Óvænt stjarna rauða dregilsins Ritstjórn skrifar 22. mars 2018 20:00 Glamour/Getty Hin 69 ára gamla leikkona, Judith Light, er heldur betur með trendin á hreinu þegar kemur að rauða dreglinum. Leikkonan er hvað þekktust fyrir hlutverk sín í sjónvarpsþáttaröðunum Transparent, Ugly Betty, Law&Order og nú síðast í The Assassination of Gianni Versace: American Crime Story. Hún er því löngu orðin vön því að fara á samkomur og klæða sig upp en okkur þykir heldur betur takast vel til - hún er svona óvænt tískufyrirmynd. Buxnadragtir eru svona hennar lykilflíkur enda vandar hún valið. Smá brot af því besta hér. Mest lesið Fyrsti Íslendingurinn sem Cindy Crawford hittir Glamour Eru Íslendingar með fallegustu húðina? Glamour „Fiðrildið gengur viljandi á ljósastaur til að sanna fyrir ókunnugum að það er sveimhugi“ Glamour Glamúr og næturlíf í haustherferð H&M Glamour Situr fyrir í íbúð Coco Chanel Glamour Brot af því besta frá New York Glamour Borguðu drottningunni minna en prinsinum Glamour Fara saman á túr Glamour Veldu réttan lit af naglalakki fyrir hátíðarnar Glamour Lærðu að farða þig eins og Karlie Kloss Glamour
Hin 69 ára gamla leikkona, Judith Light, er heldur betur með trendin á hreinu þegar kemur að rauða dreglinum. Leikkonan er hvað þekktust fyrir hlutverk sín í sjónvarpsþáttaröðunum Transparent, Ugly Betty, Law&Order og nú síðast í The Assassination of Gianni Versace: American Crime Story. Hún er því löngu orðin vön því að fara á samkomur og klæða sig upp en okkur þykir heldur betur takast vel til - hún er svona óvænt tískufyrirmynd. Buxnadragtir eru svona hennar lykilflíkur enda vandar hún valið. Smá brot af því besta hér.
Mest lesið Fyrsti Íslendingurinn sem Cindy Crawford hittir Glamour Eru Íslendingar með fallegustu húðina? Glamour „Fiðrildið gengur viljandi á ljósastaur til að sanna fyrir ókunnugum að það er sveimhugi“ Glamour Glamúr og næturlíf í haustherferð H&M Glamour Situr fyrir í íbúð Coco Chanel Glamour Brot af því besta frá New York Glamour Borguðu drottningunni minna en prinsinum Glamour Fara saman á túr Glamour Veldu réttan lit af naglalakki fyrir hátíðarnar Glamour Lærðu að farða þig eins og Karlie Kloss Glamour