Oddviti Flokks fólksins: „Viljum koma fólki í skjól og undir þak“ Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar 6. apríl 2018 20:30 Flokkur fólksins býður í fyrsta skipti fram lista fyrir borgastjórnarkosningar í ár og kynnti Inga Sæland, formaður flokksins, frambjóðendur í dag. Kolbrún Baldursdóttir, sálfræðingur, mun leiða listann en hún var áður varaþingmaður Sjálfstæðisflokksins. Hún segir stefnu Flokks fólksins ríma betur við hugmyndafræði hennar og tilfinningar enda setji flokkurinn fólk í forgang. „Þetta fann ég ekki hjá Sjálfstæðisflokknum á sínum tíma. Þar var fólk ekki sett í forgang en það gerir Flokkur fólksins svo sannarlega. Við viljum koma fólki í skjól og undir þak í Reykjavík,“ segir Kolbrún. Önnur stefnumál flokksins er að koma leikskólamálum í réttan farveg en Kolbrún segir borgarstjórn hafa sofið á verðinum síðustu átta ár í þeim málum. En hvernig vill flokkurinn gera betur?Karl Berndsen segist hafa upplifað mikið fall úr glamúrnum yfir á örorkubætur þegar hann fékk krabbamein.visir/sigurjón„Við viljum forgangsraða. Það eru peningar til en það er bara spurning hvernig við notum þá. Það þýðir auðvitað að rándýr verkefni verðia að fara neðar á listann. Til dæmis Borgarlínan, við erum ekki á móti Borgarlínu en við viljum raða þessu upp á nýtt.“ Karl Berndsen, hárgreiðslumeistari, er í öðru sæti listans. Hann segir fallið hafa verið hátt þegar hann varð öryrki vegna krabbameins og þá hafi hann séð að styðja þurfi betur við fátæka, öryrkja og heimilislausa. Nefnir hann aðbúnað, aðgöngumál og hjúkrunarheimili. „Það er svo margt sem má gera fyrir þá sem eru minnimáttar. Ég hugsaði bara með mér, þú ferð ekki að leggjast niður og sitja heima og prjóna, þannig að ég ákvað að láta til mín taka og stefnumál Flokks fólksins höfða til mín," segir hann. Sveitarstjórnarkosningar Tengdar fréttir Sveinbjörg Birna á hliðarlínunni hjá Ingu Sæland Inga Sæland segist oft hafa talað við Sveinbjörgu Birnu. 6. apríl 2018 16:44 Kolbrún og Karl Berndsen efst á lista Flokks fólksins Kolbrún Baldursdóttir sálfræðingur leiðir listann. Karl Berndsen hárgreiðslumeistari er í öðru sæti listans. 6. apríl 2018 14:47 Mest lesið Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Erlent Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Erlent „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Innlent Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku Innlent Spá hitabylgju í byrjun næstu viku og allt að 29 stigum Veður Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Innlent „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ Innlent Fleiri fréttir „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Sjá meira
Flokkur fólksins býður í fyrsta skipti fram lista fyrir borgastjórnarkosningar í ár og kynnti Inga Sæland, formaður flokksins, frambjóðendur í dag. Kolbrún Baldursdóttir, sálfræðingur, mun leiða listann en hún var áður varaþingmaður Sjálfstæðisflokksins. Hún segir stefnu Flokks fólksins ríma betur við hugmyndafræði hennar og tilfinningar enda setji flokkurinn fólk í forgang. „Þetta fann ég ekki hjá Sjálfstæðisflokknum á sínum tíma. Þar var fólk ekki sett í forgang en það gerir Flokkur fólksins svo sannarlega. Við viljum koma fólki í skjól og undir þak í Reykjavík,“ segir Kolbrún. Önnur stefnumál flokksins er að koma leikskólamálum í réttan farveg en Kolbrún segir borgarstjórn hafa sofið á verðinum síðustu átta ár í þeim málum. En hvernig vill flokkurinn gera betur?Karl Berndsen segist hafa upplifað mikið fall úr glamúrnum yfir á örorkubætur þegar hann fékk krabbamein.visir/sigurjón„Við viljum forgangsraða. Það eru peningar til en það er bara spurning hvernig við notum þá. Það þýðir auðvitað að rándýr verkefni verðia að fara neðar á listann. Til dæmis Borgarlínan, við erum ekki á móti Borgarlínu en við viljum raða þessu upp á nýtt.“ Karl Berndsen, hárgreiðslumeistari, er í öðru sæti listans. Hann segir fallið hafa verið hátt þegar hann varð öryrki vegna krabbameins og þá hafi hann séð að styðja þurfi betur við fátæka, öryrkja og heimilislausa. Nefnir hann aðbúnað, aðgöngumál og hjúkrunarheimili. „Það er svo margt sem má gera fyrir þá sem eru minnimáttar. Ég hugsaði bara með mér, þú ferð ekki að leggjast niður og sitja heima og prjóna, þannig að ég ákvað að láta til mín taka og stefnumál Flokks fólksins höfða til mín," segir hann.
Sveitarstjórnarkosningar Tengdar fréttir Sveinbjörg Birna á hliðarlínunni hjá Ingu Sæland Inga Sæland segist oft hafa talað við Sveinbjörgu Birnu. 6. apríl 2018 16:44 Kolbrún og Karl Berndsen efst á lista Flokks fólksins Kolbrún Baldursdóttir sálfræðingur leiðir listann. Karl Berndsen hárgreiðslumeistari er í öðru sæti listans. 6. apríl 2018 14:47 Mest lesið Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Erlent Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Erlent „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Innlent Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku Innlent Spá hitabylgju í byrjun næstu viku og allt að 29 stigum Veður Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Innlent „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ Innlent Fleiri fréttir „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Sjá meira
Sveinbjörg Birna á hliðarlínunni hjá Ingu Sæland Inga Sæland segist oft hafa talað við Sveinbjörgu Birnu. 6. apríl 2018 16:44
Kolbrún og Karl Berndsen efst á lista Flokks fólksins Kolbrún Baldursdóttir sálfræðingur leiðir listann. Karl Berndsen hárgreiðslumeistari er í öðru sæti listans. 6. apríl 2018 14:47