Stjórn Hörpu svarar fyrir sig Samúel Karl Ólason skrifar 3. maí 2018 18:03 Harpa hefur verið rekin með tapi frá opnun. Vísir(Valli Laun forstjóra Hörpu hafa ekki hækkað um 20 prósent, heldur 16,8. Þá hafa launin ekki hækkað svo á tveggja mánaða tímabili, heldur yfir fjögur ár. Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá stjórn Hörpu ohf. Þar segir að árið 2014 hafi laun stjórnar og forstjóra félagsins hafi verið 25 milljónir. Þær hafi verið 26,4 árið 2015. 27,2 árið 2016 og 29,2 árið 2017. Í yfirlýsingunni segir að Svanhildur Konráðsdóttir hafi verið ráðin í febrúar 2017 og hafi laun hennar verið 1,5 milljón króna á mánuði og þau tóku breytingum samkvæmt kjarasamningi VR. Nú séu þau 1,567.500 krónur á mánuði.Sjá einnig: Forstjóri Hörpu fékk 20 prósenta launahækkunStjórn Hörpu samþykkti samninginn samhljóða og telur hann vera í samræmi við sambærileg störf. „Laun forstjóra voru ekki hækkuð um 20% eftir 2 mánuði í starfi heldur tók hún á sig tímabundna launalækkun vegna úrskurðar kjararáðs. Þann 30. desember 2016 voru samþykkt á Alþingi ný lög um kjararáð sem kváðu m.a. á um það að frá 1. júli 2017 skyldu laun forstjóra ríkisfyrirtækja vera ákveðin af stjórnum þeirra en ekki falla undir ákvörðun ráðsins, og var samþykkt stjórnar Hörpu byggð á þeim lögum,“ segir í yfirlýsingunni. Eftir að samið var við forstjórann barst úrskurður kjararáðs um að laun forstjóra skyldu vera 1.308.736 krónur á mánuði. „Því samþykkti forstjóri að umsamin mánaðarlaun skyldu lækka um kr. 191.264 fyrstu tvo mánuðina en samningurinn síðan gilda frá 1. júlí 2017. Umsamin laun eru því 14,6% hærri en niðurstaða kjararáðs. Í samningi við forstjóra eru engin ákvæði um bónusa, auk þess sem innifalin er öll vinna utan venjulegs vinnutíma og seta í stjórnum dótturfélaga.“ Tengdar fréttir Starfsmönnum Hörpu var gert að samþykkja launalækkun Reiði er meðal starfsmanna Hörpu vegna launahækkunar forstjóra í fyrra. Þjónustufulltrúar þurftu að taka á sig verulega launalækkun í lok síðasta árs vegna slæmrar stöðu félagsins. Leituðu til lögfræðinga VR vegna þessa. Þjónustufulltrúinn Örvar Blær Guðmundsson sagði upp í gær eftir að hafa lesið frétt Fréttablaðsins. 3. maí 2018 06:00 Forstjóri Hörpu fékk 20 prósenta launahækkun Stjórnin veitti nýráðnum forstjóra Hörpu launahækkun upp á rúm 20 pró- sent síðasta sumar. Stjórnin var nýkomin með ákvörðunarvald yfir launum forstjórans sem áður heyrði undir kjararáð. Ráðið hafði ákvarðað forstjóranum 1,3 milljónir í mánaðarlaun nokkrum mánuðum fyrr, í febrúar 2017. 2. maí 2018 07:00 Mest lesið Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Viðskipti erlent Auðveldara verði að breyta atvinnuhúsnæði í íbúðir Neytendur Ráðinn framkvæmdastjóri COWI á Íslandi Viðskipti innlent Viðar nýr sölustjóri Wisefish Viðskipti innlent „Það er gjá að myndast á leigumarkaðnum“ Viðskipti innlent 30 ár í Frakklandi: „Á Íslandi virðist fólk keyra sig mjög mikið út“ Atvinnulíf Questhjónin: „Sterkbyggðustu húsin voru barirnir og vændishúsin“ Atvinnulíf Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Viðskipti erlent Morgunblaðið skammað fyrir að birta óvart lítið merki Neytendur Semja um fjögurra milljarða króna