Ollu usla í Bæjarhrauni Stefán Ó. Jónsson skrifar 5. apríl 2018 06:38 Ölvun setti svip sinn á Bæjarhraun í gærkvöldi. Vísir/STEFÁN Tveir ölvaðir ökumenn voru til vandræða með stuttu millibili í Bæjarhrauni í Hafnarfirði í gærkvöldi. Annar þeirra, ung kona, reyndi að keyra af vettvangi eftir að hafa lent í samstuði við aðra bifreið. Það tókst þó ekki betur en svo að hún ók á gangandi vegfaranda áður en hún stakk af. Lögreglan hafði hendur í hári hennar skömmu síðar eftir að hafa þurft að hlaupa hana uppi. Áður hafði hún ekið á lögregubifreið og er því afbrotalisti hennar nokkuð langur eftir gærkvöldið. Í skeyti lögreglunnar er hann tíundaður: „Konan er grunuð um: umferðaróhapp / eignatjón, afstungu frá vettvangi, aka á gangandi, ölvun við akstur, akstur án réttinda þ.e. svipt ökuréttindum, of hraðan akstur miðað við aðstæður, forgangur ekki virtur, ekki farið að fyrirmælum lögreglu ofl,“ eins og lögreglan orðar það. Konan hefur mátt sofa úr sér vímuna í fangageymslu lögreglunnar í nótt. Hinn ölvaði ökumaðurinn hafði þrjú börn meðferðis. Lögreglu barst fyrst tilkynning um manninn þegar hann var í þann mund að setja börnin inn í bifreið. Að sögn lögreglunnar reyndi einstaklingurinn sem tilkynnti um málið hvað hann gat til að hindra manninn í að aka af stað. Það virðist hafa tekist því maðurinn og börnin voru komin út úr bifreiðinni þegar lögreglan mætti á vettvang skömmu fyrir klukkan 20 í gærkvöldi. Börnin eru sögð hafa verið illa klædd og að kalt hafi verið í veðri. Málið var afgreitt með aðstoð Barnaverndar. Lögreglumál Mest lesið Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Innlent Katrín orðin stjórnarformaður Innlent Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Innlent Fleiri fréttir Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Sjá meira
Tveir ölvaðir ökumenn voru til vandræða með stuttu millibili í Bæjarhrauni í Hafnarfirði í gærkvöldi. Annar þeirra, ung kona, reyndi að keyra af vettvangi eftir að hafa lent í samstuði við aðra bifreið. Það tókst þó ekki betur en svo að hún ók á gangandi vegfaranda áður en hún stakk af. Lögreglan hafði hendur í hári hennar skömmu síðar eftir að hafa þurft að hlaupa hana uppi. Áður hafði hún ekið á lögregubifreið og er því afbrotalisti hennar nokkuð langur eftir gærkvöldið. Í skeyti lögreglunnar er hann tíundaður: „Konan er grunuð um: umferðaróhapp / eignatjón, afstungu frá vettvangi, aka á gangandi, ölvun við akstur, akstur án réttinda þ.e. svipt ökuréttindum, of hraðan akstur miðað við aðstæður, forgangur ekki virtur, ekki farið að fyrirmælum lögreglu ofl,“ eins og lögreglan orðar það. Konan hefur mátt sofa úr sér vímuna í fangageymslu lögreglunnar í nótt. Hinn ölvaði ökumaðurinn hafði þrjú börn meðferðis. Lögreglu barst fyrst tilkynning um manninn þegar hann var í þann mund að setja börnin inn í bifreið. Að sögn lögreglunnar reyndi einstaklingurinn sem tilkynnti um málið hvað hann gat til að hindra manninn í að aka af stað. Það virðist hafa tekist því maðurinn og börnin voru komin út úr bifreiðinni þegar lögreglan mætti á vettvang skömmu fyrir klukkan 20 í gærkvöldi. Börnin eru sögð hafa verið illa klædd og að kalt hafi verið í veðri. Málið var afgreitt með aðstoð Barnaverndar.
Lögreglumál Mest lesið Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Innlent Katrín orðin stjórnarformaður Innlent Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Innlent Fleiri fréttir Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Sjá meira