Þýska lögreglan einskis vísari um tilefni árásarinnar Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 8. apríl 2018 10:47 Rannsóknin á tildrögum árásarinnar er í fullum gangi en þýska lögreglan er einskis vísari um tilefni árásarinnar. Vísir/afp Þýska lögreglan veit, að svo stöddu, ekki hvers vegna maðurinn keyrði á hóp fólks í borginni Münster í Þýskalandi í gær. Hún hefur ekki neinar vísbendingar um tilefni árásarinnar en það sem liggur ljóst fyrir er að maðurinn var þýskur ríkisborgari. Martin Botzenhardt, saksóknari, segir að maðurinn hafi að öllum líkindum verið 48 ára maður frá München en hann hafi að síðustu búið í borginni Münster. Á vef Frankfurter Allgemeine segir að hann hafi búið í um tveggja kílómetra fjarlægð frá vettvangi árásarinnar. Þýskir fjölmiðlar hafa greint frá því að maðurinn hafi glímt við andleg veikindi en lögreglan hefur hvorki viljað staðfesta þá staðhæfingu né vísa henni á bug „Rannsóknin er í fullum gangi og hún er ansi viðamikil,“ segir Botzenhardt en húsleit hefur verið gerð á heimili mannsins, hefur BBC eftir saksóknaranum.Innanríkisráðherra Þýskalands, Horst Seehofer, vottar hinum látnu og særðu virðingu á vettvangi árásarinnar.vísir/afpBorið kennsl á hina látnuLögreglan hefur borið kennsl á hina látnu. Annars vegar lést 51 árs kona frá norður Þýskalandi og hins vegar 65 ára maður frá bænum Borken sem er skammt frá Münster. Vísir sagði frá því að á þriðja tímanum í gær hafi maður ekið sendibíl á hóp fólks sem sat fyrir utan veitingahús í borginni Münster með þeim afleiðingum að tveir létust og þrjátíu slösuðust. Ökumaðurinn svipti sig lífi eftir verknaðinn. Tengdar fréttir Þrír látnir eftir árás í Þýskalandi Árásarmaðurinn ók á hóp sitjandi fólks og svipti sig svo lífi með skotvopni. 7. apríl 2018 19:45 Lögreglan leitar að tilefni árásarinnar Lögreglan í Þýskalandi rannsakar nú af hverju hinn 48 ára gamli Jens R., ók VW smávagni sínum inn í hóp fólks sem sat fyrir utan veitingastaðinn Grosser Kiepenkerl í Münster í dag. 7. apríl 2018 22:00 Mest lesið Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Innlent Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Erlent Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Erlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Fleiri fréttir Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Sjá meira
Þýska lögreglan veit, að svo stöddu, ekki hvers vegna maðurinn keyrði á hóp fólks í borginni Münster í Þýskalandi í gær. Hún hefur ekki neinar vísbendingar um tilefni árásarinnar en það sem liggur ljóst fyrir er að maðurinn var þýskur ríkisborgari. Martin Botzenhardt, saksóknari, segir að maðurinn hafi að öllum líkindum verið 48 ára maður frá München en hann hafi að síðustu búið í borginni Münster. Á vef Frankfurter Allgemeine segir að hann hafi búið í um tveggja kílómetra fjarlægð frá vettvangi árásarinnar. Þýskir fjölmiðlar hafa greint frá því að maðurinn hafi glímt við andleg veikindi en lögreglan hefur hvorki viljað staðfesta þá staðhæfingu né vísa henni á bug „Rannsóknin er í fullum gangi og hún er ansi viðamikil,“ segir Botzenhardt en húsleit hefur verið gerð á heimili mannsins, hefur BBC eftir saksóknaranum.Innanríkisráðherra Þýskalands, Horst Seehofer, vottar hinum látnu og særðu virðingu á vettvangi árásarinnar.vísir/afpBorið kennsl á hina látnuLögreglan hefur borið kennsl á hina látnu. Annars vegar lést 51 árs kona frá norður Þýskalandi og hins vegar 65 ára maður frá bænum Borken sem er skammt frá Münster. Vísir sagði frá því að á þriðja tímanum í gær hafi maður ekið sendibíl á hóp fólks sem sat fyrir utan veitingahús í borginni Münster með þeim afleiðingum að tveir létust og þrjátíu slösuðust. Ökumaðurinn svipti sig lífi eftir verknaðinn.
Tengdar fréttir Þrír látnir eftir árás í Þýskalandi Árásarmaðurinn ók á hóp sitjandi fólks og svipti sig svo lífi með skotvopni. 7. apríl 2018 19:45 Lögreglan leitar að tilefni árásarinnar Lögreglan í Þýskalandi rannsakar nú af hverju hinn 48 ára gamli Jens R., ók VW smávagni sínum inn í hóp fólks sem sat fyrir utan veitingastaðinn Grosser Kiepenkerl í Münster í dag. 7. apríl 2018 22:00 Mest lesið Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Innlent Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Erlent Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Erlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Fleiri fréttir Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Sjá meira
Þrír látnir eftir árás í Þýskalandi Árásarmaðurinn ók á hóp sitjandi fólks og svipti sig svo lífi með skotvopni. 7. apríl 2018 19:45
Lögreglan leitar að tilefni árásarinnar Lögreglan í Þýskalandi rannsakar nú af hverju hinn 48 ára gamli Jens R., ók VW smávagni sínum inn í hóp fólks sem sat fyrir utan veitingastaðinn Grosser Kiepenkerl í Münster í dag. 7. apríl 2018 22:00