Rödd unga fólksins býður fram í Grindavík Stefán Ó. Jónsson skrifar 27. apríl 2018 11:11 Þetta er í fyrsta sinn sem framboðið býður fram krafta sína. RUF Rödd unga fólksins mun bjóða sig fram til sveitarstjórnarkosninga í vor í Grindavíkurbæ. Um er að ræða nýtt framboð í bænum. Í tilkynningu frá framboðinu segir að það sé vettvangur fyrir ungt fólk „sem hefur áhuga á stjórnmálum óháð skoðunum og er markmið þess að veita ungu fólki tækifæri á að kynnast bæjarmálum án þess að þurfa að svara fyrir sögu rótgróinna stjórnmálaflokka á landsvísu.“ Þá segir Rödd unga fólksins einnig vilja „standa þétt við bakið á ungu fólki í bænum svo að málefni þeirra og sýn fái aukna umræðu.“ Nánari upplýsingar um framboðið má nálgast á Facebook-síðu Raddar unga fólksinsFramboðslisti Raddar unga fólksins í Grindavík 1. Helga Dís Jakobsdóttir, viðskiptafræðingur og mastersnemi í þjónustustjórnun. 2. Sævar Þór Birgisson, hagfræðinemi. 3. Sigríður Etna Marinósdóttir, tómstunda- og félagsmálafræðingur. 4. Bjarni Þórarinn Hallfreðsson, sagnfræðingur. 5. Lilja Ósk Sigmarsdóttir, tækniteiknari. 6. Ingi Steinn Ingvarsson, framhaldsskólanemi. 7. Inga Fanney Rúnarsdóttir, stuðningsfulltrúi. 8. Viktor Bergmann Brynjarsson, námsmaður. 9. Alexandra Marý Hauksdóttir, leiðbeinandi við leikskólann Laut og nemi í leikskólakennarafræði. 10. Kolbrún Dögg Ólafsdóttir, framhaldsskólanemi. 11. Dagbjört Arnþórsdóttir, framhaldsskólanemi. 12. Rósey Kristjánsdóttir, uppeldis- og menntunarfræðingur og umsjónarkennari. 13. Milos Jugovic, knattspyrnuþjálfari. 14. Kári Hartmannsson, eldri borgari.Sveitarstjórnarkosningar fara fram þann 26. maí. Framboð geta sent upplýsingar um lista ásamt mynd á ritstjorn@visir.is. Kosningar 2018 Mest lesið Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Innlent Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Innlent Fleiri fréttir Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sjá meira
Rödd unga fólksins mun bjóða sig fram til sveitarstjórnarkosninga í vor í Grindavíkurbæ. Um er að ræða nýtt framboð í bænum. Í tilkynningu frá framboðinu segir að það sé vettvangur fyrir ungt fólk „sem hefur áhuga á stjórnmálum óháð skoðunum og er markmið þess að veita ungu fólki tækifæri á að kynnast bæjarmálum án þess að þurfa að svara fyrir sögu rótgróinna stjórnmálaflokka á landsvísu.“ Þá segir Rödd unga fólksins einnig vilja „standa þétt við bakið á ungu fólki í bænum svo að málefni þeirra og sýn fái aukna umræðu.“ Nánari upplýsingar um framboðið má nálgast á Facebook-síðu Raddar unga fólksinsFramboðslisti Raddar unga fólksins í Grindavík 1. Helga Dís Jakobsdóttir, viðskiptafræðingur og mastersnemi í þjónustustjórnun. 2. Sævar Þór Birgisson, hagfræðinemi. 3. Sigríður Etna Marinósdóttir, tómstunda- og félagsmálafræðingur. 4. Bjarni Þórarinn Hallfreðsson, sagnfræðingur. 5. Lilja Ósk Sigmarsdóttir, tækniteiknari. 6. Ingi Steinn Ingvarsson, framhaldsskólanemi. 7. Inga Fanney Rúnarsdóttir, stuðningsfulltrúi. 8. Viktor Bergmann Brynjarsson, námsmaður. 9. Alexandra Marý Hauksdóttir, leiðbeinandi við leikskólann Laut og nemi í leikskólakennarafræði. 10. Kolbrún Dögg Ólafsdóttir, framhaldsskólanemi. 11. Dagbjört Arnþórsdóttir, framhaldsskólanemi. 12. Rósey Kristjánsdóttir, uppeldis- og menntunarfræðingur og umsjónarkennari. 13. Milos Jugovic, knattspyrnuþjálfari. 14. Kári Hartmannsson, eldri borgari.Sveitarstjórnarkosningar fara fram þann 26. maí. Framboð geta sent upplýsingar um lista ásamt mynd á ritstjorn@visir.is.
Kosningar 2018 Mest lesið Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Innlent Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Innlent Fleiri fréttir Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sjá meira