Helga Möller hefur ekki mikla trú á lagi Ara Ólafs Sylvía Hall skrifar 7. apríl 2018 21:47 Helga Möller er ekki hrifin af framlagi Íslendinga í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva í ár. Mynd/Ernir Lagið Our choice, framlag okkar Íslendinga í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, var tekið fyrir í þættinum Alla leið á RÚV í kvöld. Álitsgjafar þáttarins voru efins um möguleika lagsins og sagði Helga Möller að lagið væri gamaldags og sigur þess í undankeppninni hefði komið sér á óvart. Helga, sem keppti fyrir Íslands hönd árið 1986 ásamt Pálma Gunnarssyni og Eiríki Haukssyni með lagið Gleðibankann, var ómyrk í máli þegar kom að því að ræða lögin sem kepptu um að að verða framlag Íslendinga í keppninni í ár: „Ég var reyndar ekki hrifin af neinu lagi sem var í þessari keppni í ár. Það kom mér mjög á óvart hvað lögin voru óáheyrileg.“ Álitsgjafarnir hrósuðu Ara Ólafssyni fyrir flutning sinn á laginu og sögðu hann eiga framtíðina fyrir sér í söng. Hann væri efnilegur og næði góðri tengingu við áhorfendur. Hins vegar voru þeir ekki jafn hrifnir af laginu sjálfu og sagði Jóhannes Þór Skúlason, álitsgjafi þáttarins, lagið vera óeftirminnilegt. „Mér finnst lagið alveg ótrúlega leiðinlegt, því miður. Mér finnst það óeftirminnilegt og ég held þess vegna að við eigum nánast engan séns á að komast upp. Það sem hægt er að gera fyrir lagið, það gerir Ari.“ sagði Jóhannes. Eurovision Tengdar fréttir Ansi margt vinnur gegn Íslandi í Eurovision í ár að mati sérfræðings Telur litlar sem engar líkur á að Ari komist í úrslit Eurovision 3. apríl 2018 17:01 Íslandi spáð hraksmánarlegri útreið í Eurovision Veðbankar spá íslenska laginu neðsta sæti. 13. mars 2018 11:41 Mest lesið Ýmislegt hægt að lesa í mætingu á fund Áslaugar Innlent Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Innlent Áslaug ætlar í formanninn Innlent Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Innlent Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Innlent Enginn megi vera krýndur formaður Innlent Byssumaðurinn hafi miðað á aðra í hópnum Innlent Musk birtist óvænt og ávarpaði samkomu fjarhægrimanna Erlent Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Innlent Fleiri fréttir „Það eru mikil tíðindi að verða í íslenskum stjórnmálum“ Leðurblaka flögrar um Hlíðarnar Harður árekstur á Miklubraut Ekkert ökklaband fyrir brot á nálgunarbanni þrátt fyrir fyrirmæli ríkissaksóknara Áslaug hafi þennan „x-factor“ Laugin muni ekki opna fyrr en í fyrsta lagi seinnipart mánudags Eldur á Álfhólsvegi Ekkert bólar á ökklaböndum og nýir tímar hjá Sjálfstæðisflokknum Ekki ákveðið hvort hún ætli í varaformanninn ef hún tapar Ýmislegt hægt að lesa í mætingu á fund Áslaugar „Afar miður“ að sjá breytta afstöðu Bandaríkjanna í hinseginmálum Fimmtungsfjölgun íbúa í Vogum á síðasta ári Hefð fyrir ungum formönnum en ekki konum Áslaug ætlar í formanninn Fimmtánfalda sekt fyrir vopnaburð á almannafæri Mikill viðbúnaður vegna skotvopns og fyrsti formannsframbjóðandinn Byssumaðurinn hafi miðað á aðra í hópnum Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Sjókvíaeldi og hugsanlegt framboð Guðlaugs Þórs á Sprengisandi Byssumaður farinn af vettvangi þegar lögreglan kom Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Vesturbæjarlaug lokað tímabundið vegna netbilunar Geitabóndi hannaði sitt eigið geitavesti „Þetta er einhver samfélagsmiðlasýki“ Minntust Ásgeirs á Lífskviðunni Enginn megi vera krýndur formaður Þingmenn búast við formannsslag og Lífskviða Ásgeirs Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Segist ekki muna eftir atburðunum Þyrlan sótti veikan skipverja Sjá meira
