Haldór Jóhann: Frábær vottun að menn fari í atvinnumennsku frá okkur Benedikt Grétarsson skrifar 19. maí 2018 19:22 Halldór Jóhann á hliðarlínunni í dag vísir/andri marinó „Það hefði allt þurft að ganga upp hjá okkur í dag og það gerðist svo sannarlega ekki. Við klikkum mikið í opnum færum og Aron Rafn vinnur í raun þessa seríu. Hann dettur aðeins niður í einum leik í þessu einvígi en er að öðru leyti alveg frábær,“ sagði Halldór Jóhann Sigfússon þjálfari FH eftir 28-20 tap gegn ÍBV. Tapið þýddi að ÍBV lyfti Íslandsmeistaratitlinum. Margir lykilmenn FH voru að glíma við meiðsli og það hafði sitt að segja. „Gísli gat ekki skotið almennilega á markið en gefur okkur aðra hluti í staðinn. Ási var á annarri löppinni en við klikkum bara of mikið og gerum alltof marga tæknifeila. Það var öðru fremur sem réði úrslitum. Við hefðum þurft að vera með um 40% markvörlsu til að eiga séns en svona er þetta bara.“ Margir leikmenn FH hygga á atvinnumennsku að loknu þessu timabili og því ljóst að kjarninn í liðinu verður ekki sá sami á næsta tímabili. „Það verða vissulega breytingar á liðinu en FH mun alltaf standa áfram og við munum bara sækja leikmenn í liðið. Við höldum okkar skipulagi að byggja á ungum strákum og breytum því ekkert. Það er bara frábær vottun fyrir okkur sem félag að fjórir leikmenn séu á leiðinni í atvinnumennsku. Þá hljótum við að vera að gera eitthvað rétt,“ sagði Halldór og hélt svo áfram. „Vonandi koma þessir strákar bara aftur í FH þegar þeir koma aftur til Íslands en við þurfum auðvitað að skoða okkar mál. Við horfum bara bjartsýnir inn í framtíðina þó að vissulega séu menn svakalega svekktir akkúrat núna,“ sagði Halldór Jóhann Sigfússon, þjálfari FH. Olís-deild karla Tengdar fréttir Arnar: Ætluðum að hirða allar þessar dollur Arnar Pétursson stýrði sínum mönnum í ÍBV til Íslandsmeistaratitils í dag og eru Eyjamenn búnir að taka alla titla sem hægt er á tímabilinu, Íslands-, bikar- og deildarmeistarar. 19. maí 2018 18:22 Agnar Smári: Get ekki endalaust verið stuðningsfulltrúi Agnar Smári Jónsson fagnaði vel í leikslok í Kaplakrika í dag, rétt eins og hann gerði að Ásvöllum 2014 þegar ÍBV varð meistari. ÍBV varð Íslandsmeistari í annað sinn í sögu félagsins í dag. 19. maí 2018 19:02 Einar: Orkan var búin FH tapaði fyrir ÍBV í úrslitaeinvíginu í handbolta í Kaplakrika í dag. ÍBV lyfti Íslandsmeistaratitlinum að leik loknum. 19. maí 2018 19:06 Umfjöllun og myndir: FH - ÍBV 20-28 | ÍBV er Íslandsmeistari ÍBV er Íslandsmeistari karla í handbolta árið 2018. Eyjamenn unnu FH 20-28 í Kaplakrika og einvígið 3-1. ÍBV vann þar með þrefalt í vetur en áður hafði liðið tryggt sér bikar- og deildarmeistaratitilinn. Frábær árangur hjá frábæru liði. 19. maí 2018 18:30 Mest lesið Besta sætið um Ómar: Væri búið að heyrast eitthvað ef þetta væri Aron eða Óli Handbolti Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Enski boltinn „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti Haukur heill heilsu: „Þetta var svakalegt högg“ Handbolti Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Markamet slegið þegar Frakkar pökkuðu Portúgölum saman Handbolti Jói Berg vill draga úr auglýsingaflóðinu í kringum handboltann