Tómas leiðir Miðflokkinn í Árborg Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 4. maí 2018 18:25 Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins kíkti í heimsókn til flokksmanna í Árborg á dögunum. Mynd/Aðsend Tómas Ellert Tómasson, byggingarverkfræðingur, verður oddviti Miðflokksins í Árborg í komandi sveitarstjórnarkosningum. Guðrún Jóhannsdóttir, vðskiptafræðingur og fyrrverandi sveitarstjórnarfulltrúi í Dalabyggð og Sólveig Pálmadóttir, hársnyrtimeistari, skipa 2. og 3. sæti listans en þetta er í fyrsta sinn Miðflokkurinn býður fram í sveitarstjórnarkosningum í Árborg. „Framboðslistinn samanstendur af fólki sem hefur mikla reynslu af sveitarstjórnarmálum, félagsmálum og úr atvinnulífinu. Á framboðslistanum er fólk sem er fætt hér á svæðinu og uppalið; fólk sem er nýflutt í sveitarfélagið og fólk af erlendum uppruna. Stefnumál M-lista Miðflokksins í Árborg verða kynnt á næstu dögum,“ segir í tilkynningu frá Miðflokknum í Árborg. 1. Tómas Ellert Tómasson - Byggingarverkfræðingur og verkefnastjóri hjá Reykjavíkurborg 2. Guðrún Jóhannsdóttir - Viðskiptafræðingur og f.v. sveitarstjórnarfulltrúi í Dalabyggð 3. Solveig Pálmadóttir - B.s. í viðskiptalögfræði og hársnyrtimeistari 4. Ari Már Ólafsson - Húsasmíðameistari 5. Erling Magnússon - Lögfræðingur 6. Sverrir Ágústsson - Félagsliði á réttargeðdeild LSH 7. Arnar Hlynur Ómarsson - Bifvélavirki 8. Ívar Björgvinsson - Vélvirki 9. Jóhann Rúnarsson - Starfsmaður Sólningar 10. Jón Ragnar Ólafsson - Atvinnubílstjóri 11. Arkadiusz Piotr Kotecki - Starfsmaður BYKO 12. Jóhann Norðfjörð Jóhannesson - Stýrimaður og byssusmiður 13. Birgir Jensson - Sölumaður 14. Sólveig Guðjónsdóttir - Starfsmaður Sv.f. Árborgar 15. Sigurbjörn Snævar Kjartansson - Verkamaður 16. Guðmundur Marías Jensson - Tæknimaður og formaður stangaveiðifélags Selfoss 17. Hafsteinn Kristjánsson - Bifvélavirki 18. Guðmundur Kristinn Jónsson - Heiðursformaður HSK og fyrrverandi bæjarfulltrúi Kosningar 2018 Mest lesið Prestur í Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Innlent Kurr innan Samfylkingarinnar vegna brottvísunar ungbarna Innlent Segja stutt í samkomulag en sprengjum rignir enn Erlent „Af hverju ertu svona í framan?“ Innlent Eldur í þvottahúsi á Granda Innlent Var að streyma á TikTok þegar hann féll til jarðar og lést Erlent Prestur og prófastur bíður spenntur eftir Hrútaskránni Innlent Skoðanabróðir Orbans og Fico vinnur kosningar í Tékklandi Erlent Alelda bíll á Reykjanesbraut Innlent Fjöldi án rafmagns vegna vonskuveðurs í Noregi Erlent Fleiri fréttir Prestur í Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Eldur í þvottahúsi á Granda Prestur og prófastur bíður spenntur eftir Hrútaskránni Kurr innan Samfylkingarinnar vegna brottvísunar ungbarna Fokdýrar flugferðir, ögurstund á Gasa og óvenjulegt innbrot Boða íbúafundi vegna mögulegrar sameiningar sveitarfélaganna Alelda bíll á Reykjanesbraut Framkvæmdirnar komi eftir ákall frá íbúum Safnaði í bálköst innandyra en kennir stundarbrjálæði um íkveikjuna Skrítin afstaða BSRB og ASÍ Tekist á um leikskólamál og árásir á Gasa Umfangsmikil flugslysaæfing á Reykjavíkurflugvelli Tætir í sig leikskólaplan borgarinnar: Segir Reykjavík taka skref aftur á bak Rannsaka mögulega stunguárás Göngu- og hjólabrýr yfir Elliðaár opnast „Af hverju ertu svona í framan?“ „Algjörlega alveg út í hött“ Umferðin færist inn á íbúðagötur Andar sem eru ekki hér en voru í myndinni þeir sveima og fylgjast með Dugar ekki lengur að dorga og nú þurfi að kasta út neti Vann á öllum deildum leikskólans Segja Rússa heyja stríð við Vesturlönd og síðustu ævidagarnir á Grund „Kópavogsmódelið er ekkert annað en þjónustuskerðing“ Nýsestur á skrifstofunni þegar hann fékk bíl í flasið Starfsmaður á Brákarborg grunaður um kynferðisbrot Fresta framkvæmdum vegna veðurs Sýnist komið að seinni hluta í eldsumbrotum í Sundhnúksgígaröðinni Grunaður um að hafa brotið á fleiri en tíu börnum Varaformannsslagur í Miðflokknum: Öll vinir og „peppuð“ fyrir landsþingi Stöðfirðingum enn ráðlagt að sjóða vatn vegna mengunar Sjá meira
