Jón Björn fer fyrir Framsókn og óháðum í Fjarðabyggð Stefán Ó. Jónsson skrifar 13. apríl 2018 08:30 Hluti frambjóðenda B-lista Framsóknar og óháðra í Fjarðabyggð Framsókn Félagsfundur í Framsóknarfélagi Fjarðabyggðar, sem haldinn var í gærkvöldi, samþykkti einróma framboðslista Framsóknar og óháðra fyrir sveitarstjórnarkosningarnar þann 26.maí næstkomandi. Jón Björn Hákonarson, forseti bæjarstjórnar Fjarðabyggðar, mun leiða listann og eru bæjarfulltrúarnir Pálína Margeirsdóttir og Hulda Sigrún Guðmundsdóttir í öðru og þriðja sæti. Kosið verður í sameinaðri Fjarðabyggð í komandi sveitarstjórnarkosningum þar sem sameining milli Breiðdals og Fjarðabyggðar var samþykkt í íbúakosningu í sveitarfélögunum þann 24.mars síðastliðinn. Jón Björn Hákonarson, oddviti listans, segist í tilkynningu vera afar þakklátur og stoltur af því að fá að leiða listann til kosninga í sameinuðu sveitarfélagi. „Mér er efst í huga þakklæti fyrir það traust sem mér er sýnt að fá að leiða lista frambjóðenda Framsóknar og óháðra í komandi sveitarstjórnarkosningum í okkar góða sveitarfélagi. Styrkleikar Fjarðabyggðar eru fjölbreytileiki sveitarfélagsins á öllum sviðum, sterkt atvinnulíf og fjölskylduvænt samfélag sem við þurfum að hlúa að og efla ennfrekar. Þá er ég mjög ánægður með að á listanum sitja frambjóðendur úr öllum sjö byggðarkjörnum Fjarðabyggðar með fjölbreytta reynslu sem vilja leggja hönd á plóg og vinna að því að gera gott samfélag enn betra.” Eftirtaldir skipa framboðslista Framsóknar og óháðra í Fjarðabyggð: 1. Jón Björn Hákonarson, forseti bæjarstjórnar, Neskaupstað. 2. Pálína Margeirsdóttir, bæjarfulltrúi og ritari hjá HSA, Reyðarfirði. 3. Hulda Sigrún Guðmundsdóttir, bæjarfulltrúi og ritari, Fáskrúðsfirði. 4. Jón Kristinn Arngrímsson, matráður, Reyðarfirði. 5. Ívar Dan Arnarson, vélstjóri, Reyðarfirði. 6. Ingólfur Finnsson, bifvélavirki, Breiðdalsvík. 7. Aðalbjörg Guðbrandsdóttir, húsmóðir, Eskifirði. 8. Bjarni Stefán Vilhjálmsson, verkstjóri, Stöðvarfirði. 9. Elva Bára Indriðadóttir, leiðbeinandi, Breiðdalsvík. 10. Sigfús Vilhjálmsson, útvegsbóndi, Mjóafirði. 11. Guðfinna Erlín Stefánsdóttir, forstöðumaður, Fáskrúðsfirði. 12. Bjarki Ingason, framleiðslustarfsmaður og nemi, Neskaupstað. 13. Gunnlaugur Ingólfsson, bóndi, Breiðdalsvík. 14. Elsa Guðjónsdóttir, sundlaugarvörður, Fáskrúðsfirði. 15. Þórhallur Árnason, varðstjóri, Eskifirði. 16. Svanhvít Aradóttir, þroskaþjálfi, Neskaupstað. 17. Sævar Arngrímsson, skipuleggjandi viðhalds, Eskifirði. 18. B. Guðmundur Bjarnason, verkstjóri, Reyðarfirði.Sveitarstjórnarkosningar fara fram þann 26. maí. Framboð geta sent upplýsingar um lista ásamt mynd á ritstjorn@visir.is Sveitarstjórnarkosningar Mest lesið Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Innlent Þreyttur á áreiti og selur Tesluna fyrir slikk Innlent Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ Innlent Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni Innlent Björgunarsveitarfólki ógnað við rýmingu Innlent Beindi byssunni yfir höfuð björgunarsveitarmanns Innlent „Þessi staður er ákaflega