Óvænt stjarna rauða dregilsins Ritstjórn skrifar 22. mars 2018 20:00 Glamour/Getty Hin 69 ára gamla leikkona, Judith Light, er heldur betur með trendin á hreinu þegar kemur að rauða dreglinum. Leikkonan er hvað þekktust fyrir hlutverk sín í sjónvarpsþáttaröðunum Transparent, Ugly Betty, Law&Order og nú síðast í The Assassination of Gianni Versace: American Crime Story. Hún er því löngu orðin vön því að fara á samkomur og klæða sig upp en okkur þykir heldur betur takast vel til - hún er svona óvænt tískufyrirmynd. Buxnadragtir eru svona hennar lykilflíkur enda vandar hún valið. Smá brot af því besta hér. Mest lesið Vill tveggja ára fangelsi fyrir að eiga titrara Glamour Grænt og vænt á heimilið Glamour Taylor Swift í íslenskri hönnun í nýjasta myndbandinu sínu Glamour Allt blátt hjá Chanel Glamour Vinsælustu skó trend ársins 2016 Glamour Selena Gomez var langvinsælust á Instagram árið 2016 Glamour Falin perla í Listasafni Íslands við Tjörnina Glamour Stefnumót íslenskra hönnuða við erlenda framleiðendur Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Stjörnurnar á Hrekkjavöku Glamour
Hin 69 ára gamla leikkona, Judith Light, er heldur betur með trendin á hreinu þegar kemur að rauða dreglinum. Leikkonan er hvað þekktust fyrir hlutverk sín í sjónvarpsþáttaröðunum Transparent, Ugly Betty, Law&Order og nú síðast í The Assassination of Gianni Versace: American Crime Story. Hún er því löngu orðin vön því að fara á samkomur og klæða sig upp en okkur þykir heldur betur takast vel til - hún er svona óvænt tískufyrirmynd. Buxnadragtir eru svona hennar lykilflíkur enda vandar hún valið. Smá brot af því besta hér.
Mest lesið Vill tveggja ára fangelsi fyrir að eiga titrara Glamour Grænt og vænt á heimilið Glamour Taylor Swift í íslenskri hönnun í nýjasta myndbandinu sínu Glamour Allt blátt hjá Chanel Glamour Vinsælustu skó trend ársins 2016 Glamour Selena Gomez var langvinsælust á Instagram árið 2016 Glamour Falin perla í Listasafni Íslands við Tjörnina Glamour Stefnumót íslenskra hönnuða við erlenda framleiðendur Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Stjörnurnar á Hrekkjavöku Glamour