Yankees og Red Sox spila í London Henry Birgir Gunnarsson skrifar 8. maí 2018 22:30 Stóru liðin mæta til London. vísir/getty Bandarísk íþróttafélög halda áfram að herja á Evrópu í von um að stækka áhugann á sinni íþrótt. Nú er komið að hafnaboltanum. NFL-deildin hefur spilað í Lundúnum undanfarin ár og einnig hafa leikir í deildinni farið fram í Mexíkó. Það uppátæki hefur heppnast vel og því vilja forráðamenn bandarísku MLB-deildarinnar reyna að gera slíkt hið sama. Þá þýðir ekkert annað en að fá stórlið til London og það hefur nú verið staðfest að New York Yankees og Boston Red Sox munu spila tvo leiki í London á næsta ári. Leikirnir fara fram á Ólympíuleikvanginum þar sem West Ham spilar heimaleiki sína í ensku úrvalsdeildinni í dag. Völlurinn mun rúma 55 þúsund manns í sæti er búið verður að breyta honum fyrir hafnaboltaleik. NBA og NHL-deildirnar hafa einnig reynt fyrir sér í London þannig að síðasta stóra íþróttin í Bandaríkjunum til þess að mæta er hafnaboltinn. Play ball. Aðrar íþróttir Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Fleiri fréttir Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Sjá meira
Bandarísk íþróttafélög halda áfram að herja á Evrópu í von um að stækka áhugann á sinni íþrótt. Nú er komið að hafnaboltanum. NFL-deildin hefur spilað í Lundúnum undanfarin ár og einnig hafa leikir í deildinni farið fram í Mexíkó. Það uppátæki hefur heppnast vel og því vilja forráðamenn bandarísku MLB-deildarinnar reyna að gera slíkt hið sama. Þá þýðir ekkert annað en að fá stórlið til London og það hefur nú verið staðfest að New York Yankees og Boston Red Sox munu spila tvo leiki í London á næsta ári. Leikirnir fara fram á Ólympíuleikvanginum þar sem West Ham spilar heimaleiki sína í ensku úrvalsdeildinni í dag. Völlurinn mun rúma 55 þúsund manns í sæti er búið verður að breyta honum fyrir hafnaboltaleik. NBA og NHL-deildirnar hafa einnig reynt fyrir sér í London þannig að síðasta stóra íþróttin í Bandaríkjunum til þess að mæta er hafnaboltinn. Play ball.
Aðrar íþróttir Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Fleiri fréttir Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Sjá meira