Eðlilega ósáttur segir verjandinn Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 5. maí 2018 08:00 Sindri Þór Stefánsson í Héraðsdómi Reykjaness í gær. Fréttablaðið/Ernir Héraðsdómur Reykjaness úrskurðaði Sindra Þór Stefánsson í eins mánaðar farbann í gær. Sindri er grunaður um aðild að þjófnaði á 600 Bitcoin-tölvum úr þremur gagnaverum en engin ákæra hefur verið gefin út á hendur honum.Sindri lýsti á Facebook furðu sinni á því að þrír lögreglumenn hefðu verið sendir til Amsterdam til að sækja hann og flytja heim. „Kom svo fyrir dómara í Reykjanesbæ þar sem mér var sleppt út en með farbanni. Til hvers var eiginlega verið að auglýsa eftir mér?“ Þorgils Þorgilsson, verjandi Sindra, segir skiljanlegt að Sindra finnist óeðlilegt að lýst hafi verið eftir honum og hann sagður strokufangi. „Maðurinn lýsir yfir sakleysi sínu þannig að það er eðlilegt að hann sé ósáttur við að vera dæmdur í gæsluvarðhald í tólf vikur. Svo fer hann úr fangelsi þegar honum er sagt að hann sé frjáls ferða sinna,“ segir Þorgils. Þá segir Þorgils rannsóknina hafa tekið duglegan tíma. Það sé hins vegar erfitt fyrir hann að meta hvort sá tími hafi verið of langur í ljósi umfangs málsins. „En jú, mér finnst vera liðinn mjög langur tími. Margir mánuðir. Hvort þetta er óeðlilega langur tími er allt annar handleggur.“ Lögreglumál Tengdar fréttir Sindri Þór laus úr haldi lögreglu en kominn í farbann „Ég held að allir séu bara glaðir í dag,“ segir Þorgils Þorgilsson verjandi Sindra. 4. maí 2018 17:57 Sindri segist hafa húkkað sér far til Keflavíkur á flóttanum Sá strax eftir að hafa flúið um leið og hann var lentur í Stokkhólmi. 4. maí 2018 12:30 Sindri Þór leiddur fyrir dómara í Hafnarfirði Var handtekinn af íslenskum lögreglumönnum þegar hann steig um borð í vél Icelandair í Amsterdam. 4. maí 2018 17:01 Sindri Þór botnar ekkert í því af hverju lögreglan sótti hann til Amsterdam Sindri Þór Stefánsson, sem úrskurðaður var í farbann í Héraðsdómi Reykjaness í dag skilur ekkert í því af hverju lögregla sótti hann til til Hollands í dag 4. maí 2018 19:33 Mest lesið Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Innlent Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Innlent Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Innlent Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Innlent Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Innlent Ósætti um frysta sjóði Rússa: „Witkoff þarf á geðlækni að halda“ Erlent Þrír læknar hafa sagt upp á Akureyri vegna álags Innlent „Fasistinn“ og „kommúnistinn“ grófu stríðsöxina Erlent Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Innlent Hættir á þingi vegna deilna við Trump Erlent Fleiri fréttir Læknar veigri sér við álaginu við að vinna úti á landi Nágranni brást hratt við og stöðvaði útbreiðslu eldsins Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Nýjungar og mörg tækifæri í ferðaþjónustu í Ölfusi „Helvítis kerling“ sé eitt en hótun um íkveikju annað Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Þrír læknar hafa sagt upp á Akureyri vegna álags Læknaskortur á Akureyri og Björk og Rosalía í hart við ríkið Endaði á ljósastaur eftir flótta undan lögreglu Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Hernaðarstuðningur hækkar ekki og Rutte kunnugt um „íslenska öryggismódelið“ 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Meira í varnarmál og heitar umræður í beinni Erlendum vasaþjófum vísað úr landi Stöðvuðu stækkun Sigöldustöðvar Kanna fýsileika landeldis á Bakka Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Vara við netsvikum í nafni Skattsins Tæp tvö ár fyrir smygl á tæpum tveimur kílóum af kókaíni Hafa áhyggjur af fjármögnun loftslagsaðgerða stjórnvalda Stöðvar framkvæmdir við nýja Kaffistofu Samhjálpar Öryrkjar fá nú síður gjafsókn Fjörðurinn orðinn tvöfalt stærri Sjá meira
