Lögreglan í Liverpool safnar nú myndböndum af rútuárásinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. apríl 2018 09:30 Það voru margir að mynda. Vísir/Getty Fólk sem tók upp myndband af rútuárásinni í Liverpool á miðvikudagskvöldið gæti aðstoðað við rannsókn málsins. Lögreglan treystir á að fá þá hjálp. Dósum, flöskum og eldblysum var kastað í rútu leikmanna Manchester City á leið á leikinn við Liverpool á Anfield á miðvikudagskvöldið og nú leitar lögreglan í Liverpool að frekari sönnunargögnum. Manuel Estiarte, aðstoðarþjálfari Manchester City, tók upp myndband innan úr rútunni, þegar stuðningsmenn Liverpool réðust á rútuna, en það myndband er ekki nóg."Anyone with footage of projectiles being thrown send it to a dedicated email address so that it can be reviewed". Merseyside Police have asked for the public's help with the attack on Manchester City's team bus at Anfield. Read: https://t.co/sDb1MM7OmZpic.twitter.com/ORzZ4eGFD3 — BBC Sport (@BBCSport) April 5, 2018 Lögreglan í Liverpool leitar aftur til fólks sem var á svæðinu og tók upp myndbönd af vitleysingunum sem köstuðu hlutum í Manchester City rúðuna. Leikmenn Manchester City sluppu ómeiddir úr þessari árás stuðningsmanna Liverpool á rútuna en rútan var aftur á móti úr leik. City-liðið þurfti þannig aðra rútu til að fara til baka. Liverpool baðst strax afsökunar á hegðun stuðningsmanna sinna og Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, sagðist ekki skilja hvernig svona gæti gerst hjá svo virtu félagi.Chaotic scene as fans outside Anfield attack the Man City team bus prior to Liverpool's 3-0 #UCL win (via Manuel Estiarte/IG) pic.twitter.com/N2wvownKFF — Sports Illustrated (@SInow) April 5, 2018 City-rútan slapp ósködduð til baka frá Anfield. Stuðningsmenn Liverpool voru nefnilega með hugann við annað eftir leik enda að fagna glæsilegum 3-0 sigri og því að liðið væri komið í dauðafæri að komast í undanúrslit Meistaradeildarinnar. Það urðu samt meiðsli á fólki því tveir lögreglumenn slösuðust við það að reyna að hafa stjórn á æstum stuðningsmönnum Liverpool. Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, hefur kært Liverpool fyrir fjögur brot í tengslum við hegðun þeirra á miðvikudagskvöldið en mun ekki taka málið fyrir fyrr en 31. maí eða eftir þetta Meistaradeildartímabil.Following the attack on Man City's team bus Liverpool have been charged with: Setting off fireworks Throwing objects Acts of damage Crowd disturbances Uefa will rule on the case five days after the Champions League final. ➡ https://t.co/sDb1MM7OmZpic.twitter.com/7olFRpmyRg — BBC Sport (@BBCSport) April 5, 2018 Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Veðjar öllum ágóðanum af bardaga sínum á sigur Tysons Sport Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sport Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti Fleiri fréttir Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Sjá meira
Fólk sem tók upp myndband af rútuárásinni í Liverpool á miðvikudagskvöldið gæti aðstoðað við rannsókn málsins. Lögreglan treystir á að fá þá hjálp. Dósum, flöskum og eldblysum var kastað í rútu leikmanna Manchester City á leið á leikinn við Liverpool á Anfield á miðvikudagskvöldið og nú leitar lögreglan í Liverpool að frekari sönnunargögnum. Manuel Estiarte, aðstoðarþjálfari Manchester City, tók upp myndband innan úr rútunni, þegar stuðningsmenn Liverpool réðust á rútuna, en það myndband er ekki nóg."Anyone with footage of projectiles being thrown send it to a dedicated email address so that it can be reviewed". Merseyside Police have asked for the public's help with the attack on Manchester City's team bus at Anfield. Read: https://t.co/sDb1MM7OmZpic.twitter.com/ORzZ4eGFD3 — BBC Sport (@BBCSport) April 5, 2018 Lögreglan í Liverpool leitar aftur til fólks sem var á svæðinu og tók upp myndbönd af vitleysingunum sem köstuðu hlutum í Manchester City rúðuna. Leikmenn Manchester City sluppu ómeiddir úr þessari árás stuðningsmanna Liverpool á rútuna en rútan var aftur á móti úr leik. City-liðið þurfti þannig aðra rútu til að fara til baka. Liverpool baðst strax afsökunar á hegðun stuðningsmanna sinna og Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, sagðist ekki skilja hvernig svona gæti gerst hjá svo virtu félagi.Chaotic scene as fans outside Anfield attack the Man City team bus prior to Liverpool's 3-0 #UCL win (via Manuel Estiarte/IG) pic.twitter.com/N2wvownKFF — Sports Illustrated (@SInow) April 5, 2018 City-rútan slapp ósködduð til baka frá Anfield. Stuðningsmenn Liverpool voru nefnilega með hugann við annað eftir leik enda að fagna glæsilegum 3-0 sigri og því að liðið væri komið í dauðafæri að komast í undanúrslit Meistaradeildarinnar. Það urðu samt meiðsli á fólki því tveir lögreglumenn slösuðust við það að reyna að hafa stjórn á æstum stuðningsmönnum Liverpool. Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, hefur kært Liverpool fyrir fjögur brot í tengslum við hegðun þeirra á miðvikudagskvöldið en mun ekki taka málið fyrir fyrr en 31. maí eða eftir þetta Meistaradeildartímabil.Following the attack on Man City's team bus Liverpool have been charged with: Setting off fireworks Throwing objects Acts of damage Crowd disturbances Uefa will rule on the case five days after the Champions League final. ➡ https://t.co/sDb1MM7OmZpic.twitter.com/7olFRpmyRg — BBC Sport (@BBCSport) April 5, 2018
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Veðjar öllum ágóðanum af bardaga sínum á sigur Tysons Sport Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sport Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti Fleiri fréttir Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Sjá meira