Tómas Ellert Tómasson, byggingarverkfræðingur, verður oddviti Miðflokksins í Árborg í komandi sveitarstjórnarkosningum. Guðrún Jóhannsdóttir, vðskiptafræðingur og fyrrverandi sveitarstjórnarfulltrúi í Dalabyggð og Sólveig Pálmadóttir, hársnyrtimeistari, skipa 2. og 3. sæti listans en þetta er í fyrsta sinn Miðflokkurinn býður fram í sveitarstjórnarkosningum í Árborg. „Framboðslistinn samanstendur af fólki sem hefur mikla reynslu af sveitarstjórnarmálum, félagsmálum og úr atvinnulífinu. Á framboðslistanum er fólk sem er fætt hér á svæðinu og uppalið; fólk sem er nýflutt í sveitarfélagið og fólk af erlendum uppruna. Stefnumál M-lista Miðflokksins í Árborg verða kynnt á næstu dögum,“ segir í tilkynningu frá Miðflokknum í Árborg. 1. Tómas Ellert Tómasson - Byggingarverkfræðingur og verkefnastjóri hjá Reykjavíkurborg 2. Guðrún Jóhannsdóttir - Viðskiptafræðingur og f.v. sveitarstjórnarfulltrúi í Dalabyggð 3. Solveig Pálmadóttir - B.s. í viðskiptalögfræði og hársnyrtimeistari 4. Ari Már Ólafsson - Húsasmíðameistari 5. Erling Magnússon - Lögfræðingur 6. Sverrir Ágústsson - Félagsliði á réttargeðdeild LSH 7. Arnar Hlynur Ómarsson - Bifvélavirki 8. Ívar Björgvinsson - Vélvirki 9. Jóhann Rúnarsson - Starfsmaður Sólningar 10. Jón Ragnar Ólafsson - Atvinnubílstjóri 11. Arkadiusz Piotr Kotecki - Starfsmaður BYKO 12. Jóhann Norðfjörð Jóhannesson - Stýrimaður og byssusmiður 13. Birgir Jensson - Sölumaður 14. Sólveig Guðjónsdóttir - Starfsmaður Sv.f. Árborgar 15. Sigurbjörn Snævar Kjartansson - Verkamaður 16. Guðmundur Marías Jensson - Tæknimaður og formaður stangaveiðifélags Selfoss 17. Hafsteinn Kristjánsson - Bifvélavirki 18. Guðmundur Kristinn Jónsson - Heiðursformaður HSK og fyrrverandi bæjarfulltrúi
Kosningar 2018 Mest lesið Prestur í Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Innlent Kurr innan Samfylkingarinnar vegna brottvísunar ungbarna Innlent Segja stutt í samkomulag en sprengjum rignir enn Erlent „Af hverju ertu svona í framan?“ Innlent Eldur í þvottahúsi á Granda Innlent Var að streyma á TikTok þegar hann féll til jarðar og lést Erlent Prestur og prófastur bíður spenntur eftir Hrútaskránni Innlent Skoðanabróðir Orbans og Fico vinnur kosningar í Tékklandi Erlent Alelda bíll á Reykjanesbraut Innlent Fjöldi án rafmagns vegna vonskuveðurs í Noregi Erlent Fleiri fréttir Prestur í Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Eldur í þvottahúsi á Granda Prestur og prófastur bíður spenntur eftir Hrútaskránni Kurr innan Samfylkingarinnar vegna brottvísunar ungbarna Fokdýrar flugferðir, ögurstund á Gasa og óvenjulegt innbrot Boða íbúafundi vegna mögulegrar sameiningar sveitarfélaganna Alelda bíll á Reykjanesbraut Framkvæmdirnar komi eftir ákall frá íbúum Safnaði í bálköst innandyra en kennir stundarbrjálæði um íkveikjuna Skrítin afstaða BSRB og ASÍ Tekist á um leikskólamál og árásir á Gasa Umfangsmikil flugslysaæfing á Reykjavíkurflugvelli Tætir í sig leikskólaplan borgarinnar: Segir Reykjavík taka skref aftur á bak Rannsaka mögulega stunguárás Göngu- og hjólabrýr yfir Elliðaár opnast „Af hverju ertu svona í framan?“ „Algjörlega alveg út í hött“ Umferðin færist inn á íbúðagötur Andar sem eru ekki hér en voru í myndinni þeir sveima og fylgjast með Dugar ekki lengur að dorga og nú þurfi að kasta út neti Vann á öllum deildum leikskólans Segja Rússa heyja stríð við Vesturlönd og síðustu ævidagarnir á Grund „Kópavogsmódelið er ekkert annað en þjónustuskerðing“ Nýsestur á skrifstofunni þegar hann fékk bíl í flasið Starfsmaður á Brákarborg grunaður um kynferðisbrot Fresta framkvæmdum vegna veðurs Sýnist komið að seinni hluta í eldsumbrotum í Sundhnúksgígaröðinni Grunaður um að hafa brotið á fleiri en tíu börnum Varaformannsslagur í Miðflokknum: Öll vinir og „peppuð“ fyrir landsþingi Stöðfirðingum enn ráðlagt að sjóða vatn vegna mengunar Sjá meira