Væntanlegur yfirmaður CIA vildi draga útnefninguna til baka Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 6. maí 2018 23:30 Gina Haspel hefur starfað fyrir CIA í 33 ár. Vísir/EPA Gina Haspel, sem Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hefur útnefnt til embættis forstjóra bandarísku leyniþjónustunnar CIA bauðst um helgina til þess að stíga til hliðar vegna ótta um að hart yrði sótt að henni í staðfestingaryfirheyrslum bandaríska þingsins.Haspel hefur starfað áratugum saman hjá CIA og er nú starfandi forstjóri leyniþjónstunnar eftir að Mike Pompeo tók við embætti utanríkisráðherra. Staðfestingaryfirheyrslur vegna útnefningarinnar fara fram á miðvikudaginn og hafa þingmenn demókrata gefið út að fortíð hennar ætti að útiloka að hún geti starfað sem forstjóri CIA, ekki síst vegna þátts hennar í pyntingaráætlun CIA í kjölfar hryðjuverkaárásanna 11. septemberHaspel stýrði leynifangelsi leyniþjónustunnar í Taílandi þar sem fangar voru beittir vatnspyntingum og annarri „yfirheyrslutækni“ sem lýst hefur verið sem pyntingum, að sögn Washington Post.Washington Post greinir fráþví að Haspel hafi um helgina, ásamst starfsmönnum Hvíta hússins, undirbúið sig undir yfirheyrslur þingsins. Þegar starfsmenn Hvíta hússins vildu fá frekari upplýsingar um þátt Haspel í hinum umdeildu yfirheyrslum er hún sögð hafa boðist til þess að draga sig í hlé, til þess að koma í veg fyrir erfiðar staðfestingaryfirheyrslur bandaríska þingsins.Eru háttsettir embættismenn Hvíta hússins, þar á meðal Sarah Huckabee Sanders, fjölmiðlafulltrúi, sögð hafa þrýst á Haspel að halda útnefningunni til streitu á hitafundi á skrifstofum hennar í höfuðstöðvum CIA.Var það ekki fyrr en Donald Trump blandaði sér í málið seint í gærkvöldi að Haspel ákvað að stíga ekki til hliðar, og mun hún því koma fyrir njósnamáladeild öldungardeildaþingsins á miðvikudag þar sem yfirheyrslur vegna staðfestingar á útnefningu hennar sem forstjóri CIA verða haldnar. Donald Trump Tengdar fréttir Konan sem á að stýra CIA tengist „svartasta kaflanum“ í sögu Bandaríkjanna Gina Haspel stýrði leynifangelsi CIA í Taílandi þar sem fangar voru pyntaðir á síðasta áratug. 14. mars 2018 11:30 Trump sparkar utanríkisráðherra sínum Forstjóri leyniþjónustunnar CIA tekur við embættinu í staðinn. 13. mars 2018 12:50 Mest lesið Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Erlent Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Innlent Grín sendiherrans ógni Íslandi Innlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Innlent Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Innlent Fleiri fréttir Trump hótar að siga hernum á mótmælendur Kennir Selenskí enn og aftur um Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Þingmenn sem Trump sagði heimska lúffuðu Witkoff segir annan áfanga friðaráætlunarinnar hafinn Musk fellst á að hætta að framleiða kynferðislegar myndir en bara sums staðar Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Trump segir stjórnvöld í Íran hætt að drepa mótmælendur Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Sjá meira
Gina Haspel, sem Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hefur útnefnt til embættis forstjóra bandarísku leyniþjónustunnar CIA bauðst um helgina til þess að stíga til hliðar vegna ótta um að hart yrði sótt að henni í staðfestingaryfirheyrslum bandaríska þingsins.Haspel hefur starfað áratugum saman hjá CIA og er nú starfandi forstjóri leyniþjónstunnar eftir að Mike Pompeo tók við embætti utanríkisráðherra. Staðfestingaryfirheyrslur vegna útnefningarinnar fara fram á miðvikudaginn og hafa þingmenn demókrata gefið út að fortíð hennar ætti að útiloka að hún geti starfað sem forstjóri CIA, ekki síst vegna þátts hennar í pyntingaráætlun CIA í kjölfar hryðjuverkaárásanna 11. septemberHaspel stýrði leynifangelsi leyniþjónustunnar í Taílandi þar sem fangar voru beittir vatnspyntingum og annarri „yfirheyrslutækni“ sem lýst hefur verið sem pyntingum, að sögn Washington Post.Washington Post greinir fráþví að Haspel hafi um helgina, ásamst starfsmönnum Hvíta hússins, undirbúið sig undir yfirheyrslur þingsins. Þegar starfsmenn Hvíta hússins vildu fá frekari upplýsingar um þátt Haspel í hinum umdeildu yfirheyrslum er hún sögð hafa boðist til þess að draga sig í hlé, til þess að koma í veg fyrir erfiðar staðfestingaryfirheyrslur bandaríska þingsins.Eru háttsettir embættismenn Hvíta hússins, þar á meðal Sarah Huckabee Sanders, fjölmiðlafulltrúi, sögð hafa þrýst á Haspel að halda útnefningunni til streitu á hitafundi á skrifstofum hennar í höfuðstöðvum CIA.Var það ekki fyrr en Donald Trump blandaði sér í málið seint í gærkvöldi að Haspel ákvað að stíga ekki til hliðar, og mun hún því koma fyrir njósnamáladeild öldungardeildaþingsins á miðvikudag þar sem yfirheyrslur vegna staðfestingar á útnefningu hennar sem forstjóri CIA verða haldnar.
Donald Trump Tengdar fréttir Konan sem á að stýra CIA tengist „svartasta kaflanum“ í sögu Bandaríkjanna Gina Haspel stýrði leynifangelsi CIA í Taílandi þar sem fangar voru pyntaðir á síðasta áratug. 14. mars 2018 11:30 Trump sparkar utanríkisráðherra sínum Forstjóri leyniþjónustunnar CIA tekur við embættinu í staðinn. 13. mars 2018 12:50 Mest lesið Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Erlent Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Innlent Grín sendiherrans ógni Íslandi Innlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Innlent Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Innlent Fleiri fréttir Trump hótar að siga hernum á mótmælendur Kennir Selenskí enn og aftur um Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Þingmenn sem Trump sagði heimska lúffuðu Witkoff segir annan áfanga friðaráætlunarinnar hafinn Musk fellst á að hætta að framleiða kynferðislegar myndir en bara sums staðar Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Trump segir stjórnvöld í Íran hætt að drepa mótmælendur Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Sjá meira
Konan sem á að stýra CIA tengist „svartasta kaflanum“ í sögu Bandaríkjanna Gina Haspel stýrði leynifangelsi CIA í Taílandi þar sem fangar voru pyntaðir á síðasta áratug. 14. mars 2018 11:30
Trump sparkar utanríkisráðherra sínum Forstjóri leyniþjónustunnar CIA tekur við embættinu í staðinn. 13. mars 2018 12:50
Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent
Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent