Bein útsending: Tækifæri ferðaþjónustunnar í stafrænum heimi Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 2. maí 2018 07:30 Úr Kerlingafjöllum. vísir/vilhelm Doug Lansky er aðalfyrirlesari á morgunfundi Ferðamálastofu sem haldinn er í samstarfi við Íslenska ferðaklasann í dag. Doug er þekktur fyrirlesari, rithöfundur og ráðgjafi sem hefur ferðast um 120 lönd síðustu 20 ár. Fundurinn hefst klukkan 9 og stendur yfir til klukkan 11:30. Doug hefur skrifað fjölmargar bækur, meðal annars fyrir Lonely Planet og verið pistlahöfundur í yfir 40 dagblöðum víðsvegar um heiminn. Þá hefur hann gert umfjallanir fyrir fjölmiðla á borð við Esquire, The Guardian, The National Geographic Traveler og The Guardian. Á morgunfundinum mun hann fjalla um snjallar leiðir í stefnumótun ferðaþjónustu í erindi sem ber heitið „A Smarter Road Map to Manage Tourism“. Yfirskrift fundarins er „Tækifæri ferðaþjónustunnar í stafrænum heimi“ og með honum vilja Ferðamálastofa og Íslenski ferðaklasinn leggja sitt af mörkum til að vekja umræðu og gera íslenska ferðaþjónustu meðvitaða um þær öru tæknibreytingar sem eru að verða í heimi ferðaþjónustunnar. Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir, ráðherra ferðamála, setur fundinn og auk Doug Lansky munu innlendir fyrirlesarar með reynslu af málaflokknum deila reynslu sinni. Dagskrá: • Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir, ráðherra ferðamála, setur málþingið • Fjórða iðnbyltingin og ferðaþjónusta -Bárður Örn Gunnarsson, eigandi Svartatinds • Verðmætir ferðamenn eru úti að aka -Soffía Kristín Þórðardóttir, forstöðumaður Ferðalausna Origo • Arctic Adventures: Rekstur í stafrænu umhverfi -Jón Þór Gunnarsson, forstjóri Arctic Adventures • Smarter Roadmap to Manage Tourism -Doug Lansky, höfundur ferðabóka, alþjóðlegur fyrirlesari og ráðgjafi í ferðamálum Ásta Kristín Sigurjónsdóttir, framkvæmdastjóri Íslenska ferðaklasans, stýrir fundinum. Samhliða fundinum munu nokkur fyrirtæki og frumkvöðlar á sviði tæknilausna í ferðaþjónustu kynna starfsemi sína.Uppfært klukkan 8:48 þegar í ljós kom að morgunkaffi hófst klukkan 8:30 en fundurinn sjálfur klukkna 9. Ferðamennska á Íslandi Mest lesið „Af hverju fara Hafnfirðingar með stiga í búð?“ Atvinnulíf Gat ekki skoðað mygluherbergið vegna „sofandi barns“ Neytendur Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni Viðskipti innlent Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna Viðskipti innlent Fordæmalaus skortur á skötu Neytendur „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Viðskipti innlent Gatnamótin opin á ný við Fjarðarkaup Samstarf Kalla inn silung og bleikju vegna listeríu Neytendur Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Viðskipti innlent Bannað að snorkla þar sem leiðsögumaður taldi þau ósynd Neytendur Fleiri fréttir Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Steinar Waage opnar á Akureyri Tekur við stöðu markaðsstjóra Kadeco Möguleiki á að verndaraðgerðirnar verði felldar fyrr úr gildi Sýn fær flýtimeðferð Ístak byggir Fossvogsbrú Fyrirtæki óvenju virk í fasteignakaupum í október Ísbúð Huppu flytur af Nesinu á Ægissíðuna Viðbrögð bankanna eftir vaxtamálið vonbrigði Gera ráð fyrir svipuðum hagvexti og í Covid Íslandsbanki lækkar vexti Óboðlegt að stórir aðilar auki arðsemi í krafti fákeppni Bentu hvor á annan og hlutu ólík örlög Taka minna mark á leiðsögn nefndarinnar og spá lækkunum Fyrrverandi forseti Hæstaréttar fer yfir svör gervigreindarinnar Indó ríður á vaðið Lækkuðu vegna vaxtamálsins: „Lánakjör heimilanna hafa snarlega versnað“ „Aumingjalegt skref“ í rétta átt Fullt tilefni enda hafi aðstæður gjörbreyst á skömmum tíma Svona virka verndaraðgerðir ESB vegna kísilmálms Bein útsending: Rökstyðja lækkun stýrivaxta Seðlabankinn lækkar óvænt stýrivexti Skilja töskur eftir ef von er á kröftugum mótvindi Efnahagslegt tjón lítið ef nokkuð en öll prinsipp þverbrotin Sjá meira