Handbolti Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Handbolti Sjáðu myndirnar: Beygðir en ekki brotnir á bóndadegi Handbolti Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Enski boltinn Fleiri fréttir Danir komnir í gang á EM EM í dag: Helgarpabbar og dvalarheimili „Það vantaði baráttuna“ Markamet slegið þegar Frakkar pökkuðu Portúgölum saman Haukur heill heilsu: „Þetta var svakalegt högg“ Valskonur sóttu sigur til Eyja í toppslagnum Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Anton og Jónas dæma mikilvægan leik hjá Alfreð Jói Berg vill draga úr auglýsingaflóðinu í kringum handboltann Besta sætið um Ómar: Væri búið að heyrast eitthvað ef þetta væri Aron eða Óli Sjáðu myndirnar: Beygðir en ekki brotnir á bóndadegi Svíar voru fljótir að snúa við blaðinu í seinni hálfleik „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Skýrsla Vals: Ekki aftur Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Ungverjar með magnaða endurkomu en hvorugt náði Íslandi að stigum EM í dag: Ísland fer alltaf Krýsuvíkurleiðina „Náðum ekki að hjálpa markvörðunum okkar nóg“ „Þeir spila hægan bolta og reyna að svæfa mann“ „Þetta er klárlega högg“ Aron Kristjáns tapaði líka með minnsta mun Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Basl á Bóndadaginn „Fannst við stýra leiknum vel og láta þetta fara í okkar átt“ „Tveggja ára barn að labba við sundlaugarbakkann og enginn gerði neitt“ Tölurnar á móti Króatíu: 15-1 fyrir Króata í mörkum með langskotum „Þurfum við ekki að fá fleiri varða bolta?“ Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Þorsteinn inn en Andri og Elvar fyrir utan Myndir: Fjölskyldustemning í Fan Zone Elvar úr leik í átta vikur: „Hans verður sárt saknað“ Sjá meira
„Það hefði allt þurft að ganga upp hjá okkur í dag og það gerðist svo sannarlega ekki. Við klikkum mikið í opnum færum og Aron Rafn vinnur í raun þessa seríu. Hann dettur aðeins niður í einum leik í þessu einvígi en er að öðru leyti alveg frábær,“ sagði Halldór Jóhann Sigfússon þjálfari FH eftir 28-20 tap gegn ÍBV. Tapið þýddi að ÍBV lyfti Íslandsmeistaratitlinum. Margir lykilmenn FH voru að glíma við meiðsli og það hafði sitt að segja. „Gísli gat ekki skotið almennilega á markið en gefur okkur aðra hluti í staðinn. Ási var á annarri löppinni en við klikkum bara of mikið og gerum alltof marga tæknifeila. Það var öðru fremur sem réði úrslitum. Við hefðum þurft að vera með um 40% markvörlsu til að eiga séns en svona er þetta bara.“ Margir leikmenn FH hygga á atvinnumennsku að loknu þessu timabili og því ljóst að kjarninn í liðinu verður ekki sá sami á næsta tímabili. „Það verða vissulega breytingar á liðinu en FH mun alltaf standa áfram og við munum bara sækja leikmenn í liðið. Við höldum okkar skipulagi að byggja á ungum strákum og breytum því ekkert. Það er bara frábær vottun fyrir okkur sem félag að fjórir leikmenn séu á leiðinni í atvinnumennsku. Þá hljótum við að vera að gera eitthvað rétt,“ sagði Halldór og hélt svo áfram. „Vonandi koma þessir strákar bara aftur í FH þegar þeir koma aftur til Íslands en við þurfum auðvitað að skoða okkar mál. Við horfum bara bjartsýnir inn í framtíðina þó að vissulega séu menn svakalega svekktir akkúrat núna,“ sagði Halldór Jóhann Sigfússon, þjálfari FH.
Olís-deild karla Tengdar fréttir Arnar: Ætluðum að hirða allar þessar dollur Arnar Pétursson stýrði sínum mönnum í ÍBV til Íslandsmeistaratitils í dag og eru Eyjamenn búnir að taka alla titla sem hægt er á tímabilinu, Íslands-, bikar- og deildarmeistarar. 19. maí 2018 18:22 Agnar Smári: Get ekki endalaust verið stuðningsfulltrúi Agnar Smári Jónsson fagnaði vel í leikslok í Kaplakrika í dag, rétt eins og hann gerði að Ásvöllum 2014 þegar ÍBV varð meistari. ÍBV varð Íslandsmeistari í annað sinn í sögu félagsins í dag. 19. maí 2018 19:02 Einar: Orkan var búin FH tapaði fyrir ÍBV í úrslitaeinvíginu í handbolta í Kaplakrika í dag. ÍBV lyfti Íslandsmeistaratitlinum að leik loknum. 19. maí 2018 19:06 Umfjöllun og myndir: FH - ÍBV 20-28 | ÍBV er Íslandsmeistari ÍBV er Íslandsmeistari karla í handbolta árið 2018. Eyjamenn unnu FH 20-28 í Kaplakrika og einvígið 3-1. ÍBV vann þar með þrefalt í vetur en áður hafði liðið tryggt sér bikar- og deildarmeistaratitilinn. Frábær árangur hjá frábæru liði. 19. maí 2018 18:30 Mest lesið Besta sætið um Ómar: Væri búið að heyrast eitthvað ef þetta væri Aron eða Óli Handbolti Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Enski boltinn „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti Haukur heill heilsu: „Þetta var svakalegt högg“ Handbolti Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Markamet slegið þegar Frakkar pökkuðu Portúgölum saman Handbolti Jói Berg vill draga úr auglýsingaflóðinu í kringum handboltann Handbolti Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Handbolti Sjáðu myndirnar: Beygðir en ekki brotnir á bóndadegi Handbolti Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Enski boltinn Fleiri fréttir Danir komnir í gang á EM EM í dag: Helgarpabbar og dvalarheimili „Það vantaði baráttuna“ Markamet slegið þegar Frakkar pökkuðu Portúgölum saman Haukur heill heilsu: „Þetta var svakalegt högg“ Valskonur sóttu sigur til Eyja í toppslagnum Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Anton og Jónas dæma mikilvægan leik hjá Alfreð Jói Berg vill draga úr auglýsingaflóðinu í kringum handboltann Besta sætið um Ómar: Væri búið að heyrast eitthvað ef þetta væri Aron eða Óli Sjáðu myndirnar: Beygðir en ekki brotnir á bóndadegi Svíar voru fljótir að snúa við blaðinu í seinni hálfleik „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Skýrsla Vals: Ekki aftur Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Ungverjar með magnaða endurkomu en hvorugt náði Íslandi að stigum EM í dag: Ísland fer alltaf Krýsuvíkurleiðina „Náðum ekki að hjálpa markvörðunum okkar nóg“ „Þeir spila hægan bolta og reyna að svæfa mann“ „Þetta er klárlega högg“ Aron Kristjáns tapaði líka með minnsta mun Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Basl á Bóndadaginn „Fannst við stýra leiknum vel og láta þetta fara í okkar átt“ „Tveggja ára barn að labba við sundlaugarbakkann og enginn gerði neitt“ Tölurnar á móti Króatíu: 15-1 fyrir Króata í mörkum með langskotum „Þurfum við ekki að fá fleiri varða bolta?“ Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Þorsteinn inn en Andri og Elvar fyrir utan Myndir: Fjölskyldustemning í Fan Zone Elvar úr leik í átta vikur: „Hans verður sárt saknað“ Sjá meira
Arnar: Ætluðum að hirða allar þessar dollur Arnar Pétursson stýrði sínum mönnum í ÍBV til Íslandsmeistaratitils í dag og eru Eyjamenn búnir að taka alla titla sem hægt er á tímabilinu, Íslands-, bikar- og deildarmeistarar. 19. maí 2018 18:22
Agnar Smári: Get ekki endalaust verið stuðningsfulltrúi Agnar Smári Jónsson fagnaði vel í leikslok í Kaplakrika í dag, rétt eins og hann gerði að Ásvöllum 2014 þegar ÍBV varð meistari. ÍBV varð Íslandsmeistari í annað sinn í sögu félagsins í dag. 19. maí 2018 19:02
Einar: Orkan var búin FH tapaði fyrir ÍBV í úrslitaeinvíginu í handbolta í Kaplakrika í dag. ÍBV lyfti Íslandsmeistaratitlinum að leik loknum. 19. maí 2018 19:06
Umfjöllun og myndir: FH - ÍBV 20-28 | ÍBV er Íslandsmeistari ÍBV er Íslandsmeistari karla í handbolta árið 2018. Eyjamenn unnu FH 20-28 í Kaplakrika og einvígið 3-1. ÍBV vann þar með þrefalt í vetur en áður hafði liðið tryggt sér bikar- og deildarmeistaratitilinn. Frábær árangur hjá frábæru liði. 19. maí 2018 18:30