Rúnar Páll um meiðslin: Þetta er enginn heimsendir Henry Birgir Gunnarsson skrifar 9. maí 2018 10:00 Það reynir á Rúnar Pál næstu vikurnar. Áföllin hafa dunið á Stjörnunni í upphafi leiktíðar og nú þegar eru fjórir sterkir leikmenn liðsins komnir á meiðslalistann. Markvörðurinn Haraldur Björnsson og sóknarmaðurinn Ævar Ingi Jóhannesson eru frá eftir að hafa fengið höfuðhögg og ómögulegt að segja hvenær þeir snúa til baka. Svo eru Jóhann Laxdal og Jósef Kristinn Jósefsson tognaðir. „Ævari líður ekkert sérstaklega vel og er mjög langt niðri. Hans bataferli er hægt. Er með stingandi hausverk allan daginn og þreyttur. Þetta lítur ekkert allt of vel út,“ sagði Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari Stjörnunnar, í Pepsimörkunum. „Haraldur var með hausverk daginn eftir leik og Frikki sjúkraþjálfari vill meina að hann verði frá í margar vikur. Hann er reyndar oft ansi dramatískur. Nei, nei við förum eftir þessu ferli sem þarf að gera og höfum alltaf gert það. Heilsa leikmannsins skiptir öllu máli.“ Þetta er ansi mikil blóðtaka fyrir Stjörnumenn þegar aðeins tvær umferðir eru búnar af Pepsi-deildinni. „Þetta lítur helvíti vel út núna,“ sagði Rúnar kaldhæðnislega en þrátt fyrir meiðslin og skorti á stigasöfnun þá er hann ekkert að missa sig í volæði. „Þetta er enginn heimsendir. Við ætlum ekki að grafa okkar eigin gröf eftir tvo leiki. Við höfum spilað ágætlega.“ Sjá má viðtalið við Rúnar hér að neðan. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - KR 2-3 | Atli hetjan með þrumufleyg KR sigraði Stjörnuna í 2. umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu. Atli Sigurjónsson skoraði sigurmark KR-inga þegar aðeins tvær mínútur voru eftir af venjulegum leiktíma. 6. maí 2018 21:00 Pepsimörkin: Veðrið stal senunni í Eyjum Einu sinni sem oftar var veðrið í aðalhlutverki í Eyjum er Fjölnismenn mættu í heimsókn um nýliðna helgi. 8. maí 2018 16:00 Fornspyrnan: Sögðu reiðtúr hafa orðið sér að falli Fyrir 99 árum síðan kom erlent knattspyrnulið í fyrsta sinn í keppnisferð til Íslands og Stefán Pálsson rifjaði þá sögu upp í Fornspyrnunni í Pepsimörkunum í gær. 8. maí 2018 22:00 Pepsimörkin: Sorglegt að menn séu ekki með hausinn skrúfaðan á Þjálfari Stjörnunnar segir að það sé afar svekkjandi að hafa fengið á sig mark á lokaandartökum fyrri hálfleiks gegn KR á sunnudag. 9. maí 2018 09:00 Mest lesið Sven-Göran skildi eftir sig skuldir upp á einn og hálfan milljarð Fótbolti Stoltur og glaður Freyr fékk óumbeðna mynd frá Birki Fótbolti Umdeildur arnatemjari rekinn fyrir að birta typpamyndir Fótbolti Fyrirliði Man United sendi Jóa Berg og fjölskyldu fallega gjöf Enski boltinn Guardiola skilinn eftir þrjátíu ára samband Enski boltinn Kært vegna rasisma í Garðabæ Körfubolti Khabib ósáttur eftir að vera sagt að yfirgefa flugvél í Las Vegas Sport Forðað frá gosi um miðja nótt og sáu hraunið flæða yfir húsin á pílumóti Körfubolti Önnur U-beygja og Hafsteinn með gegn Íslandi Handbolti Fékk blóðtappa í heila degi eftir að HM draumurinn var úr sögunni Handbolti Fleiri fréttir Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Alex Þór aftur í Stjörnuna Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Sjá meira
Áföllin hafa dunið á Stjörnunni í upphafi leiktíðar og nú þegar eru fjórir sterkir leikmenn liðsins komnir á meiðslalistann. Markvörðurinn Haraldur Björnsson og sóknarmaðurinn Ævar Ingi Jóhannesson eru frá eftir að hafa fengið höfuðhögg og ómögulegt að segja hvenær þeir snúa til baka. Svo eru Jóhann Laxdal og Jósef Kristinn Jósefsson tognaðir. „Ævari líður ekkert sérstaklega vel og er mjög langt niðri. Hans bataferli er hægt. Er með stingandi hausverk allan daginn og þreyttur. Þetta lítur ekkert allt of vel út,“ sagði Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari Stjörnunnar, í Pepsimörkunum. „Haraldur var með hausverk daginn eftir leik og Frikki sjúkraþjálfari vill meina að hann verði frá í margar vikur. Hann er reyndar oft ansi dramatískur. Nei, nei við förum eftir þessu ferli sem þarf að gera og höfum alltaf gert það. Heilsa leikmannsins skiptir öllu máli.“ Þetta er ansi mikil blóðtaka fyrir Stjörnumenn þegar aðeins tvær umferðir eru búnar af Pepsi-deildinni. „Þetta lítur helvíti vel út núna,“ sagði Rúnar kaldhæðnislega en þrátt fyrir meiðslin og skorti á stigasöfnun þá er hann ekkert að missa sig í volæði. „Þetta er enginn heimsendir. Við ætlum ekki að grafa okkar eigin gröf eftir tvo leiki. Við höfum spilað ágætlega.“ Sjá má viðtalið við Rúnar hér að neðan.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - KR 2-3 | Atli hetjan með þrumufleyg KR sigraði Stjörnuna í 2. umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu. Atli Sigurjónsson skoraði sigurmark KR-inga þegar aðeins tvær mínútur voru eftir af venjulegum leiktíma. 6. maí 2018 21:00 Pepsimörkin: Veðrið stal senunni í Eyjum Einu sinni sem oftar var veðrið í aðalhlutverki í Eyjum er Fjölnismenn mættu í heimsókn um nýliðna helgi. 8. maí 2018 16:00 Fornspyrnan: Sögðu reiðtúr hafa orðið sér að falli Fyrir 99 árum síðan kom erlent knattspyrnulið í fyrsta sinn í keppnisferð til Íslands og Stefán Pálsson rifjaði þá sögu upp í Fornspyrnunni í Pepsimörkunum í gær. 8. maí 2018 22:00 Pepsimörkin: Sorglegt að menn séu ekki með hausinn skrúfaðan á Þjálfari Stjörnunnar segir að það sé afar svekkjandi að hafa fengið á sig mark á lokaandartökum fyrri hálfleiks gegn KR á sunnudag. 9. maí 2018 09:00 Mest lesið Sven-Göran skildi eftir sig skuldir upp á einn og hálfan milljarð Fótbolti Stoltur og glaður Freyr fékk óumbeðna mynd frá Birki Fótbolti Umdeildur arnatemjari rekinn fyrir að birta typpamyndir Fótbolti Fyrirliði Man United sendi Jóa Berg og fjölskyldu fallega gjöf Enski boltinn Guardiola skilinn eftir þrjátíu ára samband Enski boltinn Kært vegna rasisma í Garðabæ Körfubolti Khabib ósáttur eftir að vera sagt að yfirgefa flugvél í Las Vegas Sport Forðað frá gosi um miðja nótt og sáu hraunið flæða yfir húsin á pílumóti Körfubolti Önnur U-beygja og Hafsteinn með gegn Íslandi Handbolti Fékk blóðtappa í heila degi eftir að HM draumurinn var úr sögunni Handbolti Fleiri fréttir Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Alex Þór aftur í Stjörnuna Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - KR 2-3 | Atli hetjan með þrumufleyg KR sigraði Stjörnuna í 2. umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu. Atli Sigurjónsson skoraði sigurmark KR-inga þegar aðeins tvær mínútur voru eftir af venjulegum leiktíma. 6. maí 2018 21:00
Pepsimörkin: Veðrið stal senunni í Eyjum Einu sinni sem oftar var veðrið í aðalhlutverki í Eyjum er Fjölnismenn mættu í heimsókn um nýliðna helgi. 8. maí 2018 16:00
Fornspyrnan: Sögðu reiðtúr hafa orðið sér að falli Fyrir 99 árum síðan kom erlent knattspyrnulið í fyrsta sinn í keppnisferð til Íslands og Stefán Pálsson rifjaði þá sögu upp í Fornspyrnunni í Pepsimörkunum í gær. 8. maí 2018 22:00
Pepsimörkin: Sorglegt að menn séu ekki með hausinn skrúfaðan á Þjálfari Stjörnunnar segir að það sé afar svekkjandi að hafa fengið á sig mark á lokaandartökum fyrri hálfleiks gegn KR á sunnudag. 9. maí 2018 09:00