Framboðslisti Eyjalistans samþykktur Ingvar Þór Björnsson skrifar 8. apríl 2018 19:17 Eyjalistinn fékk 599 atkvæði eða tæp 27 prósent atkvæða í kosningunum árið 2014. Vísir/Pjetur Eyjalistinn, félag sem byggt er á félagshyggju, jafnarstefnu og samvinnu, býður fram lista við bæjarstjórnarkosningarnar í Vestmannaeyjum sem fram eiga að fara hinn 26. maí næst komandi undir listabókstafnum E. Þetta kemur fram í tilkynningu frá flokknum. „Listinn er skipaður breiðum hópi frambjóðenda með margs konar reynslu og menntun. Frambjóðendurnir eiga það allir sameiginlegt að hafa brennandi áhuga á hagsmunamálum Vestmannaeyja og að vinna ötullega að því að efla og styrkja bæjarfélagið. Eyjalistinn hefur nú á að skipa nýju fólki í forystusveitinni en um leið mun listinn njóta reynslu þeirra sem áður hafa unnið ötullega að bæjarmálum,“ segir í tilkynningunni. Njáll Ragnarsson, sérfræðingur á Fiskistofu leiðir listann, Helga Jóhanna Harðardóttir grunnskólakennari skipar annað sætið og Stefán Óskar Jónasson verkstjóri það þriðja. Eyjalistinn fékk 599 atkvæði eða tæp 27 prósent atkvæða í kosningunum árið 2014 og tvo menn kjörna. Eyjalistinn er þannig skipaður: 1. Njáll Ragnarsson, sérfræðingur á Fiskistofu 2. Helga Jóhanna Harðardóttir, grunnskólakennari 3. Stefán Óskar Jónasson, verkstjóri 4. Arna Huld Sigurðardóttir, hjúkrunarfræðingur 5. Nataliya Ginzhul 6. Guðjón Örn Sigtryggsson, bílstjóri 7. Lára Skæringsdóttir, grunnskólakennari 8. Haraldur Bergvinsson 9. Anton Eggertsson 10. Hafdís Ástþórsdóttir 11. Jónatan Guðni Jónsson, grunnskólakennari 12. Drífa Þöll Arnardóttir, bókavörður 13. Guðlaugur Friðþórsson 14. Sólveig Adólfsdóttir, húsmóðir Kosningar 2018 Sveitarstjórnarkosningar Mest lesið Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Innlent Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Innlent Fleiri fréttir Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sjá meira
Eyjalistinn, félag sem byggt er á félagshyggju, jafnarstefnu og samvinnu, býður fram lista við bæjarstjórnarkosningarnar í Vestmannaeyjum sem fram eiga að fara hinn 26. maí næst komandi undir listabókstafnum E. Þetta kemur fram í tilkynningu frá flokknum. „Listinn er skipaður breiðum hópi frambjóðenda með margs konar reynslu og menntun. Frambjóðendurnir eiga það allir sameiginlegt að hafa brennandi áhuga á hagsmunamálum Vestmannaeyja og að vinna ötullega að því að efla og styrkja bæjarfélagið. Eyjalistinn hefur nú á að skipa nýju fólki í forystusveitinni en um leið mun listinn njóta reynslu þeirra sem áður hafa unnið ötullega að bæjarmálum,“ segir í tilkynningunni. Njáll Ragnarsson, sérfræðingur á Fiskistofu leiðir listann, Helga Jóhanna Harðardóttir grunnskólakennari skipar annað sætið og Stefán Óskar Jónasson verkstjóri það þriðja. Eyjalistinn fékk 599 atkvæði eða tæp 27 prósent atkvæða í kosningunum árið 2014 og tvo menn kjörna. Eyjalistinn er þannig skipaður: 1. Njáll Ragnarsson, sérfræðingur á Fiskistofu 2. Helga Jóhanna Harðardóttir, grunnskólakennari 3. Stefán Óskar Jónasson, verkstjóri 4. Arna Huld Sigurðardóttir, hjúkrunarfræðingur 5. Nataliya Ginzhul 6. Guðjón Örn Sigtryggsson, bílstjóri 7. Lára Skæringsdóttir, grunnskólakennari 8. Haraldur Bergvinsson 9. Anton Eggertsson 10. Hafdís Ástþórsdóttir 11. Jónatan Guðni Jónsson, grunnskólakennari 12. Drífa Þöll Arnardóttir, bókavörður 13. Guðlaugur Friðþórsson 14. Sólveig Adólfsdóttir, húsmóðir
Kosningar 2018 Sveitarstjórnarkosningar Mest lesið Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Innlent Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Innlent Fleiri fréttir Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sjá meira