Héraðsdómur Reykjaness úrskurðaði Sindra Þór Stefánsson í eins mánaðar farbann í gær. Sindri er grunaður um aðild að þjófnaði á 600 Bitcoin-tölvum úr þremur gagnaverum en engin ákæra hefur verið gefin út á hendur honum.Sindri lýsti á Facebook furðu sinni á því að þrír lögreglumenn hefðu verið sendir til Amsterdam til að sækja hann og flytja heim. „Kom svo fyrir dómara í Reykjanesbæ þar sem mér var sleppt út en með farbanni. Til hvers var eiginlega verið að auglýsa eftir mér?“ Þorgils Þorgilsson, verjandi Sindra, segir skiljanlegt að Sindra finnist óeðlilegt að lýst hafi verið eftir honum og hann sagður strokufangi. „Maðurinn lýsir yfir sakleysi sínu þannig að það er eðlilegt að hann sé ósáttur við að vera dæmdur í gæsluvarðhald í tólf vikur. Svo fer hann úr fangelsi þegar honum er sagt að hann sé frjáls ferða sinna,“ segir Þorgils. Þá segir Þorgils rannsóknina hafa tekið duglegan tíma. Það sé hins vegar erfitt fyrir hann að meta hvort sá tími hafi verið of langur í ljósi umfangs málsins. „En jú, mér finnst vera liðinn mjög langur tími. Margir mánuðir. Hvort þetta er óeðlilega langur tími er allt annar handleggur.“
Lögreglumál Tengdar fréttir Sindri Þór laus úr haldi lögreglu en kominn í farbann „Ég held að allir séu bara glaðir í dag,“ segir Þorgils Þorgilsson verjandi Sindra. 4. maí 2018 17:57 Sindri segist hafa húkkað sér far til Keflavíkur á flóttanum Sá strax eftir að hafa flúið um leið og hann var lentur í Stokkhólmi. 4. maí 2018 12:30 Sindri Þór leiddur fyrir dómara í Hafnarfirði Var handtekinn af íslenskum lögreglumönnum þegar hann steig um borð í vél Icelandair í Amsterdam. 4. maí 2018 17:01 Sindri Þór botnar ekkert í því af hverju lögreglan sótti hann til Amsterdam Sindri Þór Stefánsson, sem úrskurðaður var í farbann í Héraðsdómi Reykjaness í dag skilur ekkert í því af hverju lögregla sótti hann til til Hollands í dag 4. maí 2018 19:33 Mest lesið Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Innlent Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Innlent Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Innlent Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Innlent Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Innlent Ósætti um frysta sjóði Rússa: „Witkoff þarf á geðlækni að halda“ Erlent Þrír læknar hafa sagt upp á Akureyri vegna álags Innlent „Fasistinn“ og „kommúnistinn“ grófu stríðsöxina Erlent Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Innlent Hættir á þingi vegna deilna við Trump Erlent Fleiri fréttir Læknar veigri sér við álaginu við að vinna úti á landi Nágranni brást hratt við og stöðvaði útbreiðslu eldsins Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Nýjungar og mörg tækifæri í ferðaþjónustu í Ölfusi „Helvítis kerling“ sé eitt en hótun um íkveikju annað Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Þrír læknar hafa sagt upp á Akureyri vegna álags Læknaskortur á Akureyri og Björk og Rosalía í hart við ríkið Endaði á ljósastaur eftir flótta undan lögreglu Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Hernaðarstuðningur hækkar ekki og Rutte kunnugt um „íslenska öryggismódelið“ 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Meira í varnarmál og heitar umræður í beinni Erlendum vasaþjófum vísað úr landi Stöðvuðu stækkun Sigöldustöðvar Kanna fýsileika landeldis á Bakka Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Vara við netsvikum í nafni Skattsins Tæp tvö ár fyrir smygl á tæpum tveimur kílóum af kókaíni Hafa áhyggjur af fjármögnun loftslagsaðgerða stjórnvalda Stöðvar framkvæmdir við nýja Kaffistofu Samhjálpar Öryrkjar fá nú síður gjafsókn Fjörðurinn orðinn tvöfalt stærri Sjá meira
Sindri Þór laus úr haldi lögreglu en kominn í farbann „Ég held að allir séu bara glaðir í dag,“ segir Þorgils Þorgilsson verjandi Sindra. 4. maí 2018 17:57
Sindri segist hafa húkkað sér far til Keflavíkur á flóttanum Sá strax eftir að hafa flúið um leið og hann var lentur í Stokkhólmi. 4. maí 2018 12:30
Sindri Þór leiddur fyrir dómara í Hafnarfirði Var handtekinn af íslenskum lögreglumönnum þegar hann steig um borð í vél Icelandair í Amsterdam. 4. maí 2018 17:01
Sindri Þór botnar ekkert í því af hverju lögreglan sótti hann til Amsterdam Sindri Þór Stefánsson, sem úrskurðaður var í farbann í Héraðsdómi Reykjaness í dag skilur ekkert í því af hverju lögregla sótti hann til til Hollands í dag 4. maí 2018 19:33