Vor í lofti Ritstjórn skrifar 24. mars 2018 02:00 Glamour/Getty Vorið er nánast komið og páskarnir nálgast, og þá er um að gera að lífga aðeins upp á fataskápinn. Gulur er liturinn og þú getur komið honum inn hjá þér, annað hvort í fylgihlutum eða með meira áberandi flíkum. Eins og sést á myndunum frá götutískunni þá er leið til að klæðast þessum lit án þess að líta út eins og páskaungi. Glamour sýnir þér hvernig, hér neðst í fréttinni, hvernig þú getur stolið stílnum. Mest lesið Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Miranda Kerr gifti sig í Dior Glamour Vinsælasta yfirhöfn vorsins? Glamour Pallettan sem allir hafa beðið eftir Glamour Cara Delevingne aflitar á sér hárið Glamour Ashley Graham landar sinni fyrstu Vogue forsíðu Glamour Kim Kardashian og Kanye West búin að eignast stelpu Glamour "Ekki séns að hún sé ómáluð“ Glamour Litaglöð sýning Marc Jacobs Glamour Flottasta hárteymi heims á leið til landsins Glamour
Vorið er nánast komið og páskarnir nálgast, og þá er um að gera að lífga aðeins upp á fataskápinn. Gulur er liturinn og þú getur komið honum inn hjá þér, annað hvort í fylgihlutum eða með meira áberandi flíkum. Eins og sést á myndunum frá götutískunni þá er leið til að klæðast þessum lit án þess að líta út eins og páskaungi. Glamour sýnir þér hvernig, hér neðst í fréttinni, hvernig þú getur stolið stílnum.
Mest lesið Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Miranda Kerr gifti sig í Dior Glamour Vinsælasta yfirhöfn vorsins? Glamour Pallettan sem allir hafa beðið eftir Glamour Cara Delevingne aflitar á sér hárið Glamour Ashley Graham landar sinni fyrstu Vogue forsíðu Glamour Kim Kardashian og Kanye West búin að eignast stelpu Glamour "Ekki séns að hún sé ómáluð“ Glamour Litaglöð sýning Marc Jacobs Glamour Flottasta hárteymi heims á leið til landsins Glamour