óheppilegur“ Innlent Samþykki annarra verði ekki lengur skilyrði fyrir hunda- og kattahaldi Innlent Ein af dekkstu sviðsmyndunum að raungerast Innlent Fleiri fréttir Fara fram á að Mangione fái dauðarefsinguna Ekið á gangandi vegfaranda Beindi byssunni yfir höfuð björgunarsveitarmanns Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ „Þessi staður er ákaflega óheppilegur“ Beita öllum brögðum til að minnka tjón ef hraunið nær bænum Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni „Minni kraftur í þessu samanborið við fyrri gos“ Myndir: Eldgos ógnar Grindavík Snýst allt um að tryggja öryggi fólks Gos við bæjarmörkin: Aukafréttatími í hádeginu Ein af dekkstu sviðsmyndunum að raungerast Björgunarsveitarfólki ógnað við rýmingu Eldgosið séð úr lofti Vonast til að hefja störf í Grindavík strax á morgun Sterkari merki en fyrir síðustu eldgos Bein útsending: Ræða skýrslu fjármálastöðugleikanefndar Gestir vaktir og Bláa lónið rýmt í snatri Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Þreyttur á áreiti og selur Tesluna fyrir slikk Samþykki annarra verði ekki lengur skilyrði fyrir hunda- og kattahaldi Tók upp hníf eftir útistöður við mann á hóteli Síður með ofbeldi barna spretti upp eins og gorkúlur Orkuveitan vill reisa fimmtán vindmyllur Nemendur Vallaskóla í þremur fyrstu sætunum í Stóru upplestrarkeppninni Ætla að bæta þjónustu en störfum fækki í einhverjum tilvikum Nýtt gervigreindaræði vekur upp spurningar um höfundarrétt Taka fyrir afnám réttinda grásleppusjómanna Fyrstu hundrað dagar ríkisstjórnarinnar og gervigreindaræði Efling ungmennastarfs í Breiðholti meðal aðgerða Sjá meira
Félagsfundur í Framsóknarfélagi Fjarðabyggðar, sem haldinn var í gærkvöldi, samþykkti einróma framboðslista Framsóknar og óháðra fyrir sveitarstjórnarkosningarnar þann 26.maí næstkomandi. Jón Björn Hákonarson, forseti bæjarstjórnar Fjarðabyggðar, mun leiða listann og eru bæjarfulltrúarnir Pálína Margeirsdóttir og Hulda Sigrún Guðmundsdóttir í öðru og þriðja sæti. Kosið verður í sameinaðri Fjarðabyggð í komandi sveitarstjórnarkosningum þar sem sameining milli Breiðdals og Fjarðabyggðar var samþykkt í íbúakosningu í sveitarfélögunum þann 24.mars síðastliðinn. Jón Björn Hákonarson, oddviti listans, segist í tilkynningu vera afar þakklátur og stoltur af því að fá að leiða listann til kosninga í sameinuðu sveitarfélagi. „Mér er efst í huga þakklæti fyrir það traust sem mér er sýnt að fá að leiða lista frambjóðenda Framsóknar og óháðra í komandi sveitarstjórnarkosningum í okkar góða sveitarfélagi. Styrkleikar Fjarðabyggðar eru fjölbreytileiki sveitarfélagsins á öllum sviðum, sterkt atvinnulíf og fjölskylduvænt samfélag sem við þurfum að hlúa að og efla ennfrekar. Þá er ég mjög ánægður með að á listanum sitja frambjóðendur úr öllum sjö byggðarkjörnum Fjarðabyggðar með fjölbreytta reynslu sem vilja leggja hönd á plóg og vinna að því að gera gott samfélag enn betra.” Eftirtaldir skipa framboðslista Framsóknar og óháðra í Fjarðabyggð: 1. Jón Björn Hákonarson, forseti bæjarstjórnar, Neskaupstað. 