Lögregla auglýsir tugi haldlagðra muna á Pinterest Kristín Ólafsdóttir skrifar 30. mars 2018 11:28 Nokkrir af þeim munum sem má finna á Pinterest-síðu lögreglunnar. Mynd/Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu Lögregla biðlar til þeirra, sem kannast við einhverja af fjölmörgum munum sem lagt hefur verið hald á í kjölfar innbrotahrinu á höfuðborgarsvæðinu, að vitja þeirra eftir páskahelgi. Myndir af mununum má nálgast á Pinterest-síðu lögreglunnar. Fyrir skemmstu lagði lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hald á töluvert magn muna, sem talið er að tengist innbrotum sem framin hafa verið nýverið. Lögreglunni hefur tekist að koma stórum hluta umræddra muna til eigenda, en enn er nokkuð magn muna sem ekki er vitað hvaðan koma, að því er segir í tilkynningu frá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Lögregla óskar því eftir að fólk fari inn á Pinterest-síðu sem hún heldur úti en þar má finna myndir af áðurnefndum munum.Það kennir ýmissa grasa á Pinterest-síðu lögreglunnar.Skjáskot/LÖgreglan á höfuðborgarsvæðinuEf einhver kannast við munina og telur sig eiga þá getur sá haft samband við lögreglu eftir páskahelgina í síma 444-1140 eða sent tölvupóst á netfangið lgs@lrh.is. Pinterest síðuna má finna hér, en borðin með umræddum munum eru tvö og heita bæði „haldlagðir munir,“ segir í tilkynningu lögreglunnar. Töluvert hefur verið fjallað um innbrotahrinu á höfuðborgarsvæðinu síðustu mánuði. Fimm sitja enn þá í gæsluvarðhaldi vegna málsins en á þriggja mánaða tímabili frá desember til febrúar voru tæplega 130 innbrot í heimahús tilkynnt til Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, þar af um 50 í febrúar. Þá er verðmæti stolinna muna talið hlaupa á milljónum. Lögreglumál Tengdar fréttir Tímafrekt að koma þýfi til þolenda Lögreglan segir rannsókn vegna fjölda innbrota á höfuðborgarsvæðinu ganga vel og hald hafi verið lagt á mikið þýfi. 14. mars 2018 16:52 Þjófarnir sækjast eftir skartgripum: „Virðast vita hvar Íslendingar geyma þetta“ Tuttugu og sex innbrot voru tilkynnt til lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í febrúar, flest í Garðabæ, Grafavogi og Kópavogi. 5. mars 2018 18:45 Innbrot á höfuðborgarsvæðinu hafa ekki verið fleiri í rúm fimm ár Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu segir að rannsókn á innbrotunum miði vel og telur víst að um skipulagða glæpastarfsemi sé að ræða. 15. mars 2018 09:25 Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Lögregla biðlar til þeirra, sem kannast við einhverja af fjölmörgum munum sem lagt hefur verið hald á í kjölfar innbrotahrinu á höfuðborgarsvæðinu, að vitja þeirra eftir páskahelgi. Myndir af mununum má nálgast á Pinterest-síðu lögreglunnar. Fyrir skemmstu lagði lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hald á töluvert magn muna, sem talið er að tengist innbrotum sem framin hafa verið nýverið. Lögreglunni hefur tekist að koma stórum hluta umræddra muna til eigenda, en enn er nokkuð magn muna sem ekki er vitað hvaðan koma, að því er segir í tilkynningu frá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Lögregla óskar því eftir að fólk fari inn á Pinterest-síðu sem hún heldur úti en þar má finna myndir af áðurnefndum munum.Það kennir ýmissa grasa á Pinterest-síðu lögreglunnar.Skjáskot/LÖgreglan á höfuðborgarsvæðinuEf einhver kannast við munina og telur sig eiga þá getur sá haft samband við lögreglu eftir páskahelgina í síma 444-1140 eða sent tölvupóst á netfangið lgs@lrh.is. Pinterest síðuna má finna hér, en borðin með umræddum munum eru tvö og heita bæði „haldlagðir munir,“ segir í tilkynningu lögreglunnar. Töluvert hefur verið fjallað um innbrotahrinu á höfuðborgarsvæðinu síðustu mánuði. Fimm sitja enn þá í gæsluvarðhaldi vegna málsins en á þriggja mánaða tímabili frá desember til febrúar voru tæplega 130 innbrot í heimahús tilkynnt til Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, þar af um 50 í febrúar. Þá er verðmæti stolinna muna talið hlaupa á milljónum.
Lögreglumál Tengdar fréttir Tímafrekt að koma þýfi til þolenda Lögreglan segir rannsókn vegna fjölda innbrota á höfuðborgarsvæðinu ganga vel og hald hafi verið lagt á mikið þýfi. 14. mars 2018 16:52 Þjófarnir sækjast eftir skartgripum: „Virðast vita hvar Íslendingar geyma þetta“ Tuttugu og sex innbrot voru tilkynnt til lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í febrúar, flest í Garðabæ, Grafavogi og Kópavogi. 5. mars 2018 18:45 Innbrot á höfuðborgarsvæðinu hafa ekki verið fleiri í rúm fimm ár Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu segir að rannsókn á innbrotunum miði vel og telur víst að um skipulagða glæpastarfsemi sé að ræða. 15. mars 2018 09:25 Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Tímafrekt að koma þýfi til þolenda Lögreglan segir rannsókn vegna fjölda innbrota á höfuðborgarsvæðinu ganga vel og hald hafi verið lagt á mikið þýfi. 14. mars 2018 16:52
Þjófarnir sækjast eftir skartgripum: „Virðast vita hvar Íslendingar geyma þetta“ Tuttugu og sex innbrot voru tilkynnt til lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í febrúar, flest í Garðabæ, Grafavogi og Kópavogi. 5. mars 2018 18:45
Innbrot á höfuðborgarsvæðinu hafa ekki verið fleiri í rúm fimm ár Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu segir að rannsókn á innbrotunum miði vel og telur víst að um skipulagða glæpastarfsemi sé að ræða. 15. mars 2018 09:25