Gunnar Nelson sýnir mönnum hvernig á að gera þetta | Myndband Tómas Þór Þórðarson skrifar 6. apríl 2018 16:00 Gunnar Nelson er alltaf saddur og sæll. vísir/getty Haraldur Dean Nelson, faðir og umboðsmaður Gunnars Nelson, hefur harðlega gagnrýnt ofsafenginn niðurskurð sumra bardagakappa í UFC undanfarin misseri. Bardagakappar eru að reyna að missa fjöldan allan af kílóum á síðustu dögum fyrir bardaga sína sem er stórhættulegt og síðast í dag fékk Max Holloway ekki leyfi til að stíga á vigtina þar sem að hann leit svo illa út. Haraldur var áður búinn að gagnrýna þennan svakalega niðurskurð Holloway og sagði að UFC þyrfti að fara að stíga inn í áður en einhver deyr. Meira um það má lesa hér. Þar sem Haraldur er mikið að gagnrýna niðurskurð annarra hefur hann reglulega fengið spurningar um hversu þungur sonur hans er á milli bardaga. Hann svaraði því með myndbandi í janúar sem hann minnir aftur á núna í ljósi atburða dagsins í New York. Gunnar Nelson berst í veltivigt þar sem menn mega mest vera 77,5 kíló þegar að þeir eru vigtaðir kvöldið fyrir bardagann. Menn tútna svo aðeins út um kvöldið og eru eitthvað þyngri en það þegar að stígið er inn í búrið. Gunnar gengur upp að jafnaði 80 kíló og stundum aðeins meira. Hann þarf því aldrei að skera meira en 3-6 kíló af sér sem er eðlilegt og ekki hættulegt eins og ruglið sem Holloway stóð í. Í myndbandinu hér að neðan má sjá Gunnar fara á vigtina í janúar en þá var hann 80 kíló eftir jólasteikina og ekki bardagi bókaður. Hann berst ekki aftur fyrr en í lok maí. MMA Tengdar fréttir Holloway hefur ekki heilsu í að berjast | Stígur Conor inn? Áföllin halda áfram að dynja á UFC í aðdraganda UFC 223 en nú er ljóst að ekkert verður af aðalbardaga kvöldsins á milli Khabib Nurmagomedov og Max Holloway um titilinn í léttvigt. 6. apríl 2018 13:59 Haraldur Nelson brjálaður: UFC verður að stöðva þetta áður en einhver deyr Fréttirnar af risaniðurskurði Max Holloway fyrir bardaga helgarinnar gegn Khabib Nurmagomedov eru ekki til þess að kæta Mjölnismanninn Harald Dean Nelson. 4. apríl 2018 12:30 Holloway vill ekki segja hvað hann er þungur Risaniðurskurður fjaðurvigtarmeistarans Max Holloway er mikið á milli tannanna á fólki enda þarf hann að losa sig við mikla þyngd á stuttum tíma. 5. apríl 2018 13:30 Mest lesið Frederik Schram fundinn Íslenski boltinn „Helmingurinn af liðinu var veikur“ Körfubolti Alfreð reiður út í leikmenn sína Handbolti Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl Enski boltinn Lést á leiðinni á æfingu Sport Allt frágengið og Alonso fær þriggja ára samning hjá Real Madrid Fótbolti Flestir treysta sér til þess að spila í Grindavík Íslenski boltinn Miðasala á Dúllubar í dag og VIP-miðar á 15.000 krónur Körfubolti Sjáðu mörkin þegar United og Spurs gulltryggðu sig í úrslitaleikinn Fótbolti Stóð við stóru orðin og fór í átta klukkutíma göngutúr heim til sín Körfubolti Fleiri fréttir Geta unnið glænýjan bíl í Öskjuhlíðinni Sex ensk