Khabib fagnað eins og þjóðhetju í Rússlandi | Myndbönd Henry Birgir Gunnarsson skrifar 10. apríl 2018 14:00 Khabib gengur inn í búrið um síðustu helgi. vísir/getty Nýr léttvigtarmeistari UFC, Khabib Nurmagomedov, snéri aftur til Makhachkala í Dagestan í gær og fékk heldur betur frábærar mótttökur. Hundruð manna voru mætt á flugvöllinn í Makhachkala til þess að taka á móti nýju þjóðhetjunni sem er loksins orðinn meistari hjá UFC..@TeamKhabib speaks to his fans as he arrived at Uytash Airport in Makhachkala, Dagestan pic.twitter.com/0NxHP2XnXu — Denis Geyko (@DenisGeykoRT) April 9, 2018 Eftir þessu hefur fólkið í Dagestan beðið lengi en Khabib er algjört skrímsli í búrinu sem hefur hvorki tapað bardaga né lotu hjá UFC. Var glatt á hjalla í flugstöðinni og faður Khabib steig glæsilegan dans sem sjá má hér að neðan..@TeamKhabib's father and coach Abdulmanap Nurmagomedov performs folk dance as his son arrives to Dagestan pic.twitter.com/3OBysCGRIU — Denis Geyko (@DenisGeykoRT) April 9, 2018 Khabib vill helst mæta Conor McGregor næst en hann var að taka af honum beltið í New York. Rússinn sagði einnig eftir bardagann að hann vildi berjast við Georges St-Pierre í Madison Square Garden. MMA Tengdar fréttir Khabib bað Pútín um hjálp í beinni en vildi svo ekki þýða orð sín Khabib Nurmagomedov biðlaði til forseta Rússlands um að hjálpa vini sínum. 10. apríl 2018 11:30 Khabib kallaði Conor aumingja og grætti vin hans: „Ætlarðu bara að slást við rútur?“ Khabib Nurmagomedov fór hamförum í viðtölum eftir að verða léttvigtarmeistari í UFC. 9. apríl 2018 10:00 Khabib nýr léttvigtarmeistari UFC Khabib Nurmagomedov er nýr léttvigtarmeistari UFC eftir sigur á Al Iaquinta í nótt. Þar með hefur Conor McGregor formlega verið sviptur léttvigtartitli sínum. 8. apríl 2018 06:51 Nýtt myndband af berserksgangi McGregor UFC hefur birt nýtt myndband af berserksgangi Conor McGregor í New York í fyrrakvöld þar sem sjá má eftirmála atviksins. 7. apríl 2018 20:53 Mest lesið Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn Fyrrum kappaksturshetja og fjölskylda hans létust í flugslysi Sport „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Fótbolti „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Enski boltinn Hætti við að keppa út af hundinum sínum Sport Elías mættur til meistaranna Íslenski boltinn Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ Fótbolti KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Íslenski boltinn Fleiri fréttir Stjarnan - Álftanes | Nágrannaslagur í Garðabæ Ármann - ÍA | Nýliðaslagur í höllinni Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld Fyrrum kappaksturshetja og fjölskylda hans létust í flugslysi „Ég finn lykt af ótta, ég sé eitthvað í augum hans“ Hætti við að keppa út af hundinum sínum KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Dallas Cowboys er enn verðmætasta íþróttalið heims Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Alexander Isak fékk sænska gullboltann Besti CrossFit-maður Íslands elskar Búlluna Hilmar Árni til starfa hjá KR „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Setti heimsmet fyrir mömmu sína Segir fjórðung í bók Óla ósannan Bardagakappi drukknaði á Amazon-svæðinu Dagskráin í dag: Píla og Álftanes með nýjan þjálfara Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ „Er því miður kominn í jólafrí“ Sjá meira
Nýr léttvigtarmeistari UFC, Khabib Nurmagomedov, snéri aftur til Makhachkala í Dagestan í gær og fékk heldur betur frábærar mótttökur. Hundruð manna voru mætt á flugvöllinn í Makhachkala til þess að taka á móti nýju þjóðhetjunni sem er loksins orðinn meistari hjá UFC..@TeamKhabib speaks to his fans as he arrived at Uytash Airport in Makhachkala, Dagestan pic.twitter.com/0NxHP2XnXu — Denis Geyko (@DenisGeykoRT) April 9, 2018 Eftir þessu hefur fólkið í Dagestan beðið lengi en Khabib er algjört skrímsli í búrinu sem hefur hvorki tapað bardaga né lotu hjá UFC. Var glatt á hjalla í flugstöðinni og faður Khabib steig glæsilegan dans sem sjá má hér að neðan..@TeamKhabib's father and coach Abdulmanap Nurmagomedov performs folk dance as his son arrives to Dagestan pic.twitter.com/3OBysCGRIU — Denis Geyko (@DenisGeykoRT) April 9, 2018 Khabib vill helst mæta Conor McGregor næst en hann var að taka af honum beltið í New York. Rússinn sagði einnig eftir bardagann að hann vildi berjast við Georges St-Pierre í Madison Square Garden.
