Segir 40 prósent tíundu bekkinga hafa veipað Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 24. apríl 2018 21:56 Fjögur af hverjum tíu ungmennum í tíunda bekk hafa prófað að veipa og tóbaksreykingar hafa aukist lítillega samkvæmt nýrri könnun Rannsókna og greiningu. Sérfræðingur hjá stofnuninni segir mikilvægt að stjórnvöld stígi varlega til jarðar þegar kemur að löggjöf um rafrettur. Við sögðum frá því í fréttum okkar í gær að skoskur prófessor hafi fjallað um rannsóknir sínar á veipi hjá velferðarnefnd Alþingis í gær, í tengslum við frumvarp heilbrigðisráðherra um rafrettur. Hún vitnaði í rannsókn sem hún gerði á sextíuþúsund ungmennum þar sem fram hafi komið að ekki séu tengsli milli þess að veipa og leiðast út í reykingar síðar meir. Sérfræðingur hjá Rannsóknum og greiningu hjá Háskólanum í Reykjavík segir að þetta sé á skjön við þær rannsóknir sem hann hafi séð um málið. „Krakkar sem hafa ekki reykt neitt og byrja svo að veipa, ef þeim er fylgt eftir í eitt ár eru þau fjórum sinnum líklegri en krakkar sem ekki reykja til þess að taka upp tóbak,“ sagði Álfgeir L. Kristjánsson í símaviðtali í fréttum Stöðvar 2 í kvöld. Rannsóknir og greining gerir árlega rannsóknir á vímuefnaneyslu ungmenna hér á landi og í nýjustu rannsókninni kemur fram að ríflega fjögur af hverjum tíu ungmennum hafa einhvern tíma prófað að veipa. Hann segir reykingar hafa aukist lítillega milli ára. Álfgeir segir um afar mikla aukningu að ræða hér á landi. Álfgeir segir að mikilvægt að stjórnvöld stígi varlega til jarðar þegar kemur að löggjöf um rafrettur.Viðtalið við Ásgeir má hlusta á í heild sinni í spilaranum að ofan. Heilbrigðismál Tengdar fréttir Prófessor telur rafrettur góða tóbaksvörn Vinda þarf ofan af frumvarpi heilbrigðisráðherra um rafsígarettur að mati Halldóru Mogensen formanns velferðarnefndar Alþingis. Linda Bauld prófessor við Stirling háskóla í Bretlandi kom fyrir nefndina í morgun og ráðlagði nefndarfólki að grípa tækifærið og nýta rafrettur til tóbaksvarna. 23. apríl 2018 19:30 Mest lesið „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Svona gæti veðrið litið út á sumardeginum fyrsta Veður Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Erlent Fleiri fréttir Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Sjá meira
Fjögur af hverjum tíu ungmennum í tíunda bekk hafa prófað að veipa og tóbaksreykingar hafa aukist lítillega samkvæmt nýrri könnun Rannsókna og greiningu. Sérfræðingur hjá stofnuninni segir mikilvægt að stjórnvöld stígi varlega til jarðar þegar kemur að löggjöf um rafrettur. Við sögðum frá því í fréttum okkar í gær að skoskur prófessor hafi fjallað um rannsóknir sínar á veipi hjá velferðarnefnd Alþingis í gær, í tengslum við frumvarp heilbrigðisráðherra um rafrettur. Hún vitnaði í rannsókn sem hún gerði á sextíuþúsund ungmennum þar sem fram hafi komið að ekki séu tengsli milli þess að veipa og leiðast út í reykingar síðar meir. Sérfræðingur hjá Rannsóknum og greiningu hjá Háskólanum í Reykjavík segir að þetta sé á skjön við þær rannsóknir sem hann hafi séð um málið. „Krakkar sem hafa ekki reykt neitt og byrja svo að veipa, ef þeim er fylgt eftir í eitt ár eru þau fjórum sinnum líklegri en krakkar sem ekki reykja til þess að taka upp tóbak,“ sagði Álfgeir L. Kristjánsson í símaviðtali í fréttum Stöðvar 2 í kvöld. Rannsóknir og greining gerir árlega rannsóknir á vímuefnaneyslu ungmenna hér á landi og í nýjustu rannsókninni kemur fram að ríflega fjögur af hverjum tíu ungmennum hafa einhvern tíma prófað að veipa. Hann segir reykingar hafa aukist lítillega milli ára. Álfgeir segir um afar mikla aukningu að ræða hér á landi. Álfgeir segir að mikilvægt að stjórnvöld stígi varlega til jarðar þegar kemur að löggjöf um rafrettur.Viðtalið við Ásgeir má hlusta á í heild sinni í spilaranum að ofan.
Heilbrigðismál Tengdar fréttir Prófessor telur rafrettur góða tóbaksvörn Vinda þarf ofan af frumvarpi heilbrigðisráðherra um rafsígarettur að mati Halldóru Mogensen formanns velferðarnefndar Alþingis. Linda Bauld prófessor við Stirling háskóla í Bretlandi kom fyrir nefndina í morgun og ráðlagði nefndarfólki að grípa tækifærið og nýta rafrettur til tóbaksvarna. 23. apríl 2018 19:30 Mest lesið „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Svona gæti veðrið litið út á sumardeginum fyrsta Veður Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Erlent Fleiri fréttir Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Sjá meira
Prófessor telur rafrettur góða tóbaksvörn Vinda þarf ofan af frumvarpi heilbrigðisráðherra um rafsígarettur að mati Halldóru Mogensen formanns velferðarnefndar Alþingis. Linda Bauld prófessor við Stirling háskóla í Bretlandi kom fyrir nefndina í morgun og ráðlagði nefndarfólki að grípa tækifærið og nýta rafrettur til tóbaksvarna. 23. apríl 2018 19:30