lið í Meistaradeild og tíu gætu náð Evrópusæti Hristi af sér meiðsli á „ódauðlega“ ökklanum og fagnaði sigri Sjáðu mörkin þegar United og Spurs gulltryggðu sig í úrslitaleikinn Stóð við stóru orðin og fór í átta klukkutíma göngutúr heim til sín Miðasala á Dúllubar í dag og VIP-miðar á 15.000 krónur Frederik Schram fundinn Alfreð reiður út í leikmenn sína Flestir treysta sér til þess að spila í Grindavík Allt frágengið og Alonso fær þriggja ára samning hjá Real Madrid Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl Lést á leiðinni á æfingu Dagskráin: Kemst Ármann upp í Bónus deildina? „Helmingurinn af liðinu var veikur“ Ægir Þór: Við vorum heilt yfir miklu betri Nýi páfinn er mikill íþróttaáhugamaður „Hverjum er ekki sama þó við séum í veseni í deildinni“ Uppgjör: Tindastóll-Stjarnan 93-90 | Stólarnir með ótrúlega endurkomu í blálokin „Liðið ætti að vera betra en það er en við erum að reyna“ Albert og félagar úr leik eftir stórleik Antony Sheffield United með gott forskot í umspili Championship Deandre Kane áfram með Grindvíkingum Tottenham einu skrefi nær titli eftir sigur í norður Noregi Manchester United spilar til úrslita í Evrópudeildinni Uppgjörið: FHL-Þór/KA 2-5 | Sandra María opnaði markareikninginn með þrennu Uppgjörið: Valur-Þróttur 1-3 | Þróttur fylgir Blikum eins og skugginn Alfons mættur til norður Noregs til að styðja gömlu félagana á móti Tottenham Chelsea örugglega í úrslitaleikinn Uppgjörið: Tindastóll-Breiðablik 1-5 | Berglind aftur í stuði á Króknum Martin flottur þegar Alba Berlín tryggði sig inn í úrslitakeppnina Sjá meira
Haraldur Dean Nelson, faðir og umboðsmaður Gunnars Nelson, hefur harðlega gagnrýnt ofsafenginn niðurskurð sumra bardagakappa í UFC undanfarin misseri. Bardagakappar eru að reyna að missa fjöldan allan af kílóum á síðustu dögum fyrir bardaga sína sem er stórhættulegt og síðast í dag fékk Max Holloway ekki leyfi til að stíga á vigtina þar sem að hann leit svo illa út. Haraldur var áður búinn að gagnrýna þennan svakalega niðurskurð Holloway og sagði að UFC þyrfti að fara að stíga inn í áður en einhver deyr. Meira um það má lesa hér. Þar sem Haraldur er mikið að gagnrýna niðurskurð annarra hefur hann reglulega fengið spurningar um hversu þungur sonur hans er á milli bardaga. Hann svaraði því með myndbandi í janúar sem hann minnir aftur á núna í ljósi atburða dagsins í New York. Gunnar Nelson berst í veltivigt þar sem menn mega mest vera 77,5 kíló þegar að þeir eru vigtaðir kvöldið fyrir bardagann. Menn tútna svo aðeins út um kvöldið og eru eitthvað þyngri en það þegar að stígið er inn í búrið. Gunnar gengur upp að jafnaði 80 kíló og stundum aðeins meira. Hann þarf því aldrei að skera meira en 3-6 kíló af sér sem er eðlilegt og ekki hættulegt eins og ruglið sem Holloway stóð í. Í myndbandinu hér að neðan má sjá Gunnar fara á vigtina í janúar en þá var hann 80 kíló eftir jólasteikina og ekki bardagi bókaður. Hann berst ekki aftur fyrr en í lok maí.
