Höldum bláa daginn hátíðlegan Ritstjórn skrifar 5. apríl 2018 20:00 Glamour/Getty Á morgun, föstudaginn 6. apríl verður Blái dagurinn haldinn, þar sem að þú ættir að taka þátt og klæðast bláu. Blár apríl er til að auka vitund og þekkingu fólks á einhverfu. Fáðu innblástur frá götutískunni, þar sem mjög margar útgáfur eru til. Allir ættu að eiga eitthvað blátt í sínum fataskáp, hvort sem það eru gallabuxur, hettupeysa eða dragt. Hér fyrir neðan kemur Glamour með nokkrar hugmyndir. Sjáðu meira um bláan apríl hér. Mest lesið Eins árs gamall á rauða dreglinum Glamour Bambi á forsíðu Glamour Glamour Beyoncé er drottning körfuboltavallarins Glamour Vandræðalegustu tískuaugnablik ársins Glamour Þessi eyeliner, þessi augnhár Glamour Gleði og glaumur í jólaboði Glamour Glamour Olíubornir leggir eða hvít málning? Glamour Bella Hadid valin fyrirsæta ársins af tímaritinu GQ Glamour Nicole Kidman tilnefnd til Emmy verðlauna Glamour Völdu buxur fram yfir kjól Glamour
Á morgun, föstudaginn 6. apríl verður Blái dagurinn haldinn, þar sem að þú ættir að taka þátt og klæðast bláu. Blár apríl er til að auka vitund og þekkingu fólks á einhverfu. Fáðu innblástur frá götutískunni, þar sem mjög margar útgáfur eru til. Allir ættu að eiga eitthvað blátt í sínum fataskáp, hvort sem það eru gallabuxur, hettupeysa eða dragt. Hér fyrir neðan kemur Glamour með nokkrar hugmyndir. Sjáðu meira um bláan apríl hér.
Mest lesið Eins árs gamall á rauða dreglinum Glamour Bambi á forsíðu Glamour Glamour Beyoncé er drottning körfuboltavallarins Glamour Vandræðalegustu tískuaugnablik ársins Glamour Þessi eyeliner, þessi augnhár Glamour Gleði og glaumur í jólaboði Glamour Glamour Olíubornir leggir eða hvít málning? Glamour Bella Hadid valin fyrirsæta ársins af tímaritinu GQ Glamour Nicole Kidman tilnefnd til Emmy verðlauna Glamour Völdu buxur fram yfir kjól Glamour