Suðurlandsskjálftinn 2008 olli tjóni upp á 16 milljarða Sigurgeir Ingi Þorkelsson Eyvinds skrifar 16. apríl 2018 18:41 Í minnisblaðinu er meðal annars lagt til að nafni Viðlagatryggingar Ísland verði breytt í Náttúruhamfaratryggingar Íslands. VISIR/Stefán Í minnisblaði frá Viðlagatryggingu Íslands eru lagðar til breytingar á lögum um starfsemi stofnunarinnar. Þessar tillögur koma í kjölfar endurskoðunar á starfsemi stofnunarinnar vegna Suðurlandsskjálfta 2008. Skjálftinn átti upptök við Ingólfsfjall í Ölfusi um 5 kílómetra norðvestan við Selfoss og er stærsti vátryggingaratburður í sögu Viðlagatryggingar Íslands. Viðlagatrygging er lögbundin náttúruhamfaratrygging. Viðlagatrygging er 0,25% af upphæð brunatryggingar. Í minnisblaðinu er meðal annars lagt til að nafni Viðlagatryggingar Ísland verði breytt í Náttúruhamfaratryggingar Íslands. Frumvarpið gengur út á að hækka hlutfall endurgreiðslu hjá þeim sem verða fyrir gífurlegu tjóni, eða altjóni, og hækka á sama tíma þak fyrir minniháttar tjón. Með því að hækka lægri mörk þeirra sem rétt eiga á bótum er fækkað þeim stöðum sem koma þarf við á og tjónmeta. Í minnisblaðinu segir að þegar um minniháttar tjón sé að ræða geti kostnaður við tjónamat jafnvel orðið hærri en sú upphæð sem síðar er greidd út. Heildarkostnaður við tjónamat að núvirði vegna skjálftans árið 2008 er 1,7 milljarðar. Sá kostnaður væri í dag 150-200 milljónum lægri miðað við frumvarpið. Eftir jarðskjálftann 2008 voru 70% tjóna undir tveimur milljónum króna. Heildartjón vegna skjálftans árið 2008 er að núvirði rúmlega 16 milljarðar og tjónsstaðir rúmlega fjögur þúsund. Innlent Tengdar fréttir Geta varað við næstu Suðurlandsskjálftum Jarðvísindamenn sáu fyrir tvo síðustu Suðurlandsskjálfta en töldu vísbendingarnar þá ekki nægilega öruggar til að senda út viðvörun. 16. maí 2017 10:32 Milljarðatjón hefur lítil áhrif Nýtt áhættumat um jarðskjálftahættu á Íslandi er komið út. Þar segir að líkurnar séu um 1 á móti 400 að á hverju ári gæti orðið tjón upp á yfir 45 milljarða króna. Viðlagatrygging Íslands sögð standa traustum fótum. 5. nóvember 2016 07:00 Mest lesið Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Innlent Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Innlent Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Innlent Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Innlent Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til Innlent Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Innlent Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Innlent Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innlent Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Erlent Rektor rýfur þögnina eftir mótmælin á Þjóðminjasafninu Innlent Fleiri fréttir Læknir nýtti sér sjúkraskrár til að afla viðskiptavina Kjördæmapot og pólitískar sveiflur megi ekki ráða för Gunnfaxi ekki á safnið nema annar þristur fáist á sandinn Vona að áreiðanleiki verði meiri með fjölgun vagna og aukinni tíðni Rússum „drullusama“ um friðarumleitanir Ísland fýsilegur kostur fyrir rafmyntaþvott í augum glæpamanna Sprengjuregn, svikin loforð, og vel heppnuð hárígræðsla Greip í húna en var gripinn mígandi Ísjaki stærri en Hallgrímskirkja blasti við Eldur kviknaði út frá glerkúlu í gluggakistu Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Hljóðfæraleikarar skrifa undir nýjan kjarasamning Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Rektor rýfur þögnina eftir mótmælin á Þjóðminjasafninu Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Ragna og Rögnvaldur ráðin aðstoðarrektorar Gefur ekkert upp um breytta forgangsröðun jarðgangna Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til „Augljóst að bæst hefur við íbúa“ Mögulega þúsundir glæpamanna nýtt þjónustuna: „Ísland er misnotað í svona málum“ Alþjóðlegt peningaþvætti á Íslandi, hitakosningar og í beinni frá EM Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Boðar fyrstu samgönguáætlunina í fimm ár á haustþingi Bein útsending: Innviðaþing 2025 - Sterkir innviðir – sterkt samfélag Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Komu göngumanni til bjargar við Lakagíga Þvættuðu milljarða af illa fenginni rafmynt á Íslandi Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innbrot og menn til ama á útivistarsvæði Sjá meira