MMA Tengdar fréttir Khabib bað Pútín um hjálp í beinni en vildi svo ekki þýða orð sín Khabib Nurmagomedov biðlaði til forseta Rússlands um að hjálpa vini sínum. 10. apríl 2018 11:30 Khabib kallaði Conor aumingja og grætti vin hans: „Ætlarðu bara að slást við rútur?“ Khabib Nurmagomedov fór hamförum í viðtölum eftir að verða léttvigtarmeistari í UFC. 9. apríl 2018 10:00 Khabib nýr léttvigtarmeistari UFC Khabib Nurmagomedov er nýr léttvigtarmeistari UFC eftir sigur á Al Iaquinta í nótt. Þar með hefur Conor McGregor formlega verið sviptur léttvigtartitli sínum. 8. apríl 2018 06:51 Nýtt myndband af berserksgangi McGregor UFC hefur birt nýtt myndband af berserksgangi Conor McGregor í New York í fyrrakvöld þar sem sjá má eftirmála atviksins. 7. apríl 2018 20:53 Mest lesið Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn Fyrrum kappaksturshetja og fjölskylda hans létust í flugslysi Sport „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Fótbolti „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Enski boltinn Hætti við að keppa út af hundinum sínum Sport Elías mættur til meistaranna Íslenski boltinn Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ Fótbolti KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Íslenski boltinn Fleiri fréttir Stjarnan - Álftanes | Nágrannaslagur í Garðabæ Ármann - ÍA | Nýliðaslagur í höllinni Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld Fyrrum kappaksturshetja og fjölskylda hans létust í flugslysi „Ég finn lykt af ótta, ég sé eitthvað í augum hans“ Hætti við að keppa út af hundinum sínum KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Dallas Cowboys er enn verðmætasta íþróttalið heims Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Alexander Isak fékk sænska gullboltann Besti CrossFit-maður Íslands elskar Búlluna Hilmar Árni til starfa hjá KR „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Setti heimsmet fyrir mömmu sína Segir fjórðung í bók Óla ósannan Bardagakappi drukknaði á Amazon-svæðinu Dagskráin í dag: Píla og Álftanes með nýjan þjálfara Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ „Er því miður kominn í jólafrí“ Sjá meira
Khabib bað Pútín um hjálp í beinni en vildi svo ekki þýða orð sín Khabib Nurmagomedov biðlaði til forseta Rússlands um að hjálpa vini sínum. 10. apríl 2018 11:30
Khabib kallaði Conor aumingja og grætti vin hans: „Ætlarðu bara að slást við rútur?“ Khabib Nurmagomedov fór hamförum í viðtölum eftir að verða léttvigtarmeistari í UFC. 9. apríl 2018 10:00
Khabib nýr léttvigtarmeistari UFC Khabib Nurmagomedov er nýr léttvigtarmeistari UFC eftir sigur á Al Iaquinta í nótt. Þar með hefur Conor McGregor formlega verið sviptur léttvigtartitli sínum. 8. apríl 2018 06:51
Nýtt myndband af berserksgangi McGregor UFC hefur birt nýtt myndband af berserksgangi Conor McGregor í New York í fyrrakvöld þar sem sjá má eftirmála atviksins. 7. apríl 2018 20:53