Strætóbílstjóri lét farþega hlaupa apríl Sylvía Hall skrifar 2. apríl 2018 11:53 Farþegar tóku mjög vel í vel heppnað apríl-gabb bílstjórans. Mynd/Kristín Ólafsdóttir Farþegum um borð í strætisvagni, nánar tiltekið leið 11, brá heldur betur í brún í gær þegar vagnstjórinn stöðvaði skyndilega vagninn við stoppistöð á Fríkirkjuvegi og bað alla um að fara út. Að sögn blaðamanns Vísis, sem staddur var í vagninum, var fólk heldur ringlað. Enginn hafði ýtt á stopp-takkann og margir héldu jafnvel að vagninn væri hættur að ganga vegna páskadags. Þegar allir farþegar höfðu yfirgefið vagninn tilkynnti bílstjórinn farþegum að um aprílgabb væri að ræða og tóku farþegar mjög vel í grínið, enda hafði bílstjóranum tekist að láta farþegana hlaupa apríl. Eftir að allir höfðu stigið út úr vagninum og bílstjórinn tilkynnt þeim að um gabb væri að ræða gengu farþegar hlæjandi aftur inn í vagninn og héldu áfram leið sinni. Mikil ánægja var með apríl-gabbið meðal farþeganna og hafa margir sagt frá því á Twitter við góðar undirtektir.Guð minn GÓÐUR ég er í strætó og bílstjórinn stoppaði vagninn við eina stoppistöðina og sagði öllum að fara út...örvænting greip um sig....nema svo ávarpaði bílstjórinn hópinn fyrir utan: það er 1. APRÍL elskan!!! pic.twitter.com/aaR6OOf2Cx— Kristín Ólafsdóttir (@krolafs) 1 April 2018 Tók strætó í dag og var – eins og öllum öðrum farþegum – hent út við Listasafn Íslands. 'Allir út!“ kallaði bílstjórinn og fylgdi hverjum og einum út. 'Hvað er í gangi? Er vagninn bilaður?“ spyr furðu lostinn farþegi. 'Nei“, svarar bílstjórinn, '1. apríl! Haha! Allir inn!“— Þorsteinn Surmeli (@surmelism) 1 April 2018 Aprílgabb Strætó Tengdar fréttir Aprílgöbbin 2018: Mörgæsir, Maradona og lest niður Almannagjá Vefmiðlar og aðrir hrekkjalómar reyndu að gabba Íslendinga í dag með ýmsum brögðum. 1. apríl 2018 17:45 Mest lesið Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Innlent „Þetta er bara klúður“ Innlent Trump útilokar ekki samdrátt í kjölfar efnahagsaðgerða sinna Erlent Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Innlent Seðlabankastjórinn Carney verður forsætisráðherra Kanada Erlent Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Innlent Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Innlent Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir Póllandi að segja takk Erlent Þrjú banaslys á fjórum dögum Innlent Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Innlent Fleiri fréttir „Þetta er bara klúður“ Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Þrjú banaslys á fjórum dögum Þrjú banaslys á fáum dögum, framtíð Sunnutorgs og hundur í hjólastól Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Segir fjölgun hvala hafa áhrif á loðnustofninn Hvammsvirkjun, vegagerð og ný brú yfir Þjórsá Barn á öðru aldursári lést Tvær þyrlur kallaðar út vegna alvarlegs umferðarslyss í Berufirði Veita ókeypis aðstoð við gerð skattframtals Leiðrétt laun formanns, átök í Sýrlandi og skattadagurinn Bíll valt og endaði á hvolfi Launin hækkuðu bara um fimmtíu prósent Nýr formaður, orkuskortur og hugvíkkandi efni Bænastund vegna banaslyss við Flúðir Skjálfti 3 að stærð við Kleifarvatn Hrækti framan í lögregluþjón Flugstarfsemin skapi tvö til fjögur hundruð ný störf á ári næsta áratuginn Skólakerfið sé í vanda þegar ungmenni kunna ekki að beita rökum Kallað eftir afvopnun feðraveldisins „Ábyrgðaleysi að lofa einhverju sem ekki er hægt að framkvæma samkvæmt lögum“ Öflugur Hafnfirðingur á 525 filmuljósmyndavélar Með engu móti hægt að réttlæta launahækkun Heiðu „Sjálftaka pólitískrar yfirstéttar“, stóriðja á flugvellinum og færeysk veisla í kvöldfréttum Óskiljanlegt að fá tæpa milljón fyrir rúman fund á mánuði Beint streymi: „Við neitum að fara aftur á bak, eina leiðin er áfram“ Sjá meira