Í minnisblaði frá Viðlagatryggingu Íslands eru lagðar til breytingar á lögum um starfsemi stofnunarinnar. Þessar tillögur koma í kjölfar endurskoðunar á starfsemi stofnunarinnar vegna Suðurlandsskjálfta 2008. Skjálftinn átti upptök við Ingólfsfjall í Ölfusi um 5 kílómetra norðvestan við Selfoss og er stærsti vátryggingaratburður í sögu Viðlagatryggingar Íslands. Viðlagatrygging er lögbundin náttúruhamfaratrygging. Viðlagatrygging er 0,25% af upphæð brunatryggingar. Í minnisblaðinu er meðal annars lagt til að nafni Viðlagatryggingar Ísland verði breytt í Náttúruhamfaratryggingar Íslands. Frumvarpið gengur út á að hækka hlutfall endurgreiðslu hjá þeim sem verða fyrir gífurlegu tjóni, eða altjóni, og hækka á sama tíma þak fyrir minniháttar tjón. Með því að hækka lægri mörk þeirra sem rétt eiga á bótum er fækkað þeim stöðum sem koma þarf við á og tjónmeta. Í minnisblaðinu segir að þegar um minniháttar tjón sé að ræða geti kostnaður við tjónamat jafnvel orðið hærri en sú upphæð sem síðar er greidd út. Heildarkostnaður við tjónamat að núvirði vegna skjálftans árið 2008 er 1,7 milljarðar. Sá kostnaður væri í dag 150-200 milljónum lægri miðað við frumvarpið. Eftir jarðskjálftann 2008 voru 70% tjóna undir tveimur milljónum króna. Heildartjón vegna skjálftans árið 2008 er að núvirði rúmlega 16 milljarðar og tjónsstaðir rúmlega fjögur þúsund.
Innlent Tengdar fréttir Geta varað við næstu Suðurlandsskjálftum Jarðvísindamenn sáu fyrir tvo síðustu Suðurlandsskjálfta en töldu vísbendingarnar þá ekki nægilega öruggar til að senda út viðvörun. 16. maí 2017 10:32 Milljarðatjón hefur lítil áhrif Nýtt áhættumat um jarðskjálftahættu á Íslandi er komið út. Þar segir að líkurnar séu um 1 á móti 400 að á hverju ári gæti orðið tjón upp á yfir 45 milljarða króna. Viðlagatrygging Íslands sögð standa traustum fótum. 5. nóvember 2016 07:00 Mest lesið Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Innlent Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Innlent Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Innlent Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Innlent Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til Innlent Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Innlent Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Innlent Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innlent Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Erlent Rektor rýfur þögnina eftir mótmælin á Þjóðminjasafninu Innlent Fleiri fréttir Læknir nýtti sér sjúkraskrár til að afla viðskiptavina Kjördæmapot og pólitískar sveiflur megi ekki ráða för Gunnfaxi ekki á safnið nema annar þristur fáist á sandinn Vona að áreiðanleiki verði meiri með fjölgun vagna og aukinni tíðni Rússum „drullusama“ um friðarumleitanir Ísland fýsilegur kostur fyrir rafmyntaþvott í augum glæpamanna Sprengjuregn, svikin loforð, og vel heppnuð hárígræðsla Greip í húna en var gripinn mígandi Ísjaki stærri en Hallgrímskirkja blasti við Eldur kviknaði út frá glerkúlu í gluggakistu Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Hljóðfæraleikarar skrifa undir nýjan kjarasamning Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Rektor rýfur þögnina eftir mótmælin á Þjóðminjasafninu Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Ragna og Rögnvaldur ráðin aðstoðarrektorar Gefur ekkert upp um breytta forgangsröðun jarðgangna Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til „Augljóst að bæst hefur við íbúa“ Mögulega þúsundir glæpamanna nýtt þjónustuna: „Ísland er misnotað í svona málum“ Alþjóðlegt peningaþvætti á Íslandi, hitakosningar og í beinni frá EM Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Boðar fyrstu samgönguáætlunina í fimm ár á haustþingi Bein útsending: Innviðaþing 2025 - Sterkir innviðir – sterkt samfélag Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Komu göngumanni til bjargar við Lakagíga Þvættuðu milljarða af illa fenginni rafmynt á Íslandi Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innbrot og menn til ama á útivistarsvæði Sjá meira
Geta varað við næstu Suðurlandsskjálftum Jarðvísindamenn sáu fyrir tvo síðustu Suðurlandsskjálfta en töldu vísbendingarnar þá ekki nægilega öruggar til að senda út viðvörun. 16. maí 2017 10:32
Milljarðatjón hefur lítil áhrif Nýtt áhættumat um jarðskjálftahættu á Íslandi er komið út. Þar segir að líkurnar séu um 1 á móti 400 að á hverju ári gæti orðið tjón upp á yfir 45 milljarða króna. Viðlagatrygging Íslands sögð standa traustum fótum. 5. nóvember 2016 07:00