lán Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Það er gjá að myndast á leigumarkaðnum“ Viðar nýr sölustjóri Wisefish Ráðinn framkvæmdastjóri COWI á Íslandi Semja um fjögurra milljarða króna lán Þak styrkja til turnanna tveggja lækkað Efnt til nýrrar loðnuleitar í kapphlaupi við tímann Verður framkvæmdastjóri þróunarsviðs Emblu Medical Gjaldþrota meðhöndlari Auðunn ráðinn viðskiptastjóri Reita Ráðin mannauðs- og gæðastjóri Hörpu „Minnstu loðnuvertíð sögunnar að ljúka“ Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Landsvirkjun greitt út níutíu milljarða á fjórum árum Halda á miðin þrátt fyrir kvóta „upp í nös á ketti“ Þurfa að taka koffíndrykk á reynslu Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Örkvóti í loðnu gæti skilað milljarði í útflutningstekjur Afkoma ársins undir væntingum Harma ónákvæma tilkynningu Kauphallar Landsbankinn fór fýluferð í Landsrétt vegna Borgunar Skrifuðu undir viljayfirlýsingu um Coda-stöð í Ölfusi Loðnuvertíð eftir allt saman Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Play í sögulegri lægð eftir merkingu Kauphallar Bein útsending: Stærðin skiptir máli Rannsaka gögnin sem skera úr um hvort það verði loðnuvertíð Kaupin á TM: „Þetta mun einfaldlega ganga í gegn“ Árstekjur starfsmanna lækkuðu um fimmtung vegna loðnubrests Sjá meira
Laun forstjóra Hörpu hafa ekki hækkað um 20 prósent, heldur 16,8. Þá hafa launin ekki hækkað svo á tveggja mánaða tímabili, heldur yfir fjögur ár. Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá stjórn Hörpu ohf. Þar segir að árið 2014 hafi laun stjórnar og forstjóra félagsins hafi verið 25 milljónir. Þær hafi verið 26,4 árið 2015. 27,2 árið 2016 og 29,2 árið 2017. Í yfirlýsingunni segir að Svanhildur Konráðsdóttir hafi verið ráðin í febrúar 2017 og hafi laun hennar verið 1,5 milljón króna á mánuði og þau tóku breytingum samkvæmt kjarasamningi VR. Nú séu þau 1,567.500 krónur á mánuði.Sjá einnig: Forstjóri Hörpu fékk 20 prósenta launahækkunStjórn Hörpu samþykkti samninginn samhljóða og telur hann vera í samræmi við sambærileg störf. „Laun forstjóra voru ekki hækkuð um 20% eftir 2 mánuði í starfi heldur tók hún á sig tímabundna launalækkun vegna úrskurðar kjararáðs. Þann 30. desember 2016 voru samþykkt á Alþingi ný lög um kjararáð sem kváðu m.a. á um það að frá 1. júli 2017 skyldu laun forstjóra ríkisfyrirtækja vera ákveðin af stjórnum þeirra en ekki falla undir ákvörðun ráðsins, og var samþykkt stjórnar Hörpu byggð á þeim lögum,“ segir í yfirlýsingunni. Eftir að samið var við forstjórann barst úrskurður kjararáðs um að laun forstjóra skyldu vera 1.308.736 krónur á mánuði. „Því samþykkti forstjóri að umsamin mánaðarlaun skyldu lækka um kr. 191.264 fyrstu tvo mánuðina en samningurinn síðan gilda frá 1. júlí 2017. Umsamin laun eru því 14,6% hærri en niðurstaða kjararáðs. Í samningi við forstjóra eru engin ákvæði um bónusa, auk þess sem innifalin er öll vinna utan venjulegs vinnutíma og seta í stjórnum dótturfélaga.“
Tengdar fréttir Starfsmönnum Hörpu var gert að samþykkja launalækkun Reiði er meðal starfsmanna Hörpu vegna launahækkunar forstjóra í fyrra. Þjónustufulltrúar þurftu að taka á sig verulega launalækkun í lok síðasta árs vegna slæmrar stöðu félagsins. Leituðu til lögfræðinga VR vegna þessa. Þjónustufulltrúinn Örvar Blær Guðmundsson sagði upp í gær eftir að hafa lesið frétt Fréttablaðsins. 3. maí 2018 06:00 Forstjóri Hörpu fékk 20 prósenta launahækkun Stjórnin veitti nýráðnum forstjóra Hörpu launahækkun upp á rúm 20 pró- sent síðasta sumar. Stjórnin var nýkomin með ákvörðunarvald yfir launum forstjórans sem áður heyrði undir kjararáð. Ráðið hafði ákvarðað forstjóranum 1,3 milljónir í mánaðarlaun nokkrum mánuðum fyrr, í febrúar 2017. 2. maí 2018 07:00 Mest lesið Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Viðskipti erlent Auðveldara verði að breyta atvinnuhúsnæði í íbúðir Neytendur Ráðinn framkvæmdastjóri COWI á Íslandi Viðskipti innlent Viðar nýr sölustjóri Wisefish Viðskipti innlent „Það er gjá að myndast á leigumarkaðnum“ Viðskipti innlent 30 ár í Frakklandi: „Á Íslandi virðist fólk keyra sig mjög mikið út“ Atvinnulíf Questhjónin: „Sterkbyggðustu húsin voru barirnir og vændishúsin“ Atvinnulíf Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Viðskipti erlent Morgunblaðið skammað fyrir að birta óvart lítið merki Neytendur Semja um fjögurra milljarða króna lán Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Það er gjá að myndast á leigumarkaðnum“ Viðar nýr sölustjóri Wisefish Ráðinn framkvæmdastjóri COWI á Íslandi Semja um fjögurra milljarða króna lán Þak styrkja til turnanna tveggja lækkað Efnt til nýrrar loðnuleitar í kapphlaupi við tímann Verður framkvæmdastjóri þróunarsviðs Emblu Medical Gjaldþrota meðhöndlari Auðunn ráðinn viðskiptastjóri Reita Ráðin mannauðs- og gæðastjóri Hörpu „Minnstu loðnuvertíð sögunnar að ljúka“ Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Landsvirkjun greitt út níutíu milljarða á fjórum árum Halda á miðin þrátt fyrir kvóta „upp í nös á ketti“ Þurfa að taka koffíndrykk á reynslu Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Örkvóti í loðnu gæti skilað milljarði í útflutningstekjur Afkoma ársins undir væntingum Harma ónákvæma tilkynningu Kauphallar Landsbankinn fór fýluferð í Landsrétt vegna Borgunar Skrifuðu undir viljayfirlýsingu um Coda-stöð í Ölfusi Loðnuvertíð eftir allt saman Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Play í sögulegri lægð eftir merkingu Kauphallar Bein útsending: Stærðin skiptir máli Rannsaka gögnin sem skera úr um hvort það verði loðnuvertíð Kaupin á TM: „Þetta mun einfaldlega ganga í gegn“ Árstekjur starfsmanna lækkuðu um fimmtung vegna loðnubrests Sjá meira
Starfsmönnum Hörpu var gert að samþykkja launalækkun Reiði er meðal starfsmanna Hörpu vegna launahækkunar forstjóra í fyrra. Þjónustufulltrúar þurftu að taka á sig verulega launalækkun í lok síðasta árs vegna slæmrar stöðu félagsins. Leituðu til lögfræðinga VR vegna þessa. Þjónustufulltrúinn Örvar Blær Guðmundsson sagði upp í gær eftir að hafa lesið frétt Fréttablaðsins. 3. maí 2018 06:00
Forstjóri Hörpu fékk 20 prósenta launahækkun Stjórnin veitti nýráðnum forstjóra Hörpu launahækkun upp á rúm 20 pró- sent síðasta sumar. Stjórnin var nýkomin með ákvörðunarvald yfir launum forstjórans sem áður heyrði undir kjararáð. Ráðið hafði ákvarðað forstjóranum 1,3 milljónir í mánaðarlaun nokkrum mánuðum fyrr, í febrúar 2017. 2. maí 2018 07:00