Vettel á ráspól í Barein │ Hamilton níundi Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 7. apríl 2018 16:17 Sebastian Vettel fagnaði sigri á fyrsta móti ársins í Ástralíu og verður á ráspól í Barein. vísir/getty Sebastian Vettel verður á ráspól í Bareinkappakstrinum í Formúlu 1 á morgun eftir að hafa náð besta tímanum í tímatökunni í dag. Vettel náði að stela fyrsta sætinu af liðsfélaga sínum Kimi Raikkonen með síðasta hringnum í tímatökunni eftir að Finninn misnotaði sinn síðasta hring. Þjóðverjinn kom í mark á 1:27,958, aðeins tveimur sekúndubrotum á undan Raikkonen sem var á 1:28,101. Valteri Bottas verður þriðji, hann kom í mark á 1:28,124. Liðsfélagi hann hjá Mercedes, Lewis Hamilton, náði fjórða besta tímanum en hann mun taka af stað níundi þegar keppnin verður ræst á morgun því hann þurfti að sæta refsingu fyrir að skipta um gírkassa. Ferrari er því í lykilstöðu fyrir kappaksturinn á morgun, með sína menn í fyrstu tveimur sætunum.BREAKING: Sebastian Vettel will start Sunday’s #BahrainGP from pole! It's a front-row lockout for @ScuderiaFerrari with Kimi Raikkonen in P2 #F1pic.twitter.com/K1Jhpg06Az — Formula 1 (@F1) April 7, 2018 Formúla Mest lesið Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Enski boltinn Messi slær enn eitt metið Fótbolti Konate gæti farið frítt frá Liverpool Sport HM félagsliða „farsælasta keppni í heimi“ samkvæmt Infantino Sport „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Íslenski boltinn Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Enski boltinn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Enski boltinn Dagskráin í dag: KA fer í Hafnarfjörðinn og golfið heldur áfram Sport Fleiri fréttir Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira
Sebastian Vettel verður á ráspól í Bareinkappakstrinum í Formúlu 1 á morgun eftir að hafa náð besta tímanum í tímatökunni í dag. Vettel náði að stela fyrsta sætinu af liðsfélaga sínum Kimi Raikkonen með síðasta hringnum í tímatökunni eftir að Finninn misnotaði sinn síðasta hring. Þjóðverjinn kom í mark á 1:27,958, aðeins tveimur sekúndubrotum á undan Raikkonen sem var á 1:28,101. Valteri Bottas verður þriðji, hann kom í mark á 1:28,124. Liðsfélagi hann hjá Mercedes, Lewis Hamilton, náði fjórða besta tímanum en hann mun taka af stað níundi þegar keppnin verður ræst á morgun því hann þurfti að sæta refsingu fyrir að skipta um gírkassa. Ferrari er því í lykilstöðu fyrir kappaksturinn á morgun, með sína menn í fyrstu tveimur sætunum.BREAKING: Sebastian Vettel will start Sunday’s #BahrainGP from pole! It's a front-row lockout for @ScuderiaFerrari with Kimi Raikkonen in P2 #F1pic.twitter.com/K1Jhpg06Az — Formula 1 (@F1) April 7, 2018
Formúla Mest lesið Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Enski boltinn Messi slær enn eitt metið Fótbolti Konate gæti farið frítt frá Liverpool Sport HM félagsliða „farsælasta keppni í heimi“ samkvæmt Infantino Sport „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Íslenski boltinn Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Enski boltinn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Enski boltinn Dagskráin í dag: KA fer í Hafnarfjörðinn og golfið heldur áfram Sport Fleiri fréttir Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira