Ólöf leiðir Kvennahreyfinguna Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 5. maí 2018 17:14 Listi flokksins var kynntur á Bríetartorgi í dag. Vísir/Egill Ólöf Magnúsdóttir, leiðir lista Kvennahreyfingarinnar fyrir borgarstjórnarkosningarnar í Reykjavík. Listi flokksins var kynntur í dag. Steinunn Ýr Einarsdóttir er í öðru sæti, Nazanin Askari í því þriðja og Hanna Björg Vilhjálmsdóttir í því fjórða. „Undangengnar alþingiskosningar og sveitarstjórnarkosningarnar nú bera þess hins vegar vitni að þau stjórnmálaöfl sem fyrir eru ætla sér ekki að setja þessi mál í forgang, jafnvel ekki þeir flokkar sem hvað helst hafa talað máli kvenréttinda á undanförnum árum. Það er því aðeins eitt í stöðunni - að gera það sjálfar. Það er okkar mat að þolendur hafa beðið nógu lengi. Nú er tími aðgerða og þess vegna erum við hér, Kvennahreyfingin,“ segir í tilkynningu frá flokknum.Listi Kvennaframboðsins er eftirfarandi:Ólöf Magnúsdóttir þjóðfræðingur, nýskapari og leiðsögukonaSteinunn Ýr Einarsdóttir kennariNazanin Askari túlkur Hanna Björg Vilhjálmsdóttir kennariSteinunn Ólína Hafliðadóttir háskólanemiSvala Hjörleifsdóttir grafískur hönnuðurÞóra Kristín Þórsdóttir aðferðafræðingurBára Jóhannesdóttir Guðrúnardóttir sérfræðingurAndrea Eyland höfundurEva Huld Ívarsdóttir meistaranemi í lögfræðiAðalheiður Ármann háskólanemiBylgja Babýlons grínisti Anna Kristín Gísladóttir frístundaleiðbeinandi Hera Eiríksdóttir Hansen ráðstefnustjóriPálmey Helgadóttir kvikmyndagerðakonaSunnefa Lindudóttir hjúkrunarfræðingurGuðfinna Magnea Clausen sjúkraliðiÞórdís Erla Ágústsdóttir ljósmyndariSigrún H. Gunnarsdóttir ljósmóðirErna Guðrún Fritzdóttir dansariÞórunn Ólafsdóttir verkefnastjóri og stofnandi AkkerisEdda Björgvinsdóttir leikkonaInga María Vilhjálmsdóttir verkefnastjóriNichole Leigh Mosty verkefnastjóriHekla Geirdal barþjónn Kosningar 2018 Mest lesið Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Innlent Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Innlent Fleiri fréttir Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sjá meira
Ólöf Magnúsdóttir, leiðir lista Kvennahreyfingarinnar fyrir borgarstjórnarkosningarnar í Reykjavík. Listi flokksins var kynntur í dag. Steinunn Ýr Einarsdóttir er í öðru sæti, Nazanin Askari í því þriðja og Hanna Björg Vilhjálmsdóttir í því fjórða. „Undangengnar alþingiskosningar og sveitarstjórnarkosningarnar nú bera þess hins vegar vitni að þau stjórnmálaöfl sem fyrir eru ætla sér ekki að setja þessi mál í forgang, jafnvel ekki þeir flokkar sem hvað helst hafa talað máli kvenréttinda á undanförnum árum. Það er því aðeins eitt í stöðunni - að gera það sjálfar. Það er okkar mat að þolendur hafa beðið nógu lengi. Nú er tími aðgerða og þess vegna erum við hér, Kvennahreyfingin,“ segir í tilkynningu frá flokknum.Listi Kvennaframboðsins er eftirfarandi:Ólöf Magnúsdóttir þjóðfræðingur, nýskapari og leiðsögukonaSteinunn Ýr Einarsdóttir kennariNazanin Askari túlkur Hanna Björg Vilhjálmsdóttir kennariSteinunn Ólína Hafliðadóttir háskólanemiSvala Hjörleifsdóttir grafískur hönnuðurÞóra Kristín Þórsdóttir aðferðafræðingurBára Jóhannesdóttir Guðrúnardóttir sérfræðingurAndrea Eyland höfundurEva Huld Ívarsdóttir meistaranemi í lögfræðiAðalheiður Ármann háskólanemiBylgja Babýlons grínisti Anna Kristín Gísladóttir frístundaleiðbeinandi Hera Eiríksdóttir Hansen ráðstefnustjóriPálmey Helgadóttir kvikmyndagerðakonaSunnefa Lindudóttir hjúkrunarfræðingurGuðfinna Magnea Clausen sjúkraliðiÞórdís Erla Ágústsdóttir ljósmyndariSigrún H. Gunnarsdóttir ljósmóðirErna Guðrún Fritzdóttir dansariÞórunn Ólafsdóttir verkefnastjóri og stofnandi AkkerisEdda Björgvinsdóttir leikkonaInga María Vilhjálmsdóttir verkefnastjóriNichole Leigh Mosty verkefnastjóriHekla Geirdal barþjónn
Kosningar 2018 Mest lesið Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Innlent Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Innlent Fleiri fréttir Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sjá meira