Lagið Our choice, framlag okkar Íslendinga í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, var tekið fyrir í þættinum Alla leið á RÚV í kvöld. Álitsgjafar þáttarins voru efins um möguleika lagsins og sagði Helga Möller að lagið væri gamaldags og sigur þess í undankeppninni hefði komið sér á óvart. Helga, sem keppti fyrir Íslands hönd árið 1986 ásamt Pálma Gunnarssyni og Eiríki Haukssyni með lagið Gleðibankann, var ómyrk í máli þegar kom að því að ræða lögin sem kepptu um að að verða framlag Íslendinga í keppninni í ár: „Ég var reyndar ekki hrifin af neinu lagi sem var í þessari keppni í ár. Það kom mér mjög á óvart hvað lögin voru óáheyrileg.“ Álitsgjafarnir hrósuðu Ara Ólafssyni fyrir flutning sinn á laginu og sögðu hann eiga framtíðina fyrir sér í söng. Hann væri efnilegur og næði góðri tengingu við áhorfendur. Hins vegar voru þeir ekki jafn hrifnir af laginu sjálfu og sagði Jóhannes Þór Skúlason, álitsgjafi þáttarins, lagið vera óeftirminnilegt. „Mér finnst lagið alveg ótrúlega leiðinlegt, því miður. Mér finnst það óeftirminnilegt og ég held þess vegna að við eigum nánast engan séns á að komast upp. Það sem hægt er að gera fyrir lagið, það gerir Ari.“ sagði Jóhannes.
Eurovision Tengdar fréttir Ansi margt vinnur gegn Íslandi í Eurovision í ár að mati sérfræðings Telur litlar sem engar líkur á að Ari komist í úrslit Eurovision 3. apríl 2018 17:01 Íslandi spáð hraksmánarlegri útreið í Eurovision Veðbankar spá íslenska laginu neðsta sæti. 13. mars 2018 11:41 Mest lesið Ýmislegt hægt að lesa í mætingu á fund Áslaugar Innlent Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Innlent Áslaug ætlar í formanninn Innlent Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Innlent Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Innlent Enginn megi vera krýndur formaður Innlent Byssumaðurinn hafi miðað á aðra í hópnum Innlent Musk birtist óvænt og ávarpaði samkomu fjarhægrimanna Erlent Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Innlent Fleiri fréttir „Það eru mikil tíðindi að verða í íslenskum stjórnmálum“ Leðurblaka flögrar um Hlíðarnar Harður árekstur á Miklubraut Ekkert ökklaband fyrir brot á nálgunarbanni þrátt fyrir fyrirmæli ríkissaksóknara Áslaug hafi þennan „x-factor“ Laugin muni ekki opna fyrr en í fyrsta lagi seinnipart mánudags Eldur á Álfhólsvegi Ekkert bólar á ökklaböndum og nýir tímar hjá Sjálfstæðisflokknum Ekki ákveðið hvort hún ætli í varaformanninn ef hún tapar Ýmislegt hægt að lesa í mætingu á fund Áslaugar „Afar miður“ að sjá breytta afstöðu Bandaríkjanna í hinseginmálum Fimmtungsfjölgun íbúa í Vogum á síðasta ári Hefð fyrir ungum formönnum en ekki konum Áslaug ætlar í formanninn Fimmtánfalda sekt fyrir vopnaburð á almannafæri Mikill viðbúnaður vegna skotvopns og fyrsti formannsframbjóðandinn Byssumaðurinn hafi miðað á aðra í hópnum Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Sjókvíaeldi og hugsanlegt framboð Guðlaugs Þórs á Sprengisandi Byssumaður farinn af vettvangi þegar lögreglan kom Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Vesturbæjarlaug lokað tímabundið vegna netbilunar Geitabóndi hannaði sitt eigið geitavesti „Þetta er einhver samfélagsmiðlasýki“ Minntust Ásgeirs á Lífskviðunni Enginn megi vera krýndur formaður Þingmenn búast við formannsslag og Lífskviða Ásgeirs Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Segist ekki muna eftir atburðunum Þyrlan sótti veikan skipverja Sjá meira
Ansi margt vinnur gegn Íslandi í Eurovision í ár að mati sérfræðings Telur litlar sem engar líkur á að Ari komist í úrslit Eurovision 3. apríl 2018 17:01
Íslandi spáð hraksmánarlegri útreið í Eurovision Veðbankar spá íslenska laginu neðsta sæti. 13. mars 2018 11:41
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent