Tökur hefjast á Big Little Lies 2 Ritstjórn skrifar 20. mars 2018 09:45 Glamour/Getty Þá eru tökur formlega hafnar á þáttaseríunni Big Little Lies 2, þar sem þær vinkonur Reese Witherspoon, Nicole Kidman, Zoe Kravitz, Shailene Woodley og Laura Dern koma saman. Stjörnurnar létu vita á samfélagsmiðlum þar sem allt varð vitlaust, enda margir sem bíða spenntir eftir seríu tvö. Sjást Reese Witherspoon og Laura Dern sitja saman á kaffihúsinu í Monterey, og segja að Madeleine og Renata séu komnar aftur. Í seríu tvö mun engin önnur en Meryl Streep koma fram, þar sem hún leikur mömmu Perry Wright (Alexander Skarsgård), en hann lést í fyrstu seríunni. Það verður bara að viðurkenna það, að við getum ekki beðið! JANES BACK. #letsdothis #BLL2 A post shared by shailene woodley (@shailenewoodley) on Mar 15, 2018 at 6:54pm PDT Bonnie’s. Back. #BLL2 A post shared by Zoë Kravitz (@zoeisabellakravitz) on Mar 15, 2018 at 6:05pm PDT Madeline. Celeste. Jane. Renata. Bonnie--They're all back in Monterey as production for Big Little Lies season two officially begins. Link in bio for more BTS pics! (: @reesewitherspoon) A post shared by E! News (@enews) on Mar 19, 2018 at 7:58pm PDT Mest lesið Að segja sig úr söfnuði ryklausra gólfa og skínandi baðkara Glamour Harry Bretaprins og Megan Markle hugguleg á stefnumóti Glamour Kortleggja öll dressin í Sex and the City Glamour Nýjasta auglýsing Ikea er líka óléttupróf Glamour Sundbolamerkið Swimslow frumsýnt Glamour Ciara giftir sig í sérsaumuðum Roberto Cavalli kjól Glamour Stoltur að hafa ekki klúðrað meiru Glamour Fyrirsætur í auglýsingu Saint Laurent sagðar of grannar Glamour Tískufyrirmyndin David Bowie Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour
Þá eru tökur formlega hafnar á þáttaseríunni Big Little Lies 2, þar sem þær vinkonur Reese Witherspoon, Nicole Kidman, Zoe Kravitz, Shailene Woodley og Laura Dern koma saman. Stjörnurnar létu vita á samfélagsmiðlum þar sem allt varð vitlaust, enda margir sem bíða spenntir eftir seríu tvö. Sjást Reese Witherspoon og Laura Dern sitja saman á kaffihúsinu í Monterey, og segja að Madeleine og Renata séu komnar aftur. Í seríu tvö mun engin önnur en Meryl Streep koma fram, þar sem hún leikur mömmu Perry Wright (Alexander Skarsgård), en hann lést í fyrstu seríunni. Það verður bara að viðurkenna það, að við getum ekki beðið! JANES BACK. #letsdothis #BLL2 A post shared by shailene woodley (@shailenewoodley) on Mar 15, 2018 at 6:54pm PDT Bonnie’s. Back. #BLL2 A post shared by Zoë Kravitz (@zoeisabellakravitz) on Mar 15, 2018 at 6:05pm PDT Madeline. Celeste. Jane. Renata. Bonnie--They're all back in Monterey as production for Big Little Lies season two officially begins. Link in bio for more BTS pics! (: @reesewitherspoon) A post shared by E! News (@enews) on Mar 19, 2018 at 7:58pm PDT
Mest lesið Að segja sig úr söfnuði ryklausra gólfa og skínandi baðkara Glamour Harry Bretaprins og Megan Markle hugguleg á stefnumóti Glamour Kortleggja öll dressin í Sex and the City Glamour Nýjasta auglýsing Ikea er líka óléttupróf Glamour Sundbolamerkið Swimslow frumsýnt Glamour Ciara giftir sig í sérsaumuðum Roberto Cavalli kjól Glamour Stoltur að hafa ekki klúðrað meiru Glamour Fyrirsætur í auglýsingu Saint Laurent sagðar of grannar Glamour Tískufyrirmyndin David Bowie Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour