Gunnar Nelson þremur sætum neðar en næsti mótherji á nýjum styrkleikalista Tómas Þór Þórðarson skrifar 20. apríl 2018 09:30 Gunnar Nelson fer upp á nýjum lista án þess að berjast. vísir/getty Gunnar Nelson fer upp um eitt sæti í veltivigtinni á nýjum styrkleikalista UFC sem kom út í gær en hann er nú þremur sætum neðar en næsti mótherji hans. Gunnar fer upp í tólfta sætið og er á eini sem hreyfist eitthvað á nýja listanum en Alex Oliviera kemur nýr inn í 13. sætið. Neil Magny, Bandaríkjamaðurinn sem Gunnar mætir í Liverpool 27. maí, er sem fyrr í níunda sæti veltivigtarinnar, þremur sætum fyrir ofan Gunnar. Stephen Thompson er sem fyrr í fyrsta sæti listans á eftir meistaranum Tyron Woodley en ríkjandi meistarar eru aldrei beint skráðir á listann heldur raðast menn í sæti 1-15 á eftir honum Rafael Dos Anjos er í öðru sæti og Colby Covington í þriðja sæti. Thompson mætir einmitt Darren Till sama kvöld og Gunnar berst við Magny í Liverpool en Till er í sjöunda sæti listans ásamt Kamaru Usman. Demetrious Johnson, meistarinn í fluguvigt, er sem fyrr bestur í UFC pund fyrir pund og Georges St-Pierre í öðru sæti en Conor McGregor fellur niður um eitt sæti á heildarlistanum og er nú í fjórða sæti. MMA Tengdar fréttir Fimmta lotan: Yrði stærsti sigur Gunna á ferlinum Í nýjasta þætti Fimmtu lotunnar, sem er Vísisútgáfa af Búrinu á Stöð 2 Sport, er meðal annars rætt um komandi bardaga Gunnars Nelson og einnig hvort það sé sérstaklega vond lykt af Gunnari. 6. apríl 2018 11:00 Gunnar kominn í glímugallann og æfir með sérfræðingi frá Kanada Frábærum bardaga- og glímuköppum er flogið til landsins til að aðstoða Gunnar Nelson í undirbúningi fyrir bardaga. 17. apríl 2018 09:30 Mest lesið Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Sport „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ Fótbolti Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Golf De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fótbolti Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Manchester-slagur á sófasunnudegi Sport Carvalho rændi stigi af Chelsea Fótbolti Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik Handbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Mark Sveindísar duggði skammt Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Manchester-slagur á sófasunnudegi Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Heimsmethafinn hélt út Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Fagnar eins og Gyökeres og bjó til skýringu Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Sjá meira
Gunnar Nelson fer upp um eitt sæti í veltivigtinni á nýjum styrkleikalista UFC sem kom út í gær en hann er nú þremur sætum neðar en næsti mótherji hans. Gunnar fer upp í tólfta sætið og er á eini sem hreyfist eitthvað á nýja listanum en Alex Oliviera kemur nýr inn í 13. sætið. Neil Magny, Bandaríkjamaðurinn sem Gunnar mætir í Liverpool 27. maí, er sem fyrr í níunda sæti veltivigtarinnar, þremur sætum fyrir ofan Gunnar. Stephen Thompson er sem fyrr í fyrsta sæti listans á eftir meistaranum Tyron Woodley en ríkjandi meistarar eru aldrei beint skráðir á listann heldur raðast menn í sæti 1-15 á eftir honum Rafael Dos Anjos er í öðru sæti og Colby Covington í þriðja sæti. Thompson mætir einmitt Darren Till sama kvöld og Gunnar berst við Magny í Liverpool en Till er í sjöunda sæti listans ásamt Kamaru Usman. Demetrious Johnson, meistarinn í fluguvigt, er sem fyrr bestur í UFC pund fyrir pund og Georges St-Pierre í öðru sæti en Conor McGregor fellur niður um eitt sæti á heildarlistanum og er nú í fjórða sæti.
MMA Tengdar fréttir Fimmta lotan: Yrði stærsti sigur Gunna á ferlinum Í nýjasta þætti Fimmtu lotunnar, sem er Vísisútgáfa af Búrinu á Stöð 2 Sport, er meðal annars rætt um komandi bardaga Gunnars Nelson og einnig hvort það sé sérstaklega vond lykt af Gunnari. 6. apríl 2018 11:00 Gunnar kominn í glímugallann og æfir með sérfræðingi frá Kanada Frábærum bardaga- og glímuköppum er flogið til landsins til að aðstoða Gunnar Nelson í undirbúningi fyrir bardaga. 17. apríl 2018 09:30 Mest lesið Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Sport „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ Fótbolti Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Golf De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fótbolti Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Manchester-slagur á sófasunnudegi Sport Carvalho rændi stigi af Chelsea Fótbolti Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik Handbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Mark Sveindísar duggði skammt Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Manchester-slagur á sófasunnudegi Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Heimsmethafinn hélt út Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Fagnar eins og Gyökeres og bjó til skýringu Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Sjá meira
Fimmta lotan: Yrði stærsti sigur Gunna á ferlinum Í nýjasta þætti Fimmtu lotunnar, sem er Vísisútgáfa af Búrinu á Stöð 2 Sport, er meðal annars rætt um komandi bardaga Gunnars Nelson og einnig hvort það sé sérstaklega vond lykt af Gunnari. 6. apríl 2018 11:00
Gunnar kominn í glímugallann og æfir með sérfræðingi frá Kanada Frábærum bardaga- og glímuköppum er flogið til landsins til að aðstoða Gunnar Nelson í undirbúningi fyrir bardaga. 17. apríl 2018 09:30