Gríðarlegar hækkanir á leigu við endurnýjun samninga Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 19. maí 2018 19:15 Dæmi eru um að fasteignafélög tilkynni leigjendum um tugi prósenta hækkun á leigu við endurnýjun samninga. Lögmaður Neytendasamtakanna segir að afar miklar hækkanir hafi orðið á leigu síðustu ár og fólk þurfi stundum að flytja vegna þeirra. Fréttastofa hefur undir höndum tölvupóst frá Almenna leigufélaginu þar sem leigutaka er tilkynnt um hækkun á leigu uppí hundrað og sjötíu þúsund krónur á mánuði við endurnýjun leigusamnings sem var áður hundrað og fimm þúsund krónur. Leigutakinn sem vill ekki láta nafn síns getið af ótta við að missa húsnæðið ef hann gefi upp nafnið sitt segir að með vísitöluhækkun hafi leigan verið komin uppí hundrað og fimmtán þúsund krónur. Hann hafi hins vegar aldrei gert ráð fyrir þessari hækkun við endurnýjun samninga. Hrannar Már Gunnarsson lögmaður Neytendasamtakanna og stjórnandi Leigjendaaðstoðarinnar segir að undanfarin ár hafi hann séð miklar hækkanir á leigu.Miklar hækkanir undanfarin ár „Við höfum séð tíu til tuttugu prósenta hækkanir. Þá höfum við aðstoðað fólk við að fá útskýringar á því hvort og þá hvers vegna þá hækkanir komi til. Ef að þau svör standast ekki þá höfum við ráðlagt fólki um næstu skref. Fólk yfirleitt ekki öfundsverðri stöðu þegar það þarf að velja á milli þess aðsamþykkja hækkun sem það telur sig kannski ekki ráða við eða þurf að flytja með fjölskylduna.“ Hrannar segir að ekkert lát hafi verið á hækkununum sem hófust fyrir um fimm árum. „Undanfarin tvö ár hefur verið mikið um hækkanir og undanfarin fimm sex ár hefur leiguverð hækkað mikið og það hefur þá verið í takt við fasteignaverð almennt,“ segir Hrannar. Mest lesið Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Innlent Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Erlent Hundrað þúsund í höfuðstólinn eru orðin að átján í dag Neytendur Eldur í ruslabíl í Bríetartúni Innlent Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Erlent Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Erlent Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Innlent Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Innlent Handtekinn í Dölunum Innlent Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Erlent Fleiri fréttir Vill á annað hundrað milljóna króna fyrir sólarhringsvakt Lagt til að aldurstakmark á samfélagsmiðlum verði hækkað á Íslandi Þvættuðu tugi milljóna og lögreglan göbbuð í sumarbústað Takast á um kísilmálm og vilja hækka aldurstakmörk á samfélagsmiðlum hér á landi Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Umfangsmikil lokun á köldu vatni í Kópavogi Mark Rutte heimsækir Ísland Handtekinn í Dölunum Eldur í ruslabíl í Bríetartúni „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Börn sækist í bækur á ensku Minntust þeirra sem hafa látist í umferðinni 70 ára afmæli Tónlistarskóla Árnesinga fagnað Bílbelti bjarga mannslífum og stafrænt kynferðisofbeldi færist í aukana Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu „Unga fólkið okkar er umkringt efni á ensku“ Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Keldnakirkja á Keldum er 150 ára Telur bílbeltið hafa bjargað lífi sínu Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Evrópumál, lánakjör og baráttan fyrir íslenskri tungu í stafrænum heimi Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Sjá meira
Dæmi eru um að fasteignafélög tilkynni leigjendum um tugi prósenta hækkun á leigu við endurnýjun samninga. Lögmaður Neytendasamtakanna segir að afar miklar hækkanir hafi orðið á leigu síðustu ár og fólk þurfi stundum að flytja vegna þeirra. Fréttastofa hefur undir höndum tölvupóst frá Almenna leigufélaginu þar sem leigutaka er tilkynnt um hækkun á leigu uppí hundrað og sjötíu þúsund krónur á mánuði við endurnýjun leigusamnings sem var áður hundrað og fimm þúsund krónur. Leigutakinn sem vill ekki láta nafn síns getið af ótta við að missa húsnæðið ef hann gefi upp nafnið sitt segir að með vísitöluhækkun hafi leigan verið komin uppí hundrað og fimmtán þúsund krónur. Hann hafi hins vegar aldrei gert ráð fyrir þessari hækkun við endurnýjun samninga. Hrannar Már Gunnarsson lögmaður Neytendasamtakanna og stjórnandi Leigjendaaðstoðarinnar segir að undanfarin ár hafi hann séð miklar hækkanir á leigu.Miklar hækkanir undanfarin ár „Við höfum séð tíu til tuttugu prósenta hækkanir. Þá höfum við aðstoðað fólk við að fá útskýringar á því hvort og þá hvers vegna þá hækkanir komi til. Ef að þau svör standast ekki þá höfum við ráðlagt fólki um næstu skref. Fólk yfirleitt ekki öfundsverðri stöðu þegar það þarf að velja á milli þess aðsamþykkja hækkun sem það telur sig kannski ekki ráða við eða þurf að flytja með fjölskylduna.“ Hrannar segir að ekkert lát hafi verið á hækkununum sem hófust fyrir um fimm árum. „Undanfarin tvö ár hefur verið mikið um hækkanir og undanfarin fimm sex ár hefur leiguverð hækkað mikið og það hefur þá verið í takt við fasteignaverð almennt,“ segir Hrannar.
Mest lesið Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Innlent Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Erlent Hundrað þúsund í höfuðstólinn eru orðin að átján í dag Neytendur Eldur í ruslabíl í Bríetartúni Innlent Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Erlent Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Erlent Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Innlent Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Innlent Handtekinn í Dölunum Innlent Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Erlent Fleiri fréttir Vill á annað hundrað milljóna króna fyrir sólarhringsvakt Lagt til að aldurstakmark á samfélagsmiðlum verði hækkað á Íslandi Þvættuðu tugi milljóna og lögreglan göbbuð í sumarbústað Takast á um kísilmálm og vilja hækka aldurstakmörk á samfélagsmiðlum hér á landi Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Umfangsmikil lokun á köldu vatni í Kópavogi Mark Rutte heimsækir Ísland Handtekinn í Dölunum Eldur í ruslabíl í Bríetartúni „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Börn sækist í bækur á ensku Minntust þeirra sem hafa látist í umferðinni 70 ára afmæli Tónlistarskóla Árnesinga fagnað Bílbelti bjarga mannslífum og stafrænt kynferðisofbeldi færist í aukana Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu „Unga fólkið okkar er umkringt efni á ensku“ Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Keldnakirkja á Keldum er 150 ára Telur bílbeltið hafa bjargað lífi sínu Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Evrópumál, lánakjör og baráttan fyrir íslenskri tungu í stafrænum heimi Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Sjá meira