San Francisco bannar loðfeld Ritstjórn skrifar 22. mars 2018 12:00 Af tískupalli Fendi. Glamour/Getty Tískuhús eins og Versace, Gucci, Michael Kors og Armani hafa öll hætt að nota alvöru loðfeld í fatalínur sínar, og það er spurning með hvaða tískuhús munu fylgja eftir. Hins vegar þykja það stórar fréttir þegar stórborg eins og San Francisco hefur bannað sölu á öllum flíkum úr alvöru loðfeldi. Bannið tekur gildi frá og með 1. janúar 2019, en hefur ekki áhrif á vintage eða secondhand vörur, lamba- eða kindaskinn. Þær verslanir sem eru með loðvörur til sölu núna hafa til 2020 til að selja þær vörur. Stórt skref fyrir stóra borg. ,,Sala loðfeldar er ekki í takt við anda borgarinnar, þar sem allar lifandi verur eiga að lifa saman í góðvild. Það er engin góð leið til að reyta skinn af dýri," segir í yfirlýsingu. Mest lesið Að segja sig úr söfnuði ryklausra gólfa og skínandi baðkara Glamour Harry Bretaprins og Megan Markle hugguleg á stefnumóti Glamour Kortleggja öll dressin í Sex and the City Glamour Frískaðu upp á útlitið í lægðinni Glamour Madonna talaði hreinskilnislega um reynslu sína af tónlistarbransanum Glamour Nýjasta auglýsing Ikea er líka óléttupróf Glamour Leyfum sumarflíkunum að lifa í vetur Glamour Kendall Jenner komin með nýja klippingu Glamour Að verða móðir gjörbreytir lífinu og sjálfsmyndinni Glamour Sundbolamerkið Swimslow frumsýnt Glamour
Tískuhús eins og Versace, Gucci, Michael Kors og Armani hafa öll hætt að nota alvöru loðfeld í fatalínur sínar, og það er spurning með hvaða tískuhús munu fylgja eftir. Hins vegar þykja það stórar fréttir þegar stórborg eins og San Francisco hefur bannað sölu á öllum flíkum úr alvöru loðfeldi. Bannið tekur gildi frá og með 1. janúar 2019, en hefur ekki áhrif á vintage eða secondhand vörur, lamba- eða kindaskinn. Þær verslanir sem eru með loðvörur til sölu núna hafa til 2020 til að selja þær vörur. Stórt skref fyrir stóra borg. ,,Sala loðfeldar er ekki í takt við anda borgarinnar, þar sem allar lifandi verur eiga að lifa saman í góðvild. Það er engin góð leið til að reyta skinn af dýri," segir í yfirlýsingu.
Mest lesið Að segja sig úr söfnuði ryklausra gólfa og skínandi baðkara Glamour Harry Bretaprins og Megan Markle hugguleg á stefnumóti Glamour Kortleggja öll dressin í Sex and the City Glamour Frískaðu upp á útlitið í lægðinni Glamour Madonna talaði hreinskilnislega um reynslu sína af tónlistarbransanum Glamour Nýjasta auglýsing Ikea er líka óléttupróf Glamour Leyfum sumarflíkunum að lifa í vetur Glamour Kendall Jenner komin með nýja klippingu Glamour Að verða móðir gjörbreytir lífinu og sjálfsmyndinni Glamour Sundbolamerkið Swimslow frumsýnt Glamour