Best klæddu konur vikunnar Ritstjórn skrifar 9. apríl 2018 21:00 Glamour/Getty Það var mikið um alls konar veislur, bæði í Hollywood og í London í síðustu viku, þannig best klæddu konurnar eru í þetta sinn margar hverjar í fínum kjólum. Rihanna klæddist stuttum svörtum leðurkjól, en Zoe Kravitz skósíðum hvítum blúndukjól frá Gucci. Hins vegar klæddist Gigi Hadid samfesting á ferðalagi sínu, og getum við rétt ímyndað okkur hversu þægilegur hann er. Hér eru best klæddu konurnar að mati Glamour. Sofia BoutellaChloe SevignySienna MillerKate BosworthLea SeydouxRosie Huntington-WhiteleyGigi HadidZoe Kravitz Mest lesið Emma Watson stofnaði Instagram aðgang fyrir kjólana sína Glamour Celine Dion er drottning tískuvikunnar í ár Glamour As We Grow hlýtur verðlaun Junior Design Awards Glamour Kylie Jenner á lista yfir áhrifamesta unga fólkið Glamour Vetrarhvítt yfir hátíðarnar Glamour Brjóta blað með nýrri hárauglýsingu Glamour Zoolander og Hansel gerast gínur Glamour Breskar fyrirsætuskrifstofur sakaðar um verðsamráð Glamour Louis Vuitton 195 ára í dag Glamour Götutíska Bellu Hadid hittir alltaf í mark Glamour
Það var mikið um alls konar veislur, bæði í Hollywood og í London í síðustu viku, þannig best klæddu konurnar eru í þetta sinn margar hverjar í fínum kjólum. Rihanna klæddist stuttum svörtum leðurkjól, en Zoe Kravitz skósíðum hvítum blúndukjól frá Gucci. Hins vegar klæddist Gigi Hadid samfesting á ferðalagi sínu, og getum við rétt ímyndað okkur hversu þægilegur hann er. Hér eru best klæddu konurnar að mati Glamour. Sofia BoutellaChloe SevignySienna MillerKate BosworthLea SeydouxRosie Huntington-WhiteleyGigi HadidZoe Kravitz
Mest lesið Emma Watson stofnaði Instagram aðgang fyrir kjólana sína Glamour Celine Dion er drottning tískuvikunnar í ár Glamour As We Grow hlýtur verðlaun Junior Design Awards Glamour Kylie Jenner á lista yfir áhrifamesta unga fólkið Glamour Vetrarhvítt yfir hátíðarnar Glamour Brjóta blað með nýrri hárauglýsingu Glamour Zoolander og Hansel gerast gínur Glamour Breskar fyrirsætuskrifstofur sakaðar um verðsamráð Glamour Louis Vuitton 195 ára í dag Glamour Götutíska Bellu Hadid hittir alltaf í mark Glamour