Farþegum um borð í strætisvagni, nánar tiltekið leið 11, brá heldur betur í brún í gær þegar vagnstjórinn stöðvaði skyndilega vagninn við stoppistöð á Fríkirkjuvegi og bað alla um að fara út. Að sögn blaðamanns Vísis, sem staddur var í vagninum, var fólk heldur ringlað. Enginn hafði ýtt á stopp-takkann og margir héldu jafnvel að vagninn væri hættur að ganga vegna páskadags. Þegar allir farþegar höfðu yfirgefið vagninn tilkynnti bílstjórinn farþegum að um aprílgabb væri að ræða og tóku farþegar mjög vel í grínið, enda hafði bílstjóranum tekist að láta farþegana hlaupa apríl. Eftir að allir höfðu stigið út úr vagninum og bílstjórinn tilkynnt þeim að um gabb væri að ræða gengu farþegar hlæjandi aftur inn í vagninn og héldu áfram leið sinni. Mikil ánægja var með apríl-gabbið meðal farþeganna og hafa margir sagt frá því á Twitter við góðar undirtektir.Guð minn GÓÐUR ég er í strætó og bílstjórinn stoppaði vagninn við eina stoppistöðina og sagði öllum að fara út...örvænting greip um sig....nema svo ávarpaði bílstjórinn hópinn fyrir utan: það er 1. APRÍL elskan!!! pic.twitter.com/aaR6OOf2Cx— Kristín Ólafsdóttir (@krolafs) 1 April 2018 Tók strætó í dag og var – eins og öllum öðrum farþegum – hent út við Listasafn Íslands. 'Allir út!“ kallaði bílstjórinn og fylgdi hverjum og einum út. 'Hvað er í gangi? Er vagninn bilaður?“ spyr furðu lostinn farþegi. 'Nei“, svarar bílstjórinn, '1. apríl! Haha! Allir inn!“— Þorsteinn Surmeli (@surmelism) 1 April 2018
Aprílgabb Strætó Tengdar fréttir Aprílgöbbin 2018: Mörgæsir, Maradona og lest niður Almannagjá Vefmiðlar og aðrir hrekkjalómar reyndu að gabba Íslendinga í dag með ýmsum brögðum. 1. apríl 2018 17:45 Mest lesið Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Innlent „Þetta er bara klúður“ Innlent Trump útilokar ekki samdrátt í kjölfar efnahagsaðgerða sinna Erlent Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Innlent Seðlabankastjórinn Carney verður forsætisráðherra Kanada Erlent Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Innlent Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Innlent Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir Póllandi að segja takk Erlent Þrjú banaslys á fjórum dögum Innlent Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Innlent Fleiri fréttir „Þetta er bara klúður“ Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Þrjú banaslys á fjórum dögum Þrjú banaslys á fáum dögum, framtíð Sunnutorgs og hundur í hjólastól Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Segir fjölgun hvala hafa áhrif á loðnustofninn Hvammsvirkjun, vegagerð og ný brú yfir Þjórsá Barn á öðru aldursári lést Tvær þyrlur kallaðar út vegna alvarlegs umferðarslyss í Berufirði Veita ókeypis aðstoð við gerð skattframtals Leiðrétt laun formanns, átök í Sýrlandi og skattadagurinn Bíll valt og endaði á hvolfi Launin hækkuðu bara um fimmtíu prósent Nýr formaður, orkuskortur og hugvíkkandi efni Bænastund vegna banaslyss við Flúðir Skjálfti 3 að stærð við Kleifarvatn Hrækti framan í lögregluþjón Flugstarfsemin skapi tvö til fjögur hundruð ný störf á ári næsta áratuginn Skólakerfið sé í vanda þegar ungmenni kunna ekki að beita rökum Kallað eftir afvopnun feðraveldisins „Ábyrgðaleysi að lofa einhverju sem ekki er hægt að framkvæma samkvæmt lögum“ Öflugur Hafnfirðingur á 525 filmuljósmyndavélar Með engu móti hægt að réttlæta launahækkun Heiðu „Sjálftaka pólitískrar yfirstéttar“, stóriðja á flugvellinum og færeysk veisla í kvöldfréttum Óskiljanlegt að fá tæpa milljón fyrir rúman fund á mánuði Beint streymi: „Við neitum að fara aftur á bak, eina leiðin er áfram“ Sjá meira
Aprílgöbbin 2018: Mörgæsir, Maradona og lest niður Almannagjá Vefmiðlar og aðrir hrekkjalómar reyndu að gabba Íslendinga í dag með ýmsum brögðum. 1. apríl 2018 17:45