Óvænt stjarna rauða dregilsins Ritstjórn skrifar 22. mars 2018 20:00 Glamour/Getty Hin 69 ára gamla leikkona, Judith Light, er heldur betur með trendin á hreinu þegar kemur að rauða dreglinum. Leikkonan er hvað þekktust fyrir hlutverk sín í sjónvarpsþáttaröðunum Transparent, Ugly Betty, Law&Order og nú síðast í The Assassination of Gianni Versace: American Crime Story. Hún er því löngu orðin vön því að fara á samkomur og klæða sig upp en okkur þykir heldur betur takast vel til - hún er svona óvænt tískufyrirmynd. Buxnadragtir eru svona hennar lykilflíkur enda vandar hún valið. Smá brot af því besta hér. Mest lesið Verum tilbúin í lægðirnar með stæl Glamour Krónprinsessan klæddist H&M Glamour Íslensk fyrirsæta í auglýsingaherferð Miu Miu Glamour Kynning: Lærðu hrekkjavökuförðun hjá förðunarmeistara Game of Thrones Glamour Björk heldur tónleika í Háskólabíó Glamour Þetta eru einar best klæddu konur vikunnar Glamour Vel skóuð inn í veturinn Glamour Gleðin ríkjandi en undirtónninn alvarlegri Glamour Skrautlegar yfirhafnir í Mílanó Glamour Stóra litablað Glamour er komið út Glamour
Hin 69 ára gamla leikkona, Judith Light, er heldur betur með trendin á hreinu þegar kemur að rauða dreglinum. Leikkonan er hvað þekktust fyrir hlutverk sín í sjónvarpsþáttaröðunum Transparent, Ugly Betty, Law&Order og nú síðast í The Assassination of Gianni Versace: American Crime Story. Hún er því löngu orðin vön því að fara á samkomur og klæða sig upp en okkur þykir heldur betur takast vel til - hún er svona óvænt tískufyrirmynd. Buxnadragtir eru svona hennar lykilflíkur enda vandar hún valið. Smá brot af því besta hér.
Mest lesið Verum tilbúin í lægðirnar með stæl Glamour Krónprinsessan klæddist H&M Glamour Íslensk fyrirsæta í auglýsingaherferð Miu Miu Glamour Kynning: Lærðu hrekkjavökuförðun hjá förðunarmeistara Game of Thrones Glamour Björk heldur tónleika í Háskólabíó Glamour Þetta eru einar best klæddu konur vikunnar Glamour Vel skóuð inn í veturinn Glamour Gleðin ríkjandi en undirtónninn alvarlegri Glamour Skrautlegar yfirhafnir í Mílanó Glamour Stóra litablað Glamour er komið út Glamour