Cartier fæst aftur á Íslandi Kynning skrifar 21. mars 2018 11:45 Glamour/Myndir: Bernhard Kristinn Optical Studio er þessa dagana að kynna nýja vorlínu frá Cartier. Cartier á nú stórglæsilega innkomu á gleraugnamarkaðinn eftir nokkurt hlé. Þessi nýja sól- og gleraugnalína var fyrst sýnd umboðsmönnum Cartier á gleraugnasýningunni Silmo í París sl. haust, og er nú loks komin í búðir. Frá árinu1914 hefur hlébarðinn (the panther) verið auðkenni Cartier. Lína Cartier samanstendur af þremur línum, Pantere de Cartier, Santos de Cartier og C de Cartier. Hlébarðinn er enn til staðar og er áberandi í nýrri hönnun á sólgleraugum og umgjörðum Cartier. Skrúfan, sem við þekkjum frá armbandsúrum og armböndum Cartier auðkennir Santos herralínuna frá Cartier. C de Cartier er lína fyrir bæði kynin, sem er heldur ódýrari en hinar línurnar. Hér er um nýja og fallega hönnun að ræða sem höfðar nú meira en áður til unga fólksins. Optical Studio í samstarfi við Cartier hélt glæsilega tískusýningu í verslun sinni í Smáralind, þar sem gestir fengu að sjá og einnig máta gleraugun. Þetta var í fyrsta skipti sem sérstök gleraugnatískusýning var haldin á Íslandi, og fékk hver og ein gleraugnatýpa að njóta sín. Myndband frá tískusýningunni má finna neðst í fréttinni. Cartier er frábær viðbót í fjölbreytta og glæsilega flóru gleraugna sem fæst í Optical Studio. Mest lesið Emma Watson stofnaði Instagram aðgang fyrir kjólana sína Glamour Celine Dion er drottning tískuvikunnar í ár Glamour As We Grow hlýtur verðlaun Junior Design Awards Glamour Að fá góðar hugmyndir og láta þær verða að veruleika Glamour Gigi Hadid er komin með nóg af því að vera gagnrýnd fyrir vaxtarlag sitt Glamour "Parisian Chic" fyrir karla heitir nýjasta lína Balenciaga Glamour Lærðu að farða þig eins og Adele Glamour Vinsælasti liturinn í Kaupmannahöfn Glamour Bella Hadid opnar sig um sambandsslitin við The Weeknd Glamour Kylie Jenner bætist í hóp stjarna sem klæðast Galvan Glamour
Optical Studio er þessa dagana að kynna nýja vorlínu frá Cartier. Cartier á nú stórglæsilega innkomu á gleraugnamarkaðinn eftir nokkurt hlé. Þessi nýja sól- og gleraugnalína var fyrst sýnd umboðsmönnum Cartier á gleraugnasýningunni Silmo í París sl. haust, og er nú loks komin í búðir. Frá árinu1914 hefur hlébarðinn (the panther) verið auðkenni Cartier. Lína Cartier samanstendur af þremur línum, Pantere de Cartier, Santos de Cartier og C de Cartier. Hlébarðinn er enn til staðar og er áberandi í nýrri hönnun á sólgleraugum og umgjörðum Cartier. Skrúfan, sem við þekkjum frá armbandsúrum og armböndum Cartier auðkennir Santos herralínuna frá Cartier. C de Cartier er lína fyrir bæði kynin, sem er heldur ódýrari en hinar línurnar. Hér er um nýja og fallega hönnun að ræða sem höfðar nú meira en áður til unga fólksins. Optical Studio í samstarfi við Cartier hélt glæsilega tískusýningu í verslun sinni í Smáralind, þar sem gestir fengu að sjá og einnig máta gleraugun. Þetta var í fyrsta skipti sem sérstök gleraugnatískusýning var haldin á Íslandi, og fékk hver og ein gleraugnatýpa að njóta sín. Myndband frá tískusýningunni má finna neðst í fréttinni. Cartier er frábær viðbót í fjölbreytta og glæsilega flóru gleraugna sem fæst í Optical Studio.
Mest lesið Emma Watson stofnaði Instagram aðgang fyrir kjólana sína Glamour Celine Dion er drottning tískuvikunnar í ár Glamour As We Grow hlýtur verðlaun Junior Design Awards Glamour Að fá góðar hugmyndir og láta þær verða að veruleika Glamour Gigi Hadid er komin með nóg af því að vera gagnrýnd fyrir vaxtarlag sitt Glamour "Parisian Chic" fyrir karla heitir nýjasta lína Balenciaga Glamour Lærðu að farða þig eins og Adele Glamour Vinsælasti liturinn í Kaupmannahöfn Glamour Bella Hadid opnar sig um sambandsslitin við The Weeknd Glamour Kylie Jenner bætist í hóp stjarna sem klæðast Galvan Glamour