóla, er oddviti nýs sameinaðs framboðs Bjartrar framtíðar, Samfylkingar, Pírata, Viðreisn, Vinstri grænna og óháðra fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar. Listinn var kynntur í dag en í tilkynningu segir að Garðabæjarlistinn vilji virkja lyðræðið og auka gagnsæi með þátttöku sinni í bæjarpólitíkinni. Sara Dögg starfaði sem skólastjóri við grunnskóla Hjallastefnunnar til margra ára en í dag er hún einn af stofnendum og stjórnendum Arnarskóla, sérskóla fyrir börn með þroskafrávik. Á meðal annarra sem skipa listann eru knattspyrnukonan Harpa Þorsteinsdóttir og knattspyrnumaðurinn Guðjón Pétur Lýðsson. Eftirfarandi skipa Garðabæjarlistann:1. Sara Dögg Svanhildardóttir Stjórnandi2. Ingvar Arnarson Framhaldsskólakennari3. Harpa Þorsteinsdóttir Lýðheilsufræðingur4. Halldór Jörgensson Tölvunarfræðingur5. Valborg Ösp Á Warén Stjórnmálafræðingur6. Guðjón Pétur Lýðsson Knattspyrnumaður7. Þorbjörg Þorvaldsdóttir Málfræðingur8. Baldur Svavarsson Arkitekt9. Guðfinna Eyrún Ingjaldsdóttir Mannauðsráðgjafi10. Hannes Ingi Geirsson Grunnskólakennari11. Anna Guðrún Hugadóttir Frv. Starfs og námsráðgjafi12. Guðlaugur Kristmundsson Verkefnastjóri13. Guðrún Elín Herbertsdóttir Viðskiptafræðingur/bæjarfulltrúi14. Tómas Viðar Sverrisson Læknanemi15. Sólveig Guðrún Geirsdóttir Félagsmiðstöðvarstarfsmaður16. Dagur Snær Stefánsson Handboltamaður17. Sveinbjörg Vilhjálmsdóttir Fyrrv. Skólastjóri tónlistarskólans á Álftanesi18. Gunnar Hólmsteinn Ársælsson Stjórnmálafræðingur19. Fanney Hanna Valgarðsdóttir Þroskaþjálfi20. Snævar Sigurðsson Erfðafræðingur21. Erna Aradóttir Frv. leikskólastjóri22. Steinþór Einarsson Bæjarfulltrúi
Sveitarstjórnarkosningar Tengdar fréttir Markadrottningin ætlar að skora gegn xD í Garðabæ Harpa Þorsteinsdóttir markamaskína og landsliðskona, verður á lista nýs sameinaðs framboðs. 21. mars 2018 12:14 Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Innlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Innlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Innlent Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Innlent Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Innlent Fleiri fréttir Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Ólík sýn á nýja fjárlagafrumvarpið Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Leitað að manni með öxi „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Sjá meira
Markadrottningin ætlar að skora gegn xD í Garðabæ Harpa Þorsteinsdóttir markamaskína og landsliðskona, verður á lista nýs sameinaðs framboðs. 21. mars 2018 12:14