Ólöf leiðir Kvennahreyfinguna Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 5. maí 2018 17:14 Listi flokksins var kynntur á Bríetartorgi í dag. Vísir/Egill Ólöf Magnúsdóttir, leiðir lista Kvennahreyfingarinnar fyrir borgarstjórnarkosningarnar í Reykjavík. Listi flokksins var kynntur í dag. Steinunn Ýr Einarsdóttir er í öðru sæti, Nazanin Askari í því þriðja og Hanna Björg Vilhjálmsdóttir í því fjórða. „Undangengnar alþingiskosningar og sveitarstjórnarkosningarnar nú bera þess hins vegar vitni að þau stjórnmálaöfl sem fyrir eru ætla sér ekki að setja þessi mál í forgang, jafnvel ekki þeir flokkar sem hvað helst hafa talað máli kvenréttinda á undanförnum árum. Það er því aðeins eitt í stöðunni - að gera það sjálfar. Það er okkar mat að þolendur hafa beðið nógu lengi. Nú er tími aðgerða og þess vegna erum við hér, Kvennahreyfingin,“ segir í tilkynningu frá flokknum.Listi Kvennaframboðsins er eftirfarandi:Ólöf Magnúsdóttir þjóðfræðingur, nýskapari og leiðsögukonaSteinunn Ýr Einarsdóttir kennariNazanin Askari túlkur Hanna Björg Vilhjálmsdóttir kennariSteinunn Ólína Hafliðadóttir háskólanemiSvala Hjörleifsdóttir grafískur hönnuðurÞóra Kristín Þórsdóttir aðferðafræðingurBára Jóhannesdóttir Guðrúnardóttir sérfræðingurAndrea Eyland höfundurEva Huld Ívarsdóttir meistaranemi í lögfræðiAðalheiður Ármann háskólanemiBylgja Babýlons grínisti Anna Kristín Gísladóttir frístundaleiðbeinandi Hera Eiríksdóttir Hansen ráðstefnustjóriPálmey Helgadóttir kvikmyndagerðakonaSunnefa Lindudóttir hjúkrunarfræðingurGuðfinna Magnea Clausen sjúkraliðiÞórdís Erla Ágústsdóttir ljósmyndariSigrún H. Gunnarsdóttir ljósmóðirErna Guðrún Fritzdóttir dansariÞórunn Ólafsdóttir verkefnastjóri og stofnandi AkkerisEdda Björgvinsdóttir leikkonaInga María Vilhjálmsdóttir verkefnastjóriNichole Leigh Mosty verkefnastjóriHekla Geirdal barþjónn Kosningar 2018 Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira
Ólöf Magnúsdóttir, leiðir lista Kvennahreyfingarinnar fyrir borgarstjórnarkosningarnar í Reykjavík. Listi flokksins var kynntur í dag. Steinunn Ýr Einarsdóttir er í öðru sæti, Nazanin Askari í því þriðja og Hanna Björg Vilhjálmsdóttir í því fjórða. „Undangengnar alþingiskosningar og sveitarstjórnarkosningarnar nú bera þess hins vegar vitni að þau stjórnmálaöfl sem fyrir eru ætla sér ekki að setja þessi mál í forgang, jafnvel ekki þeir flokkar sem hvað helst hafa talað máli kvenréttinda á undanförnum árum. Það er því aðeins eitt í stöðunni - að gera það sjálfar. Það er okkar mat að þolendur hafa beðið nógu lengi. Nú er tími aðgerða og þess vegna erum við hér, Kvennahreyfingin,“ segir í tilkynningu frá flokknum.Listi Kvennaframboðsins er eftirfarandi:Ólöf Magnúsdóttir þjóðfræðingur, nýskapari og leiðsögukonaSteinunn Ýr Einarsdóttir kennariNazanin Askari túlkur Hanna Björg Vilhjálmsdóttir kennariSteinunn Ólína Hafliðadóttir háskólanemiSvala Hjörleifsdóttir grafískur hönnuðurÞóra Kristín Þórsdóttir aðferðafræðingurBára Jóhannesdóttir Guðrúnardóttir sérfræðingurAndrea Eyland höfundurEva Huld Ívarsdóttir meistaranemi í lögfræðiAðalheiður Ármann háskólanemiBylgja Babýlons grínisti Anna Kristín Gísladóttir frístundaleiðbeinandi Hera Eiríksdóttir Hansen ráðstefnustjóriPálmey Helgadóttir kvikmyndagerðakonaSunnefa Lindudóttir hjúkrunarfræðingurGuðfinna Magnea Clausen sjúkraliðiÞórdís Erla Ágústsdóttir ljósmyndariSigrún H. Gunnarsdóttir ljósmóðirErna Guðrún Fritzdóttir dansariÞórunn Ólafsdóttir verkefnastjóri og stofnandi AkkerisEdda Björgvinsdóttir leikkonaInga María Vilhjálmsdóttir verkefnastjóriNichole Leigh Mosty verkefnastjóriHekla Geirdal barþjónn
Kosningar 2018 Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira