Tesla-bifreið var á sjálfstýringu þegar hún hafnaði á vegartálma Þórhildur Erla Pálsdóttir skrifar 31. mars 2018 17:30 Tesla bifreiðin var stillt á sjálfstýringu. Vísir/AFP Kveikt var á sjálfstýringu Tesla-bifreiðar þegar banaslys varð í Kaliforníu 23. mars. Tesla-bifreiðin af tegundinni Model X hafnaði á vegartálma úr steinsteypu og kviknaði í henni í framhaldinu. Tesla segir að 38 ára gamall ökumaður bifreiðarinnar hafi kveikt á sjálfstýringu bílsins stuttu áður en slysið átti sér stað. Ökumaðurinn fékk nokkrar viðvaranir um að taka við stýrinu áður en slysið varð. Hendur ökumannsins voru ekki á stýrinu sex sekúndum fyrir áreksturinn. Ekki liggur fyrir hvort að skynjarar bílsins hafi numið vegartálmann. Sjálfstýringarkerfi Tesla-bifreiðanna getur bremsað, gefið í og stýrt sjálft undir ákveðnum kringumstæðum en það er flokkað sem hjálparkerfi ökumanns og því ekki ætlast til að það sé notað eitt og sér. Gert er ráð fyrir að ökumaðurinn sé alltaf með hendurnar á stýrinu. Töluverð umræða hefur átt sér stað um öryggi sjálfkeyrandi bíla í kjölfar banaslyss í Arizona í Bandaríkjunum þar sem sjálfkeyrandi bíll á vegum farveitunnar Uber kom við sögu. Bíllinn ók á gangandi konu með þeim afleiðingum að hún lést. Uber hefur í kjölfarið stöðvað tilraunir með sjálfkeyrandi bíla í Norður-Ameríku. Tesla Tengdar fréttir Sjálfkeyrandi bílar Uber í basli fyrir banaslysið Tilraunir fyrirtækisins höfðu ekki gengið eftir væntingum og ökumenn þurftu að grípa mun oftar inn í en hjá öðrum fyrirtækjum sem vinna að því að þróa sjálfkeyrandi bíla. 25. mars 2018 07:51 Uber hafði fækkað skynjurum á sjálfkeyrandi bílum fyrir banaslys Aðeins einn leysinemi var á Uber-bíl sem ók á gangandi konu í síðustu viku. Framleiðandi nemanna segir að fleiri þurfi að vera til staðar til að forðast blindbletti. 28. mars 2018 09:56 Mest lesið Lést í umferðarslysi við Álfabakka Innlent Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Erlent „Auðvitað lét ég hann heyra það“ Innlent Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Innlent Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Erlent Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Innlent Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Innlent „Þetta er bara brandarakvöld“ Innlent Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Innlent Stöðumælaverðir lausir við ákvörðun um sekt Innlent Fleiri fréttir Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Sjá meira
Kveikt var á sjálfstýringu Tesla-bifreiðar þegar banaslys varð í Kaliforníu 23. mars. Tesla-bifreiðin af tegundinni Model X hafnaði á vegartálma úr steinsteypu og kviknaði í henni í framhaldinu. Tesla segir að 38 ára gamall ökumaður bifreiðarinnar hafi kveikt á sjálfstýringu bílsins stuttu áður en slysið átti sér stað. Ökumaðurinn fékk nokkrar viðvaranir um að taka við stýrinu áður en slysið varð. Hendur ökumannsins voru ekki á stýrinu sex sekúndum fyrir áreksturinn. Ekki liggur fyrir hvort að skynjarar bílsins hafi numið vegartálmann. Sjálfstýringarkerfi Tesla-bifreiðanna getur bremsað, gefið í og stýrt sjálft undir ákveðnum kringumstæðum en það er flokkað sem hjálparkerfi ökumanns og því ekki ætlast til að það sé notað eitt og sér. Gert er ráð fyrir að ökumaðurinn sé alltaf með hendurnar á stýrinu. Töluverð umræða hefur átt sér stað um öryggi sjálfkeyrandi bíla í kjölfar banaslyss í Arizona í Bandaríkjunum þar sem sjálfkeyrandi bíll á vegum farveitunnar Uber kom við sögu. Bíllinn ók á gangandi konu með þeim afleiðingum að hún lést. Uber hefur í kjölfarið stöðvað tilraunir með sjálfkeyrandi bíla í Norður-Ameríku.
Tesla Tengdar fréttir Sjálfkeyrandi bílar Uber í basli fyrir banaslysið Tilraunir fyrirtækisins höfðu ekki gengið eftir væntingum og ökumenn þurftu að grípa mun oftar inn í en hjá öðrum fyrirtækjum sem vinna að því að þróa sjálfkeyrandi bíla. 25. mars 2018 07:51 Uber hafði fækkað skynjurum á sjálfkeyrandi bílum fyrir banaslys Aðeins einn leysinemi var á Uber-bíl sem ók á gangandi konu í síðustu viku. Framleiðandi nemanna segir að fleiri þurfi að vera til staðar til að forðast blindbletti. 28. mars 2018 09:56 Mest lesið Lést í umferðarslysi við Álfabakka Innlent Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Erlent „Auðvitað lét ég hann heyra það“ Innlent Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Innlent Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Erlent Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Innlent Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Innlent „Þetta er bara brandarakvöld“ Innlent Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Innlent Stöðumælaverðir lausir við ákvörðun um sekt Innlent Fleiri fréttir Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Sjá meira
Sjálfkeyrandi bílar Uber í basli fyrir banaslysið Tilraunir fyrirtækisins höfðu ekki gengið eftir væntingum og ökumenn þurftu að grípa mun oftar inn í en hjá öðrum fyrirtækjum sem vinna að því að þróa sjálfkeyrandi bíla. 25. mars 2018 07:51
Uber hafði fækkað skynjurum á sjálfkeyrandi bílum fyrir banaslys Aðeins einn leysinemi var á Uber-bíl sem ók á gangandi konu í síðustu viku. Framleiðandi nemanna segir að fleiri þurfi að vera til staðar til að forðast blindbletti. 28. mars 2018 09:56