2. Pálína Margeirsdóttir, bæjarfulltrúi og ritari hjá HSA, Reyðarfirði. 3. Hulda Sigrún Guðmundsdóttir, bæjarfulltrúi og ritari, Fáskrúðsfirði. 4. Jón Kristinn Arngrímsson, matráður, Reyðarfirði. 5. Ívar Dan Arnarson, vélstjóri, Reyðarfirði. 6. Ingólfur Finnsson, bifvélavirki, Breiðdalsvík. 7. Aðalbjörg Guðbrandsdóttir, húsmóðir, Eskifirði. 8. Bjarni Stefán Vilhjálmsson, verkstjóri, Stöðvarfirði. 9. Elva Bára Indriðadóttir, leiðbeinandi, Breiðdalsvík. 10. Sigfús Vilhjálmsson, útvegsbóndi, Mjóafirði. 11. Guðfinna Erlín Stefánsdóttir, forstöðumaður, Fáskrúðsfirði. 12. Bjarki Ingason, framleiðslustarfsmaður og nemi, Neskaupstað. 13. Gunnlaugur Ingólfsson, bóndi, Breiðdalsvík. 14. Elsa Guðjónsdóttir, sundlaugarvörður, Fáskrúðsfirði. 15. Þórhallur Árnason, varðstjóri, Eskifirði. 16. Svanhvít Aradóttir, þroskaþjálfi, Neskaupstað. 17. Sævar Arngrímsson, skipuleggjandi viðhalds, Eskifirði. 18. B. Guðmundur Bjarnason, verkstjóri, Reyðarfirði.Sveitarstjórnarkosningar fara fram þann 26. maí. Framboð geta sent upplýsingar um lista ásamt mynd á ritstjorn@visir.is
Sveitarstjórnarkosningar Mest lesið Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Innlent Þreyttur á áreiti og selur Tesluna fyrir slikk Innlent Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ Innlent Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni Innlent Björgunarsveitarfólki ógnað við rýmingu Innlent Beindi byssunni yfir höfuð björgunarsveitarmanns Innlent „Þessi staður er ákaflega óheppilegur“ Innlent Samþykki annarra verði ekki lengur skilyrði fyrir hunda- og kattahaldi Innlent Ein af dekkstu sviðsmyndunum að raungerast Innlent Fleiri fréttir Fara fram á að Mangione fái dauðarefsinguna Ekið á gangandi vegfaranda Beindi byssunni yfir höfuð björgunarsveitarmanns Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ „Þessi staður er ákaflega óheppilegur“ Beita öllum brögðum til að minnka tjón ef hraunið nær bænum Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni „Minni kraftur í þessu samanborið við fyrri gos“ Myndir: Eldgos ógnar Grindavík Snýst allt um að tryggja öryggi fólks Gos við bæjarmörkin: Aukafréttatími í hádeginu Ein af dekkstu sviðsmyndunum að raungerast Björgunarsveitarfólki ógnað við rýmingu Eldgosið séð úr lofti Vonast til að hefja störf í Grindavík strax á morgun Sterkari merki en fyrir síðustu eldgos Bein útsending: Ræða skýrslu fjármálastöðugleikanefndar Gestir vaktir og Bláa lónið rýmt í snatri Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Þreyttur á áreiti og selur Tesluna fyrir slikk Samþykki annarra verði ekki lengur skilyrði fyrir hunda- og kattahaldi Tók upp hníf eftir útistöður við mann á hóteli Síður með ofbeldi barna spretti upp eins og gorkúlur Orkuveitan vill reisa fimmtán vindmyllur Nemendur Vallaskóla í þremur fyrstu sætunum í Stóru upplestrarkeppninni Ætla að bæta þjónustu en störfum fækki í einhverjum tilvikum Nýtt gervigreindaræði vekur upp spurningar um höfundarrétt Taka fyrir afnám réttinda grásleppusjómanna Fyrstu hundrað dagar ríkisstjórnarinnar og gervigreindaræði Efling ungmennastarfs í Breiðholti meðal aðgerða Sjá meira