Liverpool sló markamet Man United í Meistaradeildinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. apríl 2018 09:30 Mohamed Salah fagnar og Roberto Firmino kemur hlaupandi til hans. Vísir/Getty Liverpool fagnaði ekki aðeins frábærum sigri á Manchester City í gær heldur tók einnig markamet af hinu liðinu frá Manchester borg. Liverpool liðið skoraði tvö mörk á Ethiad leikvanginum í gærkvöldi og þar með fimm mörk samanlagt í tveimur leikjum á móti Manchester City í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Með þessum tveimur mörkum í gærkvöldi þá slá Liverpool liðið enska metið yfir flest mörk á einu tímabili í Meistaradeildinni.33 - Liverpool's haul of 33 goals is the most by an English team in a single Champions League season. Juggernaut. — OptaJoe (@OptaJoe) April 10, 2018 Liverpool sló í gær met erkifjenda sinna í Manchester United frá tímabilinu 2002 til 2003. Manchester United fór í átta liða úrslitin það tímabil en datt út á móti Real Madrid þrátt fyrir að vinna seinni leikinn 4-3 og skora fimm mörk samanlagt í leikjunum tveimur. Manchester United skoraði sextán mörk í riðlakeppninni 2002-03, ellefu mörk í milliriðlinum og svo fimm mörk í átta liða úrslitunum. Markahæsti leikmaður Manchester United í Meistaradeildinni þetta tímabil var Ruud van Nistelrooy með tólf mörk. Mörk Liverpool í gær skoruðu þeir Mohamed Salah og Roberto Firmino en þeir voru báðir að skora sitt áttunda mark í Meistaradeildinni í vetur sem er nýtt félagsmet hjá Liverpool.MCI 1-2 LIV (77 ') - Never a Liverpool player had scored 8 goals in the same edition of the Champions League. Well, Firmino and Salah have done it this season. And Mané is one goal away from joining the group. Be careful with this team for semis. — MisterChip (English) (@MisterChiping) April 10, 2018Most goals in a single Champions League campaign for Liverpool: Mohamed Salah (8) Roberto Firmino (8) Dynamic duo. pic.twitter.com/hcNYy2gblX — Squawka Football (@Squawka) April 10, 2018 Liverpool skoraði 23 mörk í 6 leikjum í riðlakeppninni eða 3,8 mörk að meðaltali í leik. Liverpool hefur síðan fylgt því eftir með því að skora 10 mörk í 4 leikjum í útsláttarkeppninni sem gera 2,5 mörk að meðaltali í leik. Liverpool-liðið vann Porto 5-0 samanlagt í sextán liða úrslitunum og svo Manchester City 5-1 samanlagt í átta liða úrslitunum. Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Enski boltinn Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Leik lokið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Handbolti Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Enski boltinn Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Komnir með þrettán stiga forskot Enski boltinn Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Handbolti Fleiri fréttir Komnir með þrettán stiga forskot Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Chelsea skrapaði botninn með Southampton Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Sjá meira
Liverpool fagnaði ekki aðeins frábærum sigri á Manchester City í gær heldur tók einnig markamet af hinu liðinu frá Manchester borg. Liverpool liðið skoraði tvö mörk á Ethiad leikvanginum í gærkvöldi og þar með fimm mörk samanlagt í tveimur leikjum á móti Manchester City í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Með þessum tveimur mörkum í gærkvöldi þá slá Liverpool liðið enska metið yfir flest mörk á einu tímabili í Meistaradeildinni.33 - Liverpool's haul of 33 goals is the most by an English team in a single Champions League season. Juggernaut. — OptaJoe (@OptaJoe) April 10, 2018 Liverpool sló í gær met erkifjenda sinna í Manchester United frá tímabilinu 2002 til 2003. Manchester United fór í átta liða úrslitin það tímabil en datt út á móti Real Madrid þrátt fyrir að vinna seinni leikinn 4-3 og skora fimm mörk samanlagt í leikjunum tveimur. Manchester United skoraði sextán mörk í riðlakeppninni 2002-03, ellefu mörk í milliriðlinum og svo fimm mörk í átta liða úrslitunum. Markahæsti leikmaður Manchester United í Meistaradeildinni þetta tímabil var Ruud van Nistelrooy með tólf mörk. Mörk Liverpool í gær skoruðu þeir Mohamed Salah og Roberto Firmino en þeir voru báðir að skora sitt áttunda mark í Meistaradeildinni í vetur sem er nýtt félagsmet hjá Liverpool.MCI 1-2 LIV (77 ') - Never a Liverpool player had scored 8 goals in the same edition of the Champions League. Well, Firmino and Salah have done it this season. And Mané is one goal away from joining the group. Be careful with this team for semis. — MisterChip (English) (@MisterChiping) April 10, 2018Most goals in a single Champions League campaign for Liverpool: Mohamed Salah (8) Roberto Firmino (8) Dynamic duo. pic.twitter.com/hcNYy2gblX — Squawka Football (@Squawka) April 10, 2018 Liverpool skoraði 23 mörk í 6 leikjum í riðlakeppninni eða 3,8 mörk að meðaltali í leik. Liverpool hefur síðan fylgt því eftir með því að skora 10 mörk í 4 leikjum í útsláttarkeppninni sem gera 2,5 mörk að meðaltali í leik. Liverpool-liðið vann Porto 5-0 samanlagt í sextán liða úrslitunum og svo Manchester City 5-1 samanlagt í átta liða úrslitunum.
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Enski boltinn Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Leik lokið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Handbolti Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Enski boltinn Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Komnir með þrettán stiga forskot Enski boltinn Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Handbolti Fleiri fréttir Komnir með þrettán stiga forskot Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Chelsea skrapaði botninn með Southampton Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Sjá meira