Doug Lansky er aðalfyrirlesari á morgunfundi Ferðamálastofu sem haldinn er í samstarfi við Íslenska ferðaklasann í dag. Doug er þekktur fyrirlesari, rithöfundur og ráðgjafi sem hefur ferðast um 120 lönd síðustu 20 ár. Fundurinn hefst klukkan 9 og stendur yfir til klukkan 11:30. Doug hefur skrifað fjölmargar bækur, meðal annars fyrir Lonely Planet og verið pistlahöfundur í yfir 40 dagblöðum víðsvegar um heiminn. Þá hefur hann gert umfjallanir fyrir fjölmiðla á borð við Esquire, The Guardian, The National Geographic Traveler og The Guardian. Á morgunfundinum mun hann fjalla um snjallar leiðir í stefnumótun ferðaþjónustu í erindi sem ber heitið „A Smarter Road Map to Manage Tourism“. Yfirskrift fundarins er „Tækifæri ferðaþjónustunnar í stafrænum heimi“ og með honum vilja Ferðamálastofa og Íslenski ferðaklasinn leggja sitt af mörkum til að vekja umræðu og gera íslenska ferðaþjónustu meðvitaða um þær öru tæknibreytingar sem eru að verða í heimi ferðaþjónustunnar. Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir, ráðherra ferðamála, setur fundinn og auk Doug Lansky munu innlendir fyrirlesarar með reynslu af málaflokknum deila reynslu sinni. Dagskrá: • Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir, ráðherra ferðamála, setur málþingið • Fjórða iðnbyltingin og ferðaþjónusta -Bárður Örn Gunnarsson, eigandi Svartatinds • Verðmætir ferðamenn eru úti að aka -Soffía Kristín Þórðardóttir, forstöðumaður Ferðalausna Origo • Arctic Adventures: Rekstur í stafrænu umhverfi -Jón Þór Gunnarsson, forstjóri Arctic Adventures • Smarter Roadmap to Manage Tourism -Doug Lansky, höfundur ferðabóka, alþjóðlegur fyrirlesari og ráðgjafi í ferðamálum Ásta Kristín Sigurjónsdóttir, framkvæmdastjóri Íslenska ferðaklasans, stýrir fundinum. Samhliða fundinum munu nokkur fyrirtæki og frumkvöðlar á sviði tæknilausna í ferðaþjónustu kynna starfsemi sína.Uppfært klukkan 8:48 þegar í ljós kom að morgunkaffi hófst klukkan 8:30 en fundurinn sjálfur klukkna 9.
Ferðamennska á Íslandi Mest lesið „Af hverju fara Hafnfirðingar með stiga í búð?“ Atvinnulíf Gat ekki skoðað mygluherbergið vegna „sofandi barns“ Neytendur Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni Viðskipti innlent Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna Viðskipti innlent Fordæmalaus skortur á skötu Neytendur „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Viðskipti innlent Gatnamótin opin á ný við Fjarðarkaup Samstarf Kalla inn silung og bleikju vegna listeríu Neytendur Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Viðskipti innlent Bannað að snorkla þar sem leiðsögumaður taldi þau ósynd Neytendur Fleiri fréttir Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Steinar Waage opnar á Akureyri Tekur við stöðu markaðsstjóra Kadeco Möguleiki á að verndaraðgerðirnar verði felldar fyrr úr gildi Sýn fær flýtimeðferð Ístak byggir Fossvogsbrú Fyrirtæki óvenju virk í fasteignakaupum í október Ísbúð Huppu flytur af Nesinu á Ægissíðuna Viðbrögð bankanna eftir vaxtamálið vonbrigði Gera ráð fyrir svipuðum hagvexti og í Covid Íslandsbanki lækkar vexti Óboðlegt að stórir aðilar auki arðsemi í krafti fákeppni Bentu hvor á annan og hlutu ólík örlög Taka minna mark á leiðsögn nefndarinnar og spá lækkunum Fyrrverandi forseti Hæstaréttar fer yfir svör gervigreindarinnar Indó ríður á vaðið Lækkuðu vegna vaxtamálsins: „Lánakjör heimilanna hafa snarlega versnað“ „Aumingjalegt skref“ í rétta átt Fullt tilefni enda hafi aðstæður gjörbreyst á skömmum tíma Svona virka verndaraðgerðir ESB vegna kísilmálms Bein útsending: Rökstyðja lækkun stýrivaxta Seðlabankinn lækkar óvænt stýrivexti Skilja töskur eftir ef von er á kröftugum mótvindi Efnahagslegt tjón lítið ef nokkuð en öll prinsipp þverbrotin Sjá meira