Meryl Streep tekur sig vel út í Big Little Lies 2 Ritstjórn skrifar 6. apríl 2018 09:20 Glamour/Getty Það ætlaði allt um koll að keyra í gær þegar Nicole Kidman deildi mynd af leikkonunni Meryl Streep á fyrsta degi þeirrar síðarnefndu á setti í Big Little Lies 2. Streep sést þar sitja í sófa ásamt Kidman og tveimur ungum sonum hennar í þáttunum. Þetta er fyrsta mynd af Streep á setti í annarri seríu af sjónvarpsþáttunum vinsælu en aðdáendur þáttana hoppuðu hæð sína þegar tilkynnt var að leikkonan mundi taka þátt í seríunni. Streep leikur tengdamóður Celeste, sem er karakter Kidman í þáttunum. Mikið lofar þetta góðu og gott betur en það. Við fáum samt ekki að sjá þættina á skjánum fyrr en árið 2019 en þangað til þá fylgjumst við spennt með myndum frá setti. First day on the set with Meryl and “my” darling boys! #BigLittleLies A post shared by Nicole Kidman (@nicolekidman) on Apr 5, 2018 at 11:00am PDT Mest lesið Febrúarblað Glamour er komið út Glamour Fimm make up lúkk fyrir helgina Glamour Sonia Rykiel er látin Glamour Vogue lýsir yfir stuðningi við Hillary Clinton Glamour Pallíettutíminn er runninn upp Glamour 6 regnkápur fyrir helgina Glamour Kim í gegnsæjum netakjól á Balmain Glamour Tvítug Kate Moss í nýjustu auglýsingaherferð Adidas Glamour ,,Gianni, þetta er fyrir þig" Glamour Bróderar fyrir Björk Glamour
Það ætlaði allt um koll að keyra í gær þegar Nicole Kidman deildi mynd af leikkonunni Meryl Streep á fyrsta degi þeirrar síðarnefndu á setti í Big Little Lies 2. Streep sést þar sitja í sófa ásamt Kidman og tveimur ungum sonum hennar í þáttunum. Þetta er fyrsta mynd af Streep á setti í annarri seríu af sjónvarpsþáttunum vinsælu en aðdáendur þáttana hoppuðu hæð sína þegar tilkynnt var að leikkonan mundi taka þátt í seríunni. Streep leikur tengdamóður Celeste, sem er karakter Kidman í þáttunum. Mikið lofar þetta góðu og gott betur en það. Við fáum samt ekki að sjá þættina á skjánum fyrr en árið 2019 en þangað til þá fylgjumst við spennt með myndum frá setti. First day on the set with Meryl and “my” darling boys! #BigLittleLies A post shared by Nicole Kidman (@nicolekidman) on Apr 5, 2018 at 11:00am PDT
Mest lesið Febrúarblað Glamour er komið út Glamour Fimm make up lúkk fyrir helgina Glamour Sonia Rykiel er látin Glamour Vogue lýsir yfir stuðningi við Hillary Clinton Glamour Pallíettutíminn er runninn upp Glamour 6 regnkápur fyrir helgina Glamour Kim í gegnsæjum netakjól á Balmain Glamour Tvítug Kate Moss í nýjustu auglýsingaherferð Adidas Glamour ,,Gianni, þetta er fyrir þig" Glamour Bróderar fyrir Björk Glamour