Tap hjá HSÍ upp á rúmar 38 milljónir: „Staða sambandsins vonbrigði“ Anton Ingi Leifsson skrifar 28. apríl 2018 14:59 Frá þinginu í dag. vísir/hsí Tap var á rekstri Handknattsleiksambands Íslands um rúmar 38 milljónir króna en þetta kom fram í ársreikningi HSÍ sem var birtur á 61. ársþingi sambandsins í dag. Velta sambandsins á árinu 2017 voru 206.682.672 krónur en tapið á árinu var kr. 38.752.198. Í tilkynningu frá HSÍ segir að þetta eigi sér eðlilegar skýringar. „Skýrist það einkum á því að færa þurfti niður kröfur sem og leiðrétta ýmsar færslur sem gáfu ekkirétta mynd af stöðunni. Rekstrarárið 2017 var jákvætt að gefnu tilliti til einskiptiskostnaðar ogrekstraráætlun 2018 gerir ráð fyrir hagnaði,” segir í fréttatilkynningu frá HSÍ. Róbert G. Gíslason, framkvæmdarstjóri HSÍ, segir í samtali við Vísi að þrátt fyrir erfiða stöðu haldi sambandið ótrautt áfram og ekki verði skorið neitt niður. „Við horfum björtum augum á framhaldið og eigum að geta haldið sjó en staða sambandsins er auðvitað vonbrigði. Það þarf að halda vel á spilunum næstu árin,” sagði Róbert og bætti við: „Við munum halda okkar striki hvað varðar öll landslið og ekki skera neitt niður hvað það varðar. Við erum að endurnýja og ná í nýja samninga hjá styrktaraðilum og það hefur gengið ágætlega.” Guðmundur B. Ólafsson var endurkjörinn formaður en ekkert mótframboð var gegn Guðmundi. Íslenski handboltinn Mest lesið Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn „Viljiði að einhver deyi inn á vellinum“ Sport „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Íslenski boltinn Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Íslenski boltinn Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? Körfubolti Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Íslenski boltinn Fleiri fréttir Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Valur áfram eftir góðan sigur KA áfram eftir þægilegan sigur í Eyjum Ómar Ingi frábær með Magdeburg í naumum sigri Haukar og Fram með mikilvæga sigra Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Sjá meira
Tap var á rekstri Handknattsleiksambands Íslands um rúmar 38 milljónir króna en þetta kom fram í ársreikningi HSÍ sem var birtur á 61. ársþingi sambandsins í dag. Velta sambandsins á árinu 2017 voru 206.682.672 krónur en tapið á árinu var kr. 38.752.198. Í tilkynningu frá HSÍ segir að þetta eigi sér eðlilegar skýringar. „Skýrist það einkum á því að færa þurfti niður kröfur sem og leiðrétta ýmsar færslur sem gáfu ekkirétta mynd af stöðunni. Rekstrarárið 2017 var jákvætt að gefnu tilliti til einskiptiskostnaðar ogrekstraráætlun 2018 gerir ráð fyrir hagnaði,” segir í fréttatilkynningu frá HSÍ. Róbert G. Gíslason, framkvæmdarstjóri HSÍ, segir í samtali við Vísi að þrátt fyrir erfiða stöðu haldi sambandið ótrautt áfram og ekki verði skorið neitt niður. „Við horfum björtum augum á framhaldið og eigum að geta haldið sjó en staða sambandsins er auðvitað vonbrigði. Það þarf að halda vel á spilunum næstu árin,” sagði Róbert og bætti við: „Við munum halda okkar striki hvað varðar öll landslið og ekki skera neitt niður hvað það varðar. Við erum að endurnýja og ná í nýja samninga hjá styrktaraðilum og það hefur gengið ágætlega.” Guðmundur B. Ólafsson var endurkjörinn formaður en ekkert mótframboð var gegn Guðmundi.
Íslenski handboltinn Mest lesið Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn „Viljiði að einhver deyi inn á vellinum“ Sport „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Íslenski boltinn Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Íslenski boltinn Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? Körfubolti Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Íslenski boltinn Fleiri fréttir Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Valur áfram eftir góðan sigur KA áfram eftir þægilegan sigur í Eyjum Ómar Ingi frábær með Magdeburg í naumum sigri Haukar og Fram með mikilvæga sigra Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Sjá meira