MMA Tengdar fréttir Holloway hefur ekki heilsu í að berjast | Stígur Conor inn? Áföllin halda áfram að dynja á UFC í aðdraganda UFC 223 en nú er ljóst að ekkert verður af aðalbardaga kvöldsins á milli Khabib Nurmagomedov og Max Holloway um titilinn í léttvigt. 6. apríl 2018 13:59 Haraldur Nelson brjálaður: UFC verður að stöðva þetta áður en einhver deyr Fréttirnar af risaniðurskurði Max Holloway fyrir bardaga helgarinnar gegn Khabib Nurmagomedov eru ekki til þess að kæta Mjölnismanninn Harald Dean Nelson. 4. apríl 2018 12:30 Holloway vill ekki segja hvað hann er þungur Risaniðurskurður fjaðurvigtarmeistarans Max Holloway er mikið á milli tannanna á fólki enda þarf hann að losa sig við mikla þyngd á stuttum tíma. 5. apríl 2018 13:30 Mest lesið Frederik Schram fundinn Íslenski boltinn „Helmingurinn af liðinu var veikur“ Körfubolti Alfreð reiður út í leikmenn sína Handbolti Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl Enski boltinn Lést á leiðinni á æfingu Sport Allt frágengið og Alonso fær þriggja ára samning hjá Real Madrid Fótbolti Flestir treysta sér til þess að spila í Grindavík Íslenski boltinn Miðasala á Dúllubar í dag og VIP-miðar á 15.000 krónur Körfubolti Sjáðu mörkin þegar United og Spurs gulltryggðu sig í úrslitaleikinn Fótbolti Stóð við stóru orðin og fór í átta klukkutíma göngutúr heim til sín Körfubolti Fleiri fréttir Geta unnið glænýjan bíl í Öskjuhlíðinni Sex ensk lið í Meistaradeild og tíu gætu náð Evrópusæti Hristi af sér meiðsli á „ódauðlega“ ökklanum og fagnaði sigri Sjáðu mörkin þegar United og Spurs gulltryggðu sig í úrslitaleikinn Stóð við stóru orðin og fór í átta klukkutíma göngutúr heim til sín Miðasala á Dúllubar í dag og VIP-miðar á 15.000 krónur Frederik Schram fundinn Alfreð reiður út í leikmenn sína Flestir treysta sér til þess að spila í Grindavík Allt frágengið og Alonso fær þriggja ára samning hjá Real Madrid Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl Lést á leiðinni á æfingu Dagskráin: Kemst Ármann upp í Bónus deildina? „Helmingurinn af liðinu var veikur“ Ægir Þór: Við vorum heilt yfir miklu betri Nýi páfinn er mikill íþróttaáhugamaður „Hverjum er ekki sama þó við séum í veseni í deildinni“ Uppgjör: Tindastóll-Stjarnan 93-90 | Stólarnir með ótrúlega endurkomu í blálokin „Liðið ætti að vera betra en það er en við erum að reyna“ Albert og félagar úr leik eftir stórleik Antony Sheffield United með gott forskot í umspili Championship Deandre Kane áfram með Grindvíkingum Tottenham einu skrefi nær titli eftir sigur í norður Noregi Manchester United spilar til úrslita í Evrópudeildinni Uppgjörið: FHL-Þór/KA 2-5 | Sandra María opnaði markareikninginn með þrennu Uppgjörið: Valur-Þróttur 1-3 | Þróttur fylgir Blikum eins og skugginn Alfons mættur til norður Noregs til að styðja gömlu félagana á móti Tottenham Chelsea örugglega í úrslitaleikinn Uppgjörið: Tindastóll-Breiðablik 1-5 | Berglind aftur í stuði á Króknum Martin flottur þegar Alba Berlín tryggði sig inn í úrslitakeppnina Sjá meira
Holloway hefur ekki heilsu í að berjast | Stígur Conor inn? Áföllin halda áfram að dynja á UFC í aðdraganda UFC 223 en nú er ljóst að ekkert verður af aðalbardaga kvöldsins á milli Khabib Nurmagomedov og Max Holloway um titilinn í léttvigt. 6. apríl 2018 13:59
Haraldur Nelson brjálaður: UFC verður að stöðva þetta áður en einhver deyr Fréttirnar af risaniðurskurði Max Holloway fyrir bardaga helgarinnar gegn Khabib Nurmagomedov eru ekki til þess að kæta Mjölnismanninn Harald Dean Nelson. 4. apríl 2018 12:30
Holloway vill ekki segja hvað hann er þungur Risaniðurskurður fjaðurvigtarmeistarans Max Holloway er mikið á milli tannanna á fólki enda þarf hann að losa sig við mikla þyngd á stuttum tíma. 5. apríl 2018 13:30