Smekkleg Tilda Swinton Ritstjórn skrifar 21. mars 2018 17:53 Glamour/Getty Leikkonan Tilda Swinton er þessa dagana að kynna nýjustu mynd sína, Isle of Dogs, í leikstjórn Wes Anderson og skartar meðal annara Gretu Gerwig í hlutverki. Það er eitthvað ævintýralegt við útlit Tildu Swinton en fatastíllinn er einfaldur og fágaður. Hún sést ítrekað í jakka og buxum í stíl, gjarna víðum skálmum og herralegum skóm. Ein sú best klædda í Hollywood að okkar mati enda frumlegur og persónulegur stíll. Skoðum nokkur góð dress sem hún hefur sést í undanfarið - og fáum innblástur. Minna er meira eru lykilorðin. Mest lesið Bella Hadid opnar sig um sambandsslitin við The Weeknd Glamour Döðlur gefa ungu og efnilegu fólki sviðið Glamour Felulitirnir mættir aftur Glamour Edda Björgvins stórglæsileg í Feneyjum Glamour Tískuteiknar með mat Glamour Klæðumst regnbogalitunum í dag Glamour Steldu stílnum: Dökk blátt smokey Glamour Létt og ljómandi fermingarförðun sem fer öllum vel Glamour Í 100 þúsund króna krumpugalla Glamour 85 þúsund króna Crocs skór seldust upp í forsölu Glamour
Leikkonan Tilda Swinton er þessa dagana að kynna nýjustu mynd sína, Isle of Dogs, í leikstjórn Wes Anderson og skartar meðal annara Gretu Gerwig í hlutverki. Það er eitthvað ævintýralegt við útlit Tildu Swinton en fatastíllinn er einfaldur og fágaður. Hún sést ítrekað í jakka og buxum í stíl, gjarna víðum skálmum og herralegum skóm. Ein sú best klædda í Hollywood að okkar mati enda frumlegur og persónulegur stíll. Skoðum nokkur góð dress sem hún hefur sést í undanfarið - og fáum innblástur. Minna er meira eru lykilorðin.
Mest lesið Bella Hadid opnar sig um sambandsslitin við The Weeknd Glamour Döðlur gefa ungu og efnilegu fólki sviðið Glamour Felulitirnir mættir aftur Glamour Edda Björgvins stórglæsileg í Feneyjum Glamour Tískuteiknar með mat Glamour Klæðumst regnbogalitunum í dag Glamour Steldu stílnum: Dökk blátt smokey Glamour Létt og ljómandi fermingarförðun sem fer öllum vel Glamour Í 100 þúsund króna krumpugalla Glamour 85 þúsund króna Crocs skór seldust upp í forsölu Glamour