Jón Björn fer fyrir Framsókn og óháðum í Fjarðabyggð Stefán Ó. Jónsson skrifar 13. apríl 2018 08:30 Hluti frambjóðenda B-lista Framsóknar og óháðra í Fjarðabyggð Framsókn Félagsfundur í Framsóknarfélagi Fjarðabyggðar, sem haldinn var í gærkvöldi, samþykkti einróma framboðslista Framsóknar og óháðra fyrir sveitarstjórnarkosningarnar þann 26.maí næstkomandi. Jón Björn Hákonarson, forseti bæjarstjórnar Fjarðabyggðar, mun leiða listann og eru bæjarfulltrúarnir Pálína Margeirsdóttir og Hulda Sigrún Guðmundsdóttir í öðru og þriðja sæti. Kosið verður í sameinaðri Fjarðabyggð í komandi sveitarstjórnarkosningum þar sem sameining milli Breiðdals og Fjarðabyggðar var samþykkt í íbúakosningu í sveitarfélögunum þann 24.mars síðastliðinn. Jón Björn Hákonarson, oddviti listans, segist í tilkynningu vera afar þakklátur og stoltur af því að fá að leiða listann til kosninga í sameinuðu sveitarfélagi. „Mér er efst í huga þakklæti fyrir það traust sem mér er sýnt að fá að leiða lista frambjóðenda Framsóknar og óháðra í komandi sveitarstjórnarkosningum í okkar góða sveitarfélagi. Styrkleikar Fjarðabyggðar eru fjölbreytileiki sveitarfélagsins á öllum sviðum, sterkt atvinnulíf og fjölskylduvænt samfélag sem við þurfum að hlúa að og efla ennfrekar. Þá er ég mjög ánægður með að á listanum sitja frambjóðendur úr öllum sjö byggðarkjörnum Fjarðabyggðar með fjölbreytta reynslu sem vilja leggja hönd á plóg og vinna að því að gera gott samfélag enn betra.” Eftirtaldir skipa framboðslista Framsóknar og óháðra í Fjarðabyggð: 1. Jón Björn Hákonarson, forseti bæjarstjórnar, Neskaupstað. 2. Pálína Margeirsdóttir, bæjarfulltrúi og ritari hjá HSA, Reyðarfirði. 3. Hulda Sigrún Guðmundsdóttir, bæjarfulltrúi og ritari, Fáskrúðsfirði. 4. Jón Kristinn Arngrímsson, matráður, Reyðarfirði. 5. Ívar Dan Arnarson, vélstjóri, Reyðarfirði. 6. Ingólfur Finnsson, bifvélavirki, Breiðdalsvík. 7. Aðalbjörg Guðbrandsdóttir, húsmóðir, Eskifirði. 8. Bjarni Stefán Vilhjálmsson, verkstjóri, Stöðvarfirði. 9. Elva Bára Indriðadóttir, leiðbeinandi, Breiðdalsvík. 10. Sigfús Vilhjálmsson, útvegsbóndi, Mjóafirði. 11. Guðfinna Erlín Stefánsdóttir, forstöðumaður, Fáskrúðsfirði. 12. Bjarki Ingason, framleiðslustarfsmaður og nemi, Neskaupstað. 13. Gunnlaugur Ingólfsson, bóndi, Breiðdalsvík. 14. Elsa Guðjónsdóttir, sundlaugarvörður, Fáskrúðsfirði. 15. Þórhallur Árnason, varðstjóri, Eskifirði. 16. Svanhvít Aradóttir, þroskaþjálfi, Neskaupstað. 17. Sævar Arngrímsson, skipuleggjandi viðhalds, Eskifirði. 18. B. Guðmundur Bjarnason, verkstjóri, Reyðarfirði.Sveitarstjórnarkosningar fara fram þann 26. maí. Framboð geta sent upplýsingar um lista ásamt mynd á ritstjorn@visir.is Sveitarstjórnarkosningar Mest lesið „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Lögregla lýsir eftir vitnum að mannaferðum við Stardal Innlent Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Innlent Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Innlent Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Erlent Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Erlent Leitað að manni með öxi Innlent Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Innlent Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Innlent Fleiri fréttir Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Leitað að manni með öxi „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Jákvæð gagnvart nýrri atvinnustefnu Frábær og vel heppnuð Ljósanótt Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Skoða að rifta fríverslunarsamningi við Ísrael Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Sjá meira
