Besta spá Fylkis: Aldrei rangur tími til að vinna fótboltaleik Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 25. apríl 2018 13:00 Í upphitunarþætti Pepsimarkanna fyrir komandi tímabil var farið yfir öll lið deildarinnar og spáð í gengi þeirra. Sérfræðingarnir spáðu Grindavík og Fylki í 7. og 8. sæti deildarinnar. „Grindvíkingarnir komu öllum á óvart á síðasta tímabili, spiluðu með mikilli stemmingu og voru með markahæsta leikmann Íslandsmótsins sem var algjörlega frábær. Í ár eru spurningamerki við það hver á að skora mörkin en við spáum þeim góðu gengi því liðið er vel skipulagt,“ sagði sérfræðingurinn Reynir Leósson. „Nýliðar í deildinni sem áttu gott ár í fyrra og gerðu vel í að komast upp. Áttunda sætið er ekkert óeðlilegt fyrir lið eins og Fylki, þetta er virkilega vinnusamt lið, dugnaðarlið og heiðarlegt lið,“ var sérfræðiálit Þorvalds Örlygssonar. Þjálfarar liðanna voru mættir í Laugardalinn og ræddi Hörður Magnússon við þá. „Ef að þetta yrði niðurstaðan yrðum við nokkuð sáttir með það,“ sagði Óli Stefán Flóventsson, þjálfari Grindavíkur. „Þetta er þriðja árið mitt sem þjálfari og það hefur alltaf verið pælingin, hver á að skora mörkin? Núna reynum við að gera okkar sóknarleik aðeins fjölbreyttari og þá fæ ég vonandi fleiri markaskorara.“ Helgi Sigurðsson, þjálfari Fylkis, sagði þetta bestu útkomuna sem Fylkir hafði fengið úr spám fjölmiðla fyrir tímabilið. „Við tókum þá meðvituðu ákvörðun að treysta á mannskapinn sem gerði góða hluti í fyrra. Við treystum á þessa stráka og það hefur verið mikið ákall í íslenskum fótbolta að gefa íslensku strákunum tækifæri.“ „Ég er mjög sáttur við okkar árangur í vetur. Við höfum unnið fleiri leiki en tapað og unnið öll stærstu lið Íslands í vetur. Það er kannski klisjukennt að segja það en hver leikur skiptir máli. Það er aldrei rangur tími til þess að vinna fótboltaleiki,“ sagði Helgi Sigurðsson. Umfjöllun Pepsimarkanna um Grindavík og Fylki má sjá í spilaranum hér að ofan. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir „Gott að einhver hafi trú á okkur“ Upphitunarþáttur Pepsimarkanna var sýndur á Stöð 2 Sport í gærkvöld þar sem farið var yfir öll lið deildarinnar og spáð í komandi tímabil. Sérfræðingarnir settu Fjölni og Keflavík í 9. og 10. sæti deildarinnar 24. apríl 2018 22:30 Kaldar kveðjur til fyrrum sérfræðinga Upphitunarþáttur Pepsimarkanna var sýndur á Stöð 2 Sport í gærkvöld þar sem farið var yfir öll lið deildarinnar og spáð í komandi tímabil. Víkingi R. og bikarmeisturum ÍBV var spáð falli úr deildinni. 24. apríl 2018 16:45 Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Körfubolti Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni Körfubolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Fleiri fréttir Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Viðar Örn að glíma við meiðsli Uppgjörið: Víkingur - Þór/KA 1-4 | Engin hamingja hjá heimakonum Uppgjörið: Tindastóll - FHL 1-0 | Stólarnir sýndu enga miskunn Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR „Skemmtilegt að þroskast þannig sem leikmaður“ „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Byrjaði sem grín en endaði með því að Römer fór frá Lyngby til Akureyrar „Það sem klikkaði var að þær komust á lagið og gerðu vel“ Sjá meira
