Armstrong greiðir ríkinu 500 milljónir króna Henry Birgir Gunnarsson skrifar 20. apríl 2018 11:30 Fall Armstrong var hátt og síðust ár hafa verið erfið. vísir/getty Hjólreiðakappinn fyrrverandi, Lance Armstrong, hefur náð sáttum í máli gegn yfirvöldum í Bandaríkjunum sem vildu fá mikla peninga frá Armstrong. Hinn 46 ára gamli Armstrong er svindlari. Hann vann Tour de France sjö sinnum en allir titlarnir voru teknir af honum er upp komst að hann hefði verið á ólöglegum lyfjum. Hann keppti fyrir Póstliðið í Bandaríkjunum en það var styrkt með opinberu fé. Því fór ríkið í mál við Armstrong fyrir svindl. Málið átti að fara fyrir rétt þann 7. maí en Armstrong hefur nú samþykkt að greiða 502 milljónir króna til þess að ljúka málinu. Hann átti á hættu að fá á sig kröfu upp á 10 milljarða króna þannig að hann sleppur nokkuð vel miðað við það. „Ég er feginn að hafa náð sáttum í þessu máli svo ég geti haldið áfram með líf mitt,“ sagði Armstrong. Aðrar íþróttir Tengdar fréttir Armstrong fengi ekki góðar móttökur í Frakklandi Lance Armstrong, sem missti sjö Tour de France-titla, vegna ólöglegrar lyfjanotkunar er að spá í að mæta á Tour de France. 22. apríl 2015 22:45 Sagan segir okkur að ekki er hægt að vinna Tour de France án ólöglegra lyfja Danski hjólreiðamaðurinn Michael Rasmussen sér ekki eftir því að hafa notað árangursbætandi efni allan sinn feril. Daninn gat ekki horft upp á menn sem hann vissi að voru ekki betri en hann stinga af á lyfjum. 28. janúar 2017 06:00 Armstrong klessti á og lét kærustuna taka á sig sökina Lance Armstrong heldur áfram að gera það gott. 4. febrúar 2015 14:45 Lance Armstrong: Ég myndi líklega taka aftur inn ólögleg lyf Hjólreiðakappinn Lance Armstrong telur að það sá kominn tími á það að honum verði fyrirgefið en hann missti alla sjö titla sína í Frakklandshjólreiðakeppninni þegar upp komst um ólöglega lyfjanotkun hans. 27. janúar 2015 12:30 Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Á leið á Ólympíuleikana ári eftir að hann missti báða foreldra sína í flugslysi „Eitthvað sem ég þarf að venjast“ Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot NFL-meistararnir úr leik í nótt Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Sjá meira
Hjólreiðakappinn fyrrverandi, Lance Armstrong, hefur náð sáttum í máli gegn yfirvöldum í Bandaríkjunum sem vildu fá mikla peninga frá Armstrong. Hinn 46 ára gamli Armstrong er svindlari. Hann vann Tour de France sjö sinnum en allir titlarnir voru teknir af honum er upp komst að hann hefði verið á ólöglegum lyfjum. Hann keppti fyrir Póstliðið í Bandaríkjunum en það var styrkt með opinberu fé. Því fór ríkið í mál við Armstrong fyrir svindl. Málið átti að fara fyrir rétt þann 7. maí en Armstrong hefur nú samþykkt að greiða 502 milljónir króna til þess að ljúka málinu. Hann átti á hættu að fá á sig kröfu upp á 10 milljarða króna þannig að hann sleppur nokkuð vel miðað við það. „Ég er feginn að hafa náð sáttum í þessu máli svo ég geti haldið áfram með líf mitt,“ sagði Armstrong.
Aðrar íþróttir Tengdar fréttir Armstrong fengi ekki góðar móttökur í Frakklandi Lance Armstrong, sem missti sjö Tour de France-titla, vegna ólöglegrar lyfjanotkunar er að spá í að mæta á Tour de France. 22. apríl 2015 22:45 Sagan segir okkur að ekki er hægt að vinna Tour de France án ólöglegra lyfja Danski hjólreiðamaðurinn Michael Rasmussen sér ekki eftir því að hafa notað árangursbætandi efni allan sinn feril. Daninn gat ekki horft upp á menn sem hann vissi að voru ekki betri en hann stinga af á lyfjum. 28. janúar 2017 06:00 Armstrong klessti á og lét kærustuna taka á sig sökina Lance Armstrong heldur áfram að gera það gott. 4. febrúar 2015 14:45 Lance Armstrong: Ég myndi líklega taka aftur inn ólögleg lyf Hjólreiðakappinn Lance Armstrong telur að það sá kominn tími á það að honum verði fyrirgefið en hann missti alla sjö titla sína í Frakklandshjólreiðakeppninni þegar upp komst um ólöglega lyfjanotkun hans. 27. janúar 2015 12:30 Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Á leið á Ólympíuleikana ári eftir að hann missti báða foreldra sína í flugslysi „Eitthvað sem ég þarf að venjast“ Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot NFL-meistararnir úr leik í nótt Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Sjá meira
Armstrong fengi ekki góðar móttökur í Frakklandi Lance Armstrong, sem missti sjö Tour de France-titla, vegna ólöglegrar lyfjanotkunar er að spá í að mæta á Tour de France. 22. apríl 2015 22:45
Sagan segir okkur að ekki er hægt að vinna Tour de France án ólöglegra lyfja Danski hjólreiðamaðurinn Michael Rasmussen sér ekki eftir því að hafa notað árangursbætandi efni allan sinn feril. Daninn gat ekki horft upp á menn sem hann vissi að voru ekki betri en hann stinga af á lyfjum. 28. janúar 2017 06:00
Armstrong klessti á og lét kærustuna taka á sig sökina Lance Armstrong heldur áfram að gera það gott. 4. febrúar 2015 14:45
Lance Armstrong: Ég myndi líklega taka aftur inn ólögleg lyf Hjólreiðakappinn Lance Armstrong telur að það sá kominn tími á það að honum verði fyrirgefið en hann missti alla sjö titla sína í Frakklandshjólreiðakeppninni þegar upp komst um ólöglega lyfjanotkun hans. 27. janúar 2015 12:30