Félagsfundur í Framsóknarfélagi Fjarðabyggðar, sem haldinn var í gærkvöldi, samþykkti einróma framboðslista Framsóknar og óháðra fyrir sveitarstjórnarkosningarnar þann 26.maí næstkomandi. Jón Björn Hákonarson, forseti bæjarstjórnar Fjarðabyggðar, mun leiða listann og eru bæjarfulltrúarnir Pálína Margeirsdóttir og Hulda Sigrún Guðmundsdóttir í öðru og þriðja sæti. Kosið verður í sameinaðri Fjarðabyggð í komandi sveitarstjórnarkosningum þar sem sameining milli Breiðdals og Fjarðabyggðar var samþykkt í íbúakosningu í sveitarfélögunum þann 24.mars síðastliðinn. Jón Björn Hákonarson, oddviti listans, segist í tilkynningu vera afar þakklátur og stoltur af því að fá að leiða listann til kosninga í sameinuðu sveitarfélagi. „Mér er efst í huga þakklæti fyrir það traust sem mér er sýnt að fá að leiða lista frambjóðenda Framsóknar og óháðra í komandi sveitarstjórnarkosningum í okkar góða sveitarfélagi. Styrkleikar Fjarðabyggðar eru fjölbreytileiki sveitarfélagsins á öllum sviðum, sterkt atvinnulíf og fjölskylduvænt samfélag sem við þurfum að hlúa að og efla ennfrekar. Þá er ég mjög ánægður með að á listanum sitja frambjóðendur úr öllum sjö byggðarkjörnum Fjarðabyggðar með fjölbreytta reynslu sem vilja leggja hönd á plóg og vinna að því að gera gott samfélag enn betra.” Eftirtaldir skipa framboðslista Framsóknar og óháðra í Fjarðabyggð: 1. Jón Björn Hákonarson, forseti bæjarstjórnar, Neskaupstað. 2. Pálína Margeirsdóttir, bæjarfulltrúi og ritari hjá HSA, Reyðarfirði. 3. Hulda Sigrún Guðmundsdóttir, bæjarfulltrúi og ritari, Fáskrúðsfirði. 4. Jón Kristinn Arngrímsson, matráður, Reyðarfirði. 5. Ívar Dan Arnarson, vélstjóri, Reyðarfirði. 6. Ingólfur Finnsson, bifvélavirki, Breiðdalsvík. 7. Aðalbjörg Guðbrandsdóttir, húsmóðir, Eskifirði. 8. Bjarni Stefán Vilhjálmsson, verkstjóri, Stöðvarfirði. 9. Elva Bára Indriðadóttir, leiðbeinandi, Breiðdalsvík. 10. Sigfús Vilhjálmsson, útvegsbóndi, Mjóafirði. 11. Guðfinna Erlín Stefánsdóttir, forstöðumaður, Fáskrúðsfirði. 12. Bjarki Ingason, framleiðslustarfsmaður og nemi, Neskaupstað. 13. Gunnlaugur Ingólfsson, bóndi, Breiðdalsvík. 14. Elsa Guðjónsdóttir, sundlaugarvörður, Fáskrúðsfirði. 15. Þórhallur Árnason, varðstjóri, Eskifirði. 16. Svanhvít Aradóttir, þroskaþjálfi, Neskaupstað. 17. Sævar Arngrímsson, skipuleggjandi viðhalds, Eskifirði. 18. B. Guðmundur Bjarnason, verkstjóri, Reyðarfirði.Sveitarstjórnarkosningar fara fram þann 26. maí. Framboð geta sent upplýsingar um lista ásamt mynd á ritstjorn@visir.is
Sveitarstjórnarkosningar Mest lesið „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Lögregla lýsir eftir vitnum að mannaferðum við Stardal Innlent Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Innlent Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Innlent Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Erlent Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Erlent Leitað að manni með öxi Innlent Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Innlent Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Innlent Fleiri fréttir Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Leitað að manni með öxi „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Jákvæð gagnvart nýrri atvinnustefnu Frábær og vel heppnuð Ljósanótt Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Skoða að rifta fríverslunarsamningi við Ísrael Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Sjá meira