Í upphitunarþætti Pepsimarkanna fyrir komandi tímabil var farið yfir öll lið deildarinnar og spáð í gengi þeirra. Sérfræðingarnir spáðu Grindavík og Fylki í 7. og 8. sæti deildarinnar. „Grindvíkingarnir komu öllum á óvart á síðasta tímabili, spiluðu með mikilli stemmingu og voru með markahæsta leikmann Íslandsmótsins sem var algjörlega frábær. Í ár eru spurningamerki við það hver á að skora mörkin en við spáum þeim góðu gengi því liðið er vel skipulagt,“ sagði sérfræðingurinn Reynir Leósson. „Nýliðar í deildinni sem áttu gott ár í fyrra og gerðu vel í að komast upp. Áttunda sætið er ekkert óeðlilegt fyrir lið eins og Fylki, þetta er virkilega vinnusamt lið, dugnaðarlið og heiðarlegt lið,“ var sérfræðiálit Þorvalds Örlygssonar. Þjálfarar liðanna voru mættir í Laugardalinn og ræddi Hörður Magnússon við þá. „Ef að þetta yrði niðurstaðan yrðum við nokkuð sáttir með það,“ sagði Óli Stefán Flóventsson, þjálfari Grindavíkur. „Þetta er þriðja árið mitt sem þjálfari og það hefur alltaf verið pælingin, hver á að skora mörkin? Núna reynum við að gera okkar sóknarleik aðeins fjölbreyttari og þá fæ ég vonandi fleiri markaskorara.“ Helgi Sigurðsson, þjálfari Fylkis, sagði þetta bestu útkomuna sem Fylkir hafði fengið úr spám fjölmiðla fyrir tímabilið. „Við tókum þá meðvituðu ákvörðun að treysta á mannskapinn sem gerði góða hluti í fyrra. Við treystum á þessa stráka og það hefur verið mikið ákall í íslenskum fótbolta að gefa íslensku strákunum tækifæri.“ „Ég er mjög sáttur við okkar árangur í vetur. Við höfum unnið fleiri leiki en tapað og unnið öll stærstu lið Íslands í vetur. Það er kannski klisjukennt að segja það en hver leikur skiptir máli. Það er aldrei rangur tími til þess að vinna fótboltaleiki,“ sagði Helgi Sigurðsson. Umfjöllun Pepsimarkanna um Grindavík og Fylki má sjá í spilaranum hér að ofan.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir „Gott að einhver hafi trú á okkur“ Upphitunarþáttur Pepsimarkanna var sýndur á Stöð 2 Sport í gærkvöld þar sem farið var yfir öll lið deildarinnar og spáð í komandi tímabil. Sérfræðingarnir settu Fjölni og Keflavík í 9. og 10. sæti deildarinnar 24. apríl 2018 22:30 Kaldar kveðjur til fyrrum sérfræðinga Upphitunarþáttur Pepsimarkanna var sýndur á Stöð 2 Sport í gærkvöld þar sem farið var yfir öll lið deildarinnar og spáð í komandi tímabil. Víkingi R. og bikarmeisturum ÍBV var spáð falli úr deildinni. 24. apríl 2018 16:45 Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Körfubolti Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni Körfubolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Fleiri fréttir Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Viðar Örn að glíma við meiðsli Uppgjörið: Víkingur - Þór/KA 1-4 | Engin hamingja hjá heimakonum Uppgjörið: Tindastóll - FHL 1-0 | Stólarnir sýndu enga miskunn Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR „Skemmtilegt að þroskast þannig sem leikmaður“ „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Byrjaði sem grín en endaði með því að Römer fór frá Lyngby til Akureyrar „Það sem klikkaði var að þær komust á lagið og gerðu vel“ Sjá meira
„Gott að einhver hafi trú á okkur“ Upphitunarþáttur Pepsimarkanna var sýndur á Stöð 2 Sport í gærkvöld þar sem farið var yfir öll lið deildarinnar og spáð í komandi tímabil. Sérfræðingarnir settu Fjölni og Keflavík í 9. og 10. sæti deildarinnar 24. apríl 2018 22:30
Kaldar kveðjur til fyrrum sérfræðinga Upphitunarþáttur Pepsimarkanna var sýndur á Stöð 2 Sport í gærkvöld þar sem farið var yfir öll lið deildarinnar og spáð í komandi tímabil. Víkingi R. og bikarmeisturum ÍBV var spáð falli úr deildinni. 24. apríl 2018 16:45