Myndi aldrei klæðast svörtu frá toppi til táar Ritstjórn skrifar 22. mars 2018 20:00 Glamour/Getty Anna Wintour er einn frægasti tískuritstjóri heims, en hún er ritstjóri ameríska Vogue og hefur verið það síðan árið 1988. Þegar hún er spurð um fatastíl sinn og hverju hún myndi aldrei klæðast, þá segist hún aldrei muna klæðast öllu svörtu frá toppi til táar. Anna lætur sig ekki vanta á helstu sýningarnar á tískuvikunni, og hér förum við yfir dressin hennar á þeim tíma. Kápur sem ná niður fyrir hné og eru bundnar um mittið er hennar uppáhald þessa stundina, og eru þær annaðhvort köflóttar, mynstraðar eða jafnvel vínrauðar. Anna er mikið í kjólum undir kápurnar og í stígvélum við. Sólgleraugun hennar eru svo aldrei langt undan. Hér eru dress Önnu Wintour yfir tískuvikuna. Í litríkum blómakjól með sólgleraugu að sjálfsögðu. Mest lesið Úr pinnahælum í strigaskó Glamour Dress vikunnar - hver flík undir 10 þúsund krónum Glamour Pastellitir og dýramynstur fyrir karlana Glamour Bótox í hársvörðinn er nýjasta æðið Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Slegist um að klæða Caitlyn Glamour James Corden gerir sína útgáfu af Lemonade Glamour Emma Watson valin kona ársins Glamour Allt í plasti hjá Calvin Klein Glamour "Mér finnst þetta óþægilegt" Glamour
Anna Wintour er einn frægasti tískuritstjóri heims, en hún er ritstjóri ameríska Vogue og hefur verið það síðan árið 1988. Þegar hún er spurð um fatastíl sinn og hverju hún myndi aldrei klæðast, þá segist hún aldrei muna klæðast öllu svörtu frá toppi til táar. Anna lætur sig ekki vanta á helstu sýningarnar á tískuvikunni, og hér förum við yfir dressin hennar á þeim tíma. Kápur sem ná niður fyrir hné og eru bundnar um mittið er hennar uppáhald þessa stundina, og eru þær annaðhvort köflóttar, mynstraðar eða jafnvel vínrauðar. Anna er mikið í kjólum undir kápurnar og í stígvélum við. Sólgleraugun hennar eru svo aldrei langt undan. Hér eru dress Önnu Wintour yfir tískuvikuna. Í litríkum blómakjól með sólgleraugu að sjálfsögðu.
Mest lesið Úr pinnahælum í strigaskó Glamour Dress vikunnar - hver flík undir 10 þúsund krónum Glamour Pastellitir og dýramynstur fyrir karlana Glamour Bótox í hársvörðinn er nýjasta æðið Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Slegist um að klæða Caitlyn Glamour James Corden gerir sína útgáfu af Lemonade Glamour Emma Watson valin kona ársins Glamour Allt í plasti hjá Calvin Klein Glamour "Mér finnst þetta óþægilegt" Glamour