Myljandi hagnaður hjá Facebook Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 25. apríl 2018 21:28 Mark Zuckerberg, forstjóri Facebook, mætti fyrir þingnefnd í Bandaríkjunum á dögunum. Vísir/EPA Facebook skilaði fimm milljarða dollara hagnaði á síðasta ársfjórðungi og fór afkoman langt fram úr væntingum fjárfesta, samkvæmt frétt Financial Times. Cambridge Analytica hneykslið hefur, enn um sinn, engin áhrif á reksturinn. Búist var við því að Cambridge Analytica málið hefði meiri áhrif á afkomu fyrirtækisins á nýafstöðnum ársfjórðungi. Þetta eru fyrstu afkomutölurnar sem Facebook birtir opinberlega eftir að upp komst um gagnalekann. Fyrstu upplýsingarnar um lekann til umdeilda breska fyrirtækisins Cambridge Analytica komu ekki fram fyrr en aðeins tvær vikur voru eftir af ársfjórðungnum svo tölurnar endurspegla hugsanlega ekki langtíma áhrif hneykslisins. Persónulegum upplýsingum um 87 milljón notendur Facebook var deilt með Camrbidge Analytica, sem vann fyrir forsetaframboð Donalds Trump árið 2016. Mark Zuckerberg forstjóri og stofnandi Facebook sagði í dag að fyrirtækið væri að kljást við „mikilvægar áskoranir“ á þessu ári, en Facebook væri samt að eiga „sterka byrjun“ á árinu 2018. Hlutabréf í Facebook voru við lokun kauphalla í Bandaríkjunum í dag 14 prósent lægri en fyrir Cambridge Analytica hneykslið en hækkuðu um fimm prósent eftir að hagnaðartölurnar voru birtar. Í lok marsmánaðar voru virkir notendur Facebook 2,2 milljarðar en 1,5 milljarður notenda um allan heim notar síðuna daglega. Tengdar fréttir Facebook flýr evrópska löggjöf um gagnaöryggi Facebook hefur fært ábyrgð á notendum sínum utan Bandaríkjanna frá alþjóðlegum höfuðstöðvum sínum á Írlandi og til höfuðstöðvanna í Kaliforníu. 20. apríl 2018 06:00 Upplýsingum um Zuckerberg sjálfan deilt með Cambridge Analytica Mark Zuckerberg, forstjóri og stofnandi Facebook varð sjálfur fyrir því að upplýsingum um hann var deilt með hinu umdeilda greiningarfyrirtæki Cambridge Analytica. 11. apríl 2018 15:28 Tveir milljarðar í öryggisgæslu forstjóra Stjórnendur Facebook segja að fyrirtækið hafi á síðustu árum greidd 20 milljónir Bandaríkjadala, sem nemur tæplega tveimur milljörðum íslenskra króna, í öryggisgæslu fyrir forstjórann og stofnandann Mark Zuckerberg. 16. apríl 2018 06:00 Mest lesið Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Viðskipti innlent „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Ætluðu að nýta greidd sæti en fengu ekki Neytendur Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Viðskipti innlent Úr útvarpinu í orkumálin Viðskipti innlent Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent Milljónagreiðslur til Baldvins Jónssonar stöðvaðar Viðskipti innlent Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf „Algjört siðleysi“ Neytendur Fullt af nýjum bílum hjá Toyota Samstarf Fleiri fréttir Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Facebook skilaði fimm milljarða dollara hagnaði á síðasta ársfjórðungi og fór afkoman langt fram úr væntingum fjárfesta, samkvæmt frétt Financial Times. Cambridge Analytica hneykslið hefur, enn um sinn, engin áhrif á reksturinn. Búist var við því að Cambridge Analytica málið hefði meiri áhrif á afkomu fyrirtækisins á nýafstöðnum ársfjórðungi. Þetta eru fyrstu afkomutölurnar sem Facebook birtir opinberlega eftir að upp komst um gagnalekann. Fyrstu upplýsingarnar um lekann til umdeilda breska fyrirtækisins Cambridge Analytica komu ekki fram fyrr en aðeins tvær vikur voru eftir af ársfjórðungnum svo tölurnar endurspegla hugsanlega ekki langtíma áhrif hneykslisins. Persónulegum upplýsingum um 87 milljón notendur Facebook var deilt með Camrbidge Analytica, sem vann fyrir forsetaframboð Donalds Trump árið 2016. Mark Zuckerberg forstjóri og stofnandi Facebook sagði í dag að fyrirtækið væri að kljást við „mikilvægar áskoranir“ á þessu ári, en Facebook væri samt að eiga „sterka byrjun“ á árinu 2018. Hlutabréf í Facebook voru við lokun kauphalla í Bandaríkjunum í dag 14 prósent lægri en fyrir Cambridge Analytica hneykslið en hækkuðu um fimm prósent eftir að hagnaðartölurnar voru birtar. Í lok marsmánaðar voru virkir notendur Facebook 2,2 milljarðar en 1,5 milljarður notenda um allan heim notar síðuna daglega.
Tengdar fréttir Facebook flýr evrópska löggjöf um gagnaöryggi Facebook hefur fært ábyrgð á notendum sínum utan Bandaríkjanna frá alþjóðlegum höfuðstöðvum sínum á Írlandi og til höfuðstöðvanna í Kaliforníu. 20. apríl 2018 06:00 Upplýsingum um Zuckerberg sjálfan deilt með Cambridge Analytica Mark Zuckerberg, forstjóri og stofnandi Facebook varð sjálfur fyrir því að upplýsingum um hann var deilt með hinu umdeilda greiningarfyrirtæki Cambridge Analytica. 11. apríl 2018 15:28 Tveir milljarðar í öryggisgæslu forstjóra Stjórnendur Facebook segja að fyrirtækið hafi á síðustu árum greidd 20 milljónir Bandaríkjadala, sem nemur tæplega tveimur milljörðum íslenskra króna, í öryggisgæslu fyrir forstjórann og stofnandann Mark Zuckerberg. 16. apríl 2018 06:00 Mest lesið Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Viðskipti innlent „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Ætluðu að nýta greidd sæti en fengu ekki Neytendur Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Viðskipti innlent Úr útvarpinu í orkumálin Viðskipti innlent Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent Milljónagreiðslur til Baldvins Jónssonar stöðvaðar Viðskipti innlent Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf „Algjört siðleysi“ Neytendur Fullt af nýjum bílum hjá Toyota Samstarf Fleiri fréttir Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Facebook flýr evrópska löggjöf um gagnaöryggi Facebook hefur fært ábyrgð á notendum sínum utan Bandaríkjanna frá alþjóðlegum höfuðstöðvum sínum á Írlandi og til höfuðstöðvanna í Kaliforníu. 20. apríl 2018 06:00
Upplýsingum um Zuckerberg sjálfan deilt með Cambridge Analytica Mark Zuckerberg, forstjóri og stofnandi Facebook varð sjálfur fyrir því að upplýsingum um hann var deilt með hinu umdeilda greiningarfyrirtæki Cambridge Analytica. 11. apríl 2018 15:28
Tveir milljarðar í öryggisgæslu forstjóra Stjórnendur Facebook segja að fyrirtækið hafi á síðustu árum greidd 20 milljónir Bandaríkjadala, sem nemur tæplega tveimur milljörðum íslenskra króna, í öryggisgæslu fyrir forstjórann og stofnandann Mark Zuckerberg. 